Morgunblaðið - 14.05.2000, Page 44

Morgunblaðið - 14.05.2000, Page 44
44 SUNNUDAGUR 14. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ • • VAI.HOT.T. FASTEIGNASALA ÁLFHEIMAR 32 0301 - Opið hús í dag frá kl. 14-17 í einkasölu í þessu frábærl. vel staðs. húsi rétt við Laugardalinn falleg 5 herb. endaíb. á 3. h. Vel skipulögð íbúð. Ágætar innrétting- ar. 4 svefnherbergi, góðar svalir. Skuldlaus íb. Verð 11,8 millj. Guðmundur og Þóra taka á móti fólki frá kl. 14-17 sunnudag. Allir velkomnir. Valhöll fasteignasala. Opið í dag frá kl. 12-14. Sími 588 4477 Engihjalli 11 - opið hús Falleg 4 herb. 108 fm íbúð á 5. hæð F. Rúmgóð stofa og stórt sjónvarpshol. 3 ágæt svefnherbergi, baðherbergi með glugga og tengingu fyrir þvottavél. Fallegt eldhús með eikarinnréttingu og góðum borðkrók. Verð 10,8 millj. íbúðin er til sýnis í dag milli kl. 14 og 17 hjá Hildi og Gunnari, sími á staðnum 554 5049 og 861 6900. Dyrasími merktur 5-F. Séreign Skólavörðustíg 41, sínni 552 9077. Opið í dag, sunnudag, frá kl. 12-15. Til sölu er húseignin Grettisgata 61 Húsið er ca 160 fm og skiptist í 3 herbergi í kjallara, bað og sólskála. Efri hæð stofa, borð- stofa, eldhús og bað og í risi 2 lítil svefnherbergi. Fallegur garður hannaður af Stanisláv og innkeyrsla/bílastæði með skýli. Húsið gefur mikla mögu- leika á leigutekjum af herbergj- um í kjallara. Húsið er til sýnis í dag, sunnudaginn 14. maí, milli kl. 15 og 18. Ásett verð er 15,5 millj. eða tilboð. FASTEIGNASALAN f r Ó n FINNBOGI KRISTJÁNSSON LÖGG. FASTEIGNASAU SIDUMULA 2 SÍMI m 1313 FAX 633 1314 0|iiö virka daíjá frá kl. 9.00 u/,30 lau. kl. 12.00-14.00. www.fron.is - e-maii: fron@fron.is Einbýlishús Vesturás 62 OPIÐ HÚS í DAG Glænýtt á einkasölu 226 fm einbýlis- hús á tveimur hæðum á besta stað í Árbænum með innbyggðum bílskúr. 5-6 herbergi, gestasalerni, fallegur arinn í stofu. Þakgluggi, hátt til lofts, tvennar svalir og gott útsýni yfir Elliðaárdalinn. Gert er ráð fyrir heit- um potti í garði. Verð 23,7 millj. Dagbjört tekur á móti ykkur milli kl. 13 og 16. Raö- oq parhús Garðhús 32 OPIÐ HÚS í DAG Nýkomið á einkasölu glæsilegt endaraðhús með innbyggðum bíl- skúr, samtals tæpir 200 fm. Hátt til lofts, falleg eldhúsinnrétting. Fjögur rúmgóð herb. Innangengt I bílskúr úr íbúð. Mjög björt og falleg eign. 60 fm verönd í garði. Rólegur og barn- vænn staður Verð 20,5 millj. Birgir og Bryndís taka vel á móti ykkur milli kl. 13 og 16. FRETTIR í dag, sunnudag, frá kl. 14—16 t A1ÁVAJEILÍÐ 1, Reykjavík Stórglæsileg og mikið endur- nýjuð 101 fm íb. á jarðhæð, með sérinngangi á besta stað í Hlíð- unum. Nýl. innréttingar, flísar og parket. Hús í mjög góðu ástandi. Sérverönd. Hiti í stéttum. Verð 12 millj. Áhv. 3,8 millj Byggsj. rík 9965 Eirtkur og Guðrútt bjóða ykkur velkotnin milli kl. 15 og 17 í dag Ármúla 21 DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasali. Súluhólar U.þ.b. 90 fm íbúö m. 22 fm bíl- skúr í góðri blokk. Gott skipulag. Þrjú svefn- herbergi og stofa. Gott útsýni. V. 10,9 m. 2669 Rauðarárstígur Vorum að fá 4ra herb. hæð sem skiptist í tvær samliggjandi stofur og tvö svefnherbergi. Baðherbergið er nýlega standsett, auk herbergis í risi og góðrar geymslu I kjallara. Með (búðinni fylgir bílskúr sem er glæsilega innréttaður sem tveggja herb. (búð. V. 13,2. m. 2677 Álfheimar Höfum fengið 4ra herbergja íbúð á 3ju hæð f nýlega viðgerðu fjölbýli. Rúmgóð stofa, suðursvalir og þrjú rúmgóð svefnher- bergi. Eign (góðu fjölbýlishúsi á virkilega góð- um stað miðsvæðis í Reykjavík. V. 12,3 m. 2679 Háaleftisbraut Góð 105 fm íbúð á fyrstu hæð (góðri blokk. Gott parket og stórir skápar. Sameign nýlega yfirfarin. Góð eign á góðum stað. V. 12,5 m. 2653 Flétturimi Falleg 120 fm íbúð á tveimur hæðum f nýlegu fjölbýli. Á neðri hæð er hol, stofur og eldhús. Á efri hæð er sjónvarpshol, þvottahús, baðherbergi og þrjú svefnherbergi. Parket og flísar á fl. gólfum. Áhv. 7,6 m. V. 12,5 m. 2654 Vesturvallagata Vorum að fá f sölu mjög glæsilega 3 herb. íbúð á 3. hæð á þessum eftir- sótta stað. Parket á gólfum , stórar svalir og glæsilegt útsýni. Áhv. 3,7 m. V. 9,5 m. 2687 Rekagrandi Nýkomin stórglæsiieg 3ja her- bergja íbúð. Rúmgóð stofa, tvennar svalir og tvö svefnherbergi. Eign í góðu fjölbýlishúsi á virkiiega góðum stað. Áhv. 6 m. V. 12,5 m. 2691 Njálsgata Höfum fengið 3ja herbergja, tveggja hæöa, mikið endurnýjaða íbúð í mið- bænum. Upprunal. gólfborð. Skemmtileg eign á besta stað. Áhv. 1,7 m. V. 8,0 m. 2683 Þingholt Gamalt u.þ.b. 50 fm einbýli (bak- hús) við Bergstaðastræti. Stofa, eldhús meö nýjum tækjum og tvö svefnherb. Nýtt gler og gluggar. Góð bílastæði. Áhv. 2,9 m. húsbr. V. 7,5 m. 2678 Málfræði- fyrirlestur DONALD Steinmetz, prófessor í þýsku og málvísindum við Augs- burg-háskólann í Minneapolis, flytur fyrii-lestur í boði Málvísindastofnun- ar Háskóla Islands og Islenska mál- fræðifélagsins mánudaginn 15. maí kl. 17.15 í stofu 201 í Nýja-Garði. Fyrirlesturinn nefnist „Gender shifting in Germanie: The margin- alization of neuter gender in West and North Germanic“. íslenska og færeyska varðveita kyn nafnorða öðruvísi en önnur ger- mönsk tungumál. í flestum ger- mönskum málum hafa hvorugkyn- sorð orðið að karlkynsorðum, fyrst í vestur-germönskum málum á bilinu 200-400 e.Kr. og síðan í norrænum málum á meginlandinu um þúsund árum síðar, segir í fréttatilkynningu. Donald Steinmetz stundaði nám við University of Wisconsin og Uni- versity of Minnesota í Bandaríkjun- um þar sem hann lauk doktorsprófi, Universidad de San Carlos í Gvat- emala og háskólann í Kiel í Þýska- landi. Hann hefur kennt við háskól- ann í Minnesota, Purdue University og háskólann í Colorado. Hann hefur einnig kennt spænsku og málvísindi í Gvatemala og Mexíkó og fengist við indversk mál við háskólann í Minn- esota. Donald Steinmetz er nú kenn- ari við Augsburg-skólann í Minnea- polis. Um þessar mundir fæst hann einkum við rannsóknir á málfræðif- ormdeildunum viðtengingarhætti og kyni. Hann hefur m.a. skrifað grein- ar um kyn í íslensku og þýsku í er- lend tímarit, t.d. tímaritið Word. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og er öllum opinn. Gamlir nemendur í Réttó hittast NÚ eru 30 ár liðin síðan ’53-árgerðin kvaddi Réttarholtsskólann. Af því tilefni ætlar hópurinn að hittast. Gagnfræðingar og aðrir sem voru í skólanum á þessum tíma eru vel- komnir á upprifjunai'hátíð í Akoges- Auglýsendur! Netið er nýtt sérblað sem fylgir Morgunblaðinu annan hvern miðvikudag. í Netinu er að finna fullt af fréttum, greinum, viðtölum og fróðleik um Netið. Skilafrestur auglýsingapantana í næsta blað er til kl. 16. miðvikudaginn 17. maí s____________________> £ Opíð i daq mílli kl. 12.00 og 14.00 AUGLÝSINGADEILD Simí: 569 1111 - Bréfasími: 569 1110- Netfang: augl@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.