Morgunblaðið - 14.05.2000, Síða 54

Morgunblaðið - 14.05.2000, Síða 54
54 SUNNUDAGUR 14. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ j5(þ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra si/iSið kt. 20.00 GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. I dag sun. 14/5 kl. 14 50. sýn. uppselt, aukasýning kl. 17 nokkur sæti laus, sun. 21/5 kl. 14 uppselt, sun. 28/5 kl. 14 nokkur sæti laus og kl. 17, sun. 4/6 kl. 14 og sun. 18/6 kl. 14. ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Þri. 16/5 næstsiðasta sýning og sun. 21/5 síðasta sýning. DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT eftir William Shakespeare 8. sýn. mið. 17/5 örfá sæti laus, 9. sýn. fim. 25/5 örfá sæti laus, 10. sýn. fös. 26/5 örfá sæti laus, 11. sýn. lau. 27/5 nokkur sæti laus, 12. sýn. fim. 1/6 nokkur sæti laus. LANDKRABBINN — RagnarAmalds Fim. 18/5 nokkur sæti laus, fös. 19/5 nokkur sæti laus, lau. 20/5, mið. 24/5. KOMDU NÆR — Patrick Marber Mið. 31/5. Sýningin er hvorki við hæfi bama né viðkvæmra. Smíðat/erksteeSið kl. 20.00: VÉR MORÐINGJAR — Guðmundur Kamban Fös. 19/5 næstsíðasta sýning og lau. 20/5, síðasta sýning. Litla si/iðið kl. 20.30: HÆGAN, ELEKTRA — Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir í kvöld sun. 14/5, fös. 19/5, lau. 20/5. Sýningum fer fækkandi. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 15/5 kl. 20.30: Kúbukvöld: Kúba i máli og myndum, dansi og söng. Flutt verður bundið og óbundið mál á spænsku og íslensku af kúbverskum og íslenskum listamönnum. Ljósmyndir, dans og lifandi tónlist. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Sfmapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. thorev@theatre.is. J TUB0RG TUB0RG MULINN JAZZKLUBBUR I REYKJAVIK I kvöld kl. 21:00 Kvartett Ómars Einarssonar Ómar Einarsson (gítar), Kjartan Valdimarsson (píanó), Jóhann Ásmundsson (bassa), Jóhann Hjörleifsson (trommur), Nýir og gamlir standardar og hugsanlega eitthvað frumsamið efni. Sími 551 2666 ISI.I ASK \ Ol’l li \\ =Jllh Simi5ll 4200 Leikhópurmn A senunni i Miö. 17. maí kl. 20 mn Fim. 18. maí kl. 20 pmni Latl.27.maf kl. 20 ingi Sun. 28. mai kl. 20 Wll'J'l'n <á ens*“/ Leikrit eftir Felix Bergsson í leikstjórn Kolbrúnar Halldórsdóttur Miðasala: sími 551 1475 Miðasala opin frá kl. 15-19, mán.—lau. og alla sýningardaga fram að sýningu. Símapantanir frá kl. 10. m \m M M 5 30 30 30 SJEIKLSPÍR EINS OG HANN LEGGUR SIG fim 18/5 kl. 20 örfá sæti laus fös 19/5 kl. 20 UPPSELT lau 20/5 kl. 20 örfá sæti laus fim 25/5 kl. 20 nokkur sæti laus fös 26/5 kl. 20 nokkur sæti laus sun 28/5 kl. 20 nokkur sæti laus STJÖRNUR Á MORGUNHIMNI sun 14/5 kl. 20 örfá sæti laus sun 21/5 kl. 20 nokkur sæti laus lau 27/5 kl. 20 nokkur sæti laus LEIKIR: HÁDEGISLEIKHÚS Kl. 12. þri 16/5, þri 23/5 www.idno.is v^mbl.is ^^LEIKFÉUG^^Ié 1ðf\\ F.Y KIAV í K ERJ® BORGARLEIKHUSIÐ Stóra svið: Kysstu mig Kata Söngleikur eftir Cole Porter Sam og Bellu Spewack sun. 14/5 kl. 19.00 uppselt fim. 18/5 kl. 20.00 örfá sæti laus fös. 19/5 kl. 19.00 örfá sæti laus lau. 20/5 kl. 19.00 uppselt sun. 21/5 kt. 19.00 laus sæti mið. 31/5 W. 20.00 örfá sæti laus. fim. 1/6 ki. 20.00 nokkur sæti laus fös. 2/6 kl. 19.00 laus sæti lau. 3/6 kl. 19.00 nokkur sæti laus sun. 4/6 kl. 19.00 laus sæti fim. 8/6 kl. 20.00 laus sæti fös. 9/6 kl. 19.00 laus sæti Sjáið alft um Kötu á www.borgarieikhus.is Sýningum lýkur í vor Ósóttar miðapantanir seldar dagiega. Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Simapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. fnsTflÍiNki GAMANLEIKRITIÐ iau. 20/5 kl. 20.30 örfá sæti laus fös. 26/5 kl. 20.30 laus sæti lau. 3/6 kl. 20.30 laus sæti JON GNARR ÉG VAR EINU SINNI NÖRD Síðustu sýningar fyrír sumarfrí: fös. 19.5 miðnætursýning kl. 24 lau. 27.5 kl. 21.00 MIÐASALA I S. 552 3000 og á loftkastali@islandia.is Miðasala er opin virka daga frá kl. 12-18, frá kl. 14 laugardaga og fram að sýningu sýningardaga. Athugið — ósóttar pantanir seldar bremur dögum fvrir svninctu. \LLTTAf= GIT-TH\SA& NÝTT~ Miðasala S. 555 2222 < KilíuS ^DOHBEKÐ^ í kvöld sun. 14/5 kl. 14, síðasta sýning. FÓLK í FRÉTTUM Kvikmyndahátíðin í Cannes Maðurinn sem sagði halló við Reagan Gene Hackman er einn af þeim leikurum sem hafa skráð nöfn sín rækilega á spjöld sögunnar. Þótt kvikmyndirnar séu komnar yfír sjötíu og sjálfur sé hann á sjötugsaldri, þráir hann ennþá átakamikil hlutverk. Eitt slíkt er í „Under Suspicion“ sem sýnd er í keppninni í Cannes. Pétur Blöndal talaði við hann um aldur, skáldsögur og pólitík. ETTA er einn af þessum dögum þegar hugurinn er ekki alveg bundinn við efn- ið. Hóað er í blaðamann á glæsihótelinu Du Cap, hann beygir sig eftir töskunni, vitanlega með penna í hendinni, og gerir langt, blátt strik í ljósar buxur heldri manns, sem gengur framhjá honum. Til að bæta fyrir afglöp sín býður blaðamaður honum piparmyntur, og í því sem hann hellir þeim varlega rifnar pokinn; maðurinn er ekki bara með pennastrik í buxunum, heldur lófa fullan af piparmyntum. Það er einmitt á slíkum örlagastundum sem ruslatunnur láta sig hverfa. Auðséð er að manninum sámar og veit ekki alveg hvað hann á að gera við pipar- myntumar, svo blaðamaður finnur sig knúinn til að taka nokkrar af þeim aftur. Maðurinn, sem að lokum fær sér eina piparmyntu, heitir Gene Hackman. Magnað samspil stórleikara Hann virðist hafa skopskynið í lagi, því hann brosir bara að hrakför- um blaðamanns og fer að ræða um Morgunblaðið/HaUdór Kolbeins Kvikmyndin „Under Suspicion", sem er í keppni í Cannes, er hug- arfóstur Gene Hackmans. LADDI 2000 && llu. 20.maí KI.20 Lau. 27.maikl.20 Pöntunarsími: 551-1384 BiOLEIKH US MÖGULEIKHÚSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 Breska leikhúsið NEW PERSPECTIVES sýnir INDEPENDENT PEOPLE — SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Laxness í leikgerð Charles Way Fim. 18. maí kl. 20.30 örfá sæti laus Fös. 19. maí kl. 20.30 Lau. 20. maí kl. 20.30 Sun. 21. maí kl. 20.30 Aðeins þessar fjórar sýningar http://www.islandia.is/mi 18. maí kl. 20 Hljómsveitarstjóri: Bernharður Wilkinson Einsöngvararar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir og Bergþór Pálsson Söngsveitin Filharmónía Andrzej Panufnik: Sinfonia Sacra Þorkell Sigurbjörnsson: Immanúel Óratórlan Immanúel er nýtt verk eftir Þorkel MiBasala virka daga kl. 9-17 Sigurbjörnsson, samin I tilefni fjörutlu ára afmælis Háskólablð v/Hagatorg Söngsveitarinnar Fllharmónfu. Texti óratórlunnar er . sóttur I Biblluna og valin af tónskáldinu I samráði við s ml 562 2255 biskup Islands, herra Karl Sigurbjörnsson. svww.sinfonia.is „Under Suspicion", endurgerð bandaríska leikstjórans Stephens Hopkins á mynd Claudes Millers „Garde a vu“. „Under Suspicion", sem er í keppni í Cannes, er hugar- fóstur Hackmans, sem hafði reynt að fá hana fjármagnaða í mörg ár við dræmar undirtektir, þar til hann bar hugmyndina upp við Morgan Free- man, sem beit á agnið. „Hann rekur framleiðslufyrirtæki og gat því ráðist í framkvæmdina án mikillar fyrir- hafnar eða tilkostnaðar," segir Hackman. Úr varð magnað samspil tveggja stórleikara. Hackman leikur Hearst, valdamikinn lögfræðing, sem tekinn er í yfirheyrslu vegna morða á ungum stúlkum, af séðum lögreglustjóra, leiknum af Freeman. Báðar eru myndirnar byggðar á skáldsögu Johns Wainwrights Heila- þvottur, sem kom út í Englandi árið 1979 og ári síðar í Frakklandi undir því sérkennilega heiti Borð. Mynd- irnar verða að teljast trúar sögunni, þótt í bókinni sé sá grunaði lágtsett- ur starfsmaður hjá skattinum. Það sem spilar höfuðrulluna er hins veg- ar mannlegt eðli; allir eru svo óhugn- anlega breyskir. En hvar vorum við aftur? Já, við erum komin að viðtalinu við Hackman. Hann er nýlentur, íyrir tveim klukkustundum, en samt sem áður er éSALURINN 5700400 Sunnudagur 14. maí kl. 17.00 Vortónleikar Tóntistarskólans í Reykjavík. Fjölbreytt efnisskrá. Þriðjudagur 16. maí kl. 20.30 Fiðla og píanó Olga Björk Ólafsdóttir fiðla og Paulo Steinberg píanó leika verk eftir Brahms, Hándel, Beethoven, Jelin- ek og Schumann. Miðvikudagur 17. maí kl. 18:00 Sónötutónleikar Tónlistarskóla Kópavogs Fjölbreytt efnisskrá. Rmmtudagur 18. maí kl. 20:30. Burtfarartónleikar frá Tónlistar- skóla Kópavogs Inga Björk Ingadóttir píanó. Föstudagur 19. maí kl. 20:30 KK og Magnús Eiríksson ásamt Þóri Baldurssyni og Ásgeiri Óskarssyni Laugardagur 20. maí kl. 13:30 Skólaslit Tónlistarskóla Kópa- vogs Sunnudagur 28. maí kl. 20:30 Listahátíð í Reykjavík Tónlistarmenn 21. aldar. Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir mezzósópran, Ari Þór Vilhjálmsson fiðla, Víkingur Heiðar Ólafsson píanó og Ámi Bjöm Ámason píanó. Miðasala virka daga frá kl. 13.00—19.00 og tóníeikadaga til kl. 20.30. Urn Itelgar er miðasala opnuð 2 klst. fyrir tónleika. Miðapantanir eru í síma 5 700 400.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.