Morgunblaðið - 14.05.2000, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 14.05.2000, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. MAÍ 2000 57 FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðia/Kristmn og Vytautas Narbutas, leikmynda- iður. linnulaust í kringum sýningar og hugmyndavinna fer fram á ólíkleg- ustu stöðurn," segir Filippía. Að- spurð um það hvort bestu hug- myndirnar komi við þriðja bjór eins og algengt er segir Vytautas hlæj- andi: „Stundum koma þær við þriðja sýningarkvöld og þá er það orðið of seint.“ Vytautas hefur unnið með sam- löndum sínum, þeim Rimas Tum- inas leikstjóra og Faustas Laténas tónskáldi, að þremur sýningum hér á landi sem í nýstárleik sínum vöktu jafnt aðdáun sem undrun. „Mér finnst ekkert vera til í dag sem hægt er að kalla „avant-garde“,“ segir hann er þetta kemur til tals. „Það er skrifað um allt á þessum póstmódernísku tímum. Allt er gert. Allir stílar eru nýir. Ekkert er „avant-garde“. Það eina sem er nýtt í dag eru tækninýjungar. Það er ekkert nýtt í listinni sjálfri. Og þó að það væru skógur og hefðbundin föt í uppfærslu á Draumi á Jóns- messunótt getur það allt eins verið „avant-garde“. Það virðist fastmót- uð hugmynd hjá fólki að ef nálgunin er hefðbundin þá sé hún gamaldags en ef hún sé óhefðbundin og nýstár- leg sé hún „avant-garde“. Það er hægt að fara „avant-garde“-leiðir að venjubundnum hlutum alveg eins og það sem fólk vill lýsa sem „avant-garde“ getur verið bæði leiðinlegt og venjubundið. Annars gef ég ekkert fyrir stfla eða stefnur," segir Vytautas að lok- um. „Það eina sem skiptir mig máli er að listin snerti mig á einhvern hátt, ögri huga og hjarta. Þá er ég sáttur.“ MYNDBOND Brellu- grautur (Inspector Gadget) GAMAIMMYIVD ★VS> Aðalhlutverk: Matthew Broderick, Rupert Everett. Bandarikin 1999. Sam-myndbönd. Ollum leyfð. DISNEY-risinn keppist nú við að endurvinna gamla efnið sitt og svo virðist sem menn þar á bæ séu alveg orðnir uppiskroppa með hugmyndir (að undanskildum Leikfangasögun- um). Ekki alls fyrir löngu skrifaði ég um aðra endurunna Disney-hug- mynd, myndina „Martein frænda" eða „My Favourite Martian“, og var Matthew Perry á sjúkra- húsi TALSMENN Matthew Perry er leikur í sjónvarpsþáttunum vin- sælu, Friends, segja hann þjást af slæmri flensu en leikarinn var lagður inn á sjúkrahús í síð- ustu .viku. Hann gekkst undir meðferð vegna verkj alyfj afíknar fyrir nokkrum árum og hafa Rciiters sögusagnir verið Matthew £ kreiki um að Perry lasmn. öann sé á sjúkra- húsinu af þeim sökum. Talsmenn hans neita því alfarið og sam- kvæmt dagblaðinu USA Today leiddi flensan til slæmra maga- verkja og þess vegna hefur Perry þurft að dvelja á sjúkrahúsi lengur en áætlað var í fyrstu. Enn er ekki vitað hvað orsakar magaverkina eða hvenær hann verður útskrifað- ur af sjúkrahúsinu. Perry hefur því misst af mikil- vægum samningaviðræðum milli leikaranna í Friends og sjón- varpsstöðvarinnar NBC en samn- ingur leikaranna rennur út á mánudag. Vonast er til að gengið verði frá nýjum samningum á allra næstu dögum en leikarahóp- urinn fer fram á talsverða launa- hækkun. primadonna NAGLA- OG FÖRÐUNARSTÚDÍÓ Höfum hafið störf á Primadonnu Helga Sæunn nagla- og förðunarfræðingur María Björg Tamimi nagla- og förðunarfræðingur Sigrún Helga nagla- og förðunarfræðingur Af því tilefni bjóðum við 10% afslátt á gervinöglum til 1. júní. Einnig bjóðum við upp á nema- neglur hjá Sigrúnu á kr. 4.900. Verið velkomin! Nagla- og förðunarstúdíó Grensásvegi 50, sími 588 5566 ekki par hrifinn. Það er hreint með ólíkindum hversu lítið Disney-menn hafa lært af þeirri vondu mynd því hér falla þeir í nákvæmlega sömu gryfju. Ástæðan fyrir endurlífgun þessara gömlu hugmynda er reynd- ar alveg augljós. Menn hafa eflaust talið að loksins væri hægt að nýta möguleika þeirra til hlítar, vegna hinna miklu tækniframfara sem orð- ið hafa. Það munar líka ekki um tæknina. Myndin er einn stór brellu- grautur og svo virðist sem leikstjór- inn hafi í tæknisýki sinni gleymt því algjörlega að í myndinni tóku einnig þátt mennskir leikarar sem biðu eft- ir því að fá leiðsögn. Fyrir vikið eru þessi gamaldags fyrirbæri eins og álfar út úr hól og vita engan veginn í hvorn fótinn þeir eiga að stíga. Þeir hafa þó sennilega tekið þann pól í hæðina að um barnamynd væri að ræða og því best að ofleika sem allra, allra mest. Skarphéðinn Guðmundsson www.mbl.is 'íiríiJjhplífiy^ ð morgun, mánudag og á þríöjudag I HAGKAUP Kringlu Miðwikudag I HAGKAUP Smáratorgi Fimmtudag f HAGKAUP Skeifu i Föstudag f A Lyf&heitsa^ SeHossi jBm BOURJOIS Viltu verða Handritshöfundur? Kvikmyndaleikstjóri? Kvikmyndaleikari? • Kvikmyndaskóli Islands og Ríkisútvarpiö-Sjónvarp leita að nýju hæfileikafólki til starfa við kvikmyndagerð. • Við leitum að leikurum, leikstjórum og handritshöfundum sem vilja koma sér á framfæri. Aldur og staða skiptir ekki máli, einungis aö viðkomandi hafi ekki starfað áður við kvikmyndir á opinberum vettvangi í atvinnuskyni. • Kvikmyndaskóli íslands hyggst framleiða 6 tuttugu mínútna langar leiknar sjónvarpsmyndir undir yfirheitinu „RRX - 3. reglan" • Leikstjórar, handritshöfundar og leikarar eiga að vera óþekkt hæfileikafólk. í öðrum störfum svo sem við kvikmyndatöku, leikmyndahönnun, klippingu og gerð kvikmyndatónlistar starfa fagiærðir/reyndir kvikmyndagerðarmenn. • Myndirnar verða sýndar í Sjónvarpinu árið 2001. • Hér er um einstakt tækifæri aö ræða fyrir alla þá sem dreymt hefur um aö fá handrit sín kvikmynduð, aö leikstýra eða leika í kvikmynd. • Kvikmyndaskóli íslands hvetur konur sérstaklega til að sækja um sem leikstjórar og handritshöfundar. Ath. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 22. maí. Nánari upplýsingar fást hjá Kvikmyndaskóla íslands í síma 5882720. Umsóknargögn liggja frammi í húsa- kynnum skólans Laugavegi 178, 2. hæð. KVIKMYNDRSKOLl íSLRNDS nx r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.