Morgunblaðið - 23.06.2000, Síða 63

Morgunblaðið - 23.06.2000, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 2000 63 UMRÆÐAN Tækifæri og takmörk vísinda o g trtíar ALÞJÓÐLEG ráð- stefna um leiðsögn trúar og vísinda á nýrri öld verður haldin í ReykjaUk og á Þing- völlum í júlí. Að ráð- stefnunni standa Bisk- upsstofa og Framtíðarstofnun. Markmið ráðstefnunn- ar er meðal annars að örva umræðu um sam- spil trúar og vísinda, tækifæri og takmark- anir þeirra og einnig verður tekást á við giundvallarspurningar um eðli mannsins. Siðferðileg leiðsögn í vísindum Trú og vísindum hefur oft verið haldið aðgreindum. Með slíkum að- skilnaði eru mikilvægar spurningar um eðli mannsins og tilgang lífsins í raun lagðar til hliðar. Það hefur því komið æ betur í ljós að aðskilnaður vísinda og trúar stendur þróun beggja fyrir þrifum. Andstaða og ótti við óhefta fram- rás vísinda og tækni fer vaxandi. Sú andstaða byggist meðal annars á því að vísindin og tæknin eru nú fær um margt sem vekur upp mikilvægar siðferðilegar spurningar. Þörfin fyrir siðferðilega leiðsögn í vísindum og tækni hefur aldrei verið meiri. Farsæl framtíð verður einungis mótuð með virkri samþættingu leið- sagnar vísinda og trúar. Þessar tvær uppsprett- ur þekkingar uppfylla hvor aðra. Líkamlegt og and- legt eðli mannsins Fyrirlestrar á ráð- stefnunni í júlí munu taka á samspili vísinda og trúar frá sjónarhóli mismunandi vísinda- greina, trúarviðhorfa og menningarbak- grunns. Einn fyrirles- ara er Hossain Danesh. Hann er geðlæknir og rektor Landegg háskól- ans í Sviss. Hann kallar erindi sitt: „Þar sem vísindi og trúar- brögð mætast". Hossain Danesh skrifaði athyglis- verða bók um sálfræði andlegs lífs sem nýlega kom út. í bókinni tekur hann með athyglisverðum hætti á eðli mannsins og hafnar þeirri tví- hyggju að halda algjörlega aðskildu líkamlegu og andlegu eðli. Spumingin um eðli mannsins brennur m.a. á þeim sem vinna að heilbrigðismálum. Hefðbundin lækn- isfræði byggir á vísindalegri hefð sem skilgreinir efnið sem eina við- fangsefnið og beitir lausnum af sama toga. Hún hefur náð mjög langt á þessum grunni. Margt bendir hins vegar til þess að næsta stökkið í framförum læknavísindanna muni felast í því að taka á viðfangsefninu Ráðstefna Það er von aðstand- enda, segir Halldór Þorgeirsson, að ráðstefnan verði sem flestum hvatning til að kynna sér þá miklu gerjun sem á sér stað í samræðu vísinda og trúar í samtímanum. með samþættari hætti þar sem tekið er tillit til dýpri skilnings á raunveru- legu eðli mannsins. Þetta er einungis eitt dæmi um þau viðfangsefni sem tekist verður á við á ráðstefnunni. Það er von aðstand- enda að ráðstefnan verði sem flestum hvatning til að kynna sér þá miklu geijun sem á sér stað í samræðu vís- inda og trúar í samtímanum. Þessi umræða kemur öllum við og snertir grunnþætti lífsviðhorfs okkar. Frekari upplýsingar um ráðstefn- una Faith in the Future, www.kirkj- an.is. Höfundur er plöntulífeðlisfræðingur og formaður sljórrmr Framtíðar- stofnunar. Halldór Þorgeirsson Júnl 2000 S. ítt, 17. irg. krónur 699. -m. v*k SONUR OKKAR VAR MYRTUR Átakanleg lýsíng foreldra PÉCiÁií MAXh'L'! !ÍÉWJí! ÚT ÚH ■jAÁpnuhi ÍSLAND - ÞJQÐGARÐUR HVITRA_ Framtidársýn íssinna ■\ mm Jiwjtiim'Jöu/ ykiijyyu og m karlmenn, frægóina og brost V GrmtónUsj Pétur Pétur«son Veiðlgrdeíur Japan f4 Jí'j jY/'mi/'dóUI/' Mfyake Helmetískan f London alds og Anfta Ekberg Opnum nýja ag gíæsiicga | vcrslun i Hraunhæ í dag UU í 4:00 50% jifslúttuv af Ommupizzum, bönunum9 ís9 skúffuköku o« Heimiíisbruuði 60% af jarðaberum aft. off... í Hraunbæ pjöldi nnnarra öirAUara tOboða * t Hratinbiv • *
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.