Morgunblaðið - 23.06.2000, Side 73
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJONUSTA/FRETTIR
FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 2000 73
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30-
20._____________________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar).
VÍFILSSTAÐASPfTALI: Kl. 18.30-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsólmar-
tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar-
tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. A stórhátíðum kl. 14-
21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suð-
umesjaer 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga
kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slvsavarðstofusími frá kl. 22-8,
s. 462-2209.______________________________
BILANAVAKT__________________________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og
hitaveitu, s. 552-7311, kl 17 til kl. 8. Sami sími á helgi-
dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog-
ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafn-
arfjarðar'bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Safnið er opið í júní, júlí og ágúst sem
hér segii’: laug-sun )d. 10-18, þri-fóst kl. 9-17. A mánu-
dögum em aðeins Árbær og kirkja opin frá kl. 11-16.
Nánari upplýsingar í síma 577-1111.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn, Þing-
holtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mán.-fím. kl. 10-20,
fóstud. kl. 11-19.
BÖRGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5, mán.-fim.
kl. 10-20, föst. 11-19. S. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán.-fím. 10-20, fóst. 11-
19. S. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Opið mán.-
fim. 10-19, fóstud. 11-19.____________________
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mán. kl.
11-19, þrið.-fóstkl. 15-19._____________________
SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mán. kl. 11-
19, þrið.-föst kl. 11-17.
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mán.-
fim. kl. 10-20, fóstkl. 11-19.__________________
BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um
borgina.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholtí 50D. Safnið verð-
ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga.
BÓKASAFN REYKJANESBÆJAft Opið mán.-fóst 10-
20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6: Mánud.-fimm-
tud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt-30. ap-
ripkl. 13-17._________________________________
BÓKASAFN SAMTAKANNA 78, Laugavegi 3: Opið
mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: ld. 14-16.
BÖRGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu
15: Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og kl. 13—16.
Sími 563-1770. Sýningin „Munau mig, ég man þig“ á 6.
hæð Tryggvagötu 15 er opin alla daga kl. 13-17 og á
fimmtudögum kl. 13-21. Aðgangur ókeypis.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka:
Húsinu á Eyrarbakka: Opið apríl, maí, september og
október frá kl. 14-17 laugardaga og sunnudaga. Júijí, júlí
og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18 alla daga vikunnar. Á öðr-
um tímum er opið eftir samkomulagi. Uppl. í s: 4831504
og8917766. Fax: 4831082. www.south.is/busid.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús,
Vesturgötu 6,1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl.
13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30.
septeraber er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-5420.
Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opið laug-
ard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar
alla virka daga kl. 9-17.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255.
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni
v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl.
13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir sam-
komulagi.
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
sími 423-7551. Bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-
17 og eftir samkomulagi.
GAMLA PAKKHÚSIÐ i Ólafsvík er opið alla daga í sumar
frákl.9-19.________________________________
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reylyavík. Lokað
vegna sumarleyfa tíl og með 14. ágúst. Sími 551-6061.
Fax: 552-7570.______________________________
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA-
SAFN: Opið mán.-fóst kl. 9-17. Laugd. 10-14. Lokað á
sunnud. Þjóðdeild og handritadeild eru lokaðar á laug-
ard. S: 525-5600. Bréfs: 525-5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA, TryggvagSlu 23, ScUossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagarður-
inn er opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla \irka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðj-
ud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á miðvikudög-
um. Uppl. um dagskrá á intemetinu:
http//www.natgall.is
1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum.
Sími 462-3550 og 897-0206.______________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi
12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu
116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugara. kl.
13.30-16.
NESSTOFUSAFN er opið á þriðjud., fimmtud., laugard. og
sunnud. kl. 13-17.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17.
Lokað 20.4-24.4. (páskar) Sýningarsalur opinn þri.-sun.
kl. 12-17, lokað mán. Lokað 21.4. og23.4. Kaffistofan op-
in mán.-laug. kl. 8-17, sun. kl. 12-17. Lokað 21.4. og 23.4.
Skrifstofan opin mán.-föst kl. 9-16, lokað 20.-24.4. Sími
551-7030, bréfas: 552-6476. Tölvupóstur: nh@nordiceis
- heimasíða: hhtpy/www.nordice.is.
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum v/Stokkseyri: Opið frá kl.
13-18 laugardaga og sunnudaga á tímabilinu 1. júlí til
ágústloka. UppL í s: 486 3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmjndum.
Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16. _________________________________
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið alla daga frá kl. 13-17, fram til 30. september. Símik
sýningar: 565-4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, s:
530-2200, netfang: aog@natmus.is.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-
17. S. 581-4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Opið apríl, maí,
september og október frá kl. 14-17 laugardaga og sunnu-
daga. Júní Júh' og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18 alla daga
vikunnar. Á öðrum tímum er opið eftir samkomulagi.
Uppl. í s: 483 1165 og 861 8678. Fax: 483 1145. www.ar-
borg.is/sjominjasafn.
ÞURÍÐARBÚÐ á Stokkseyri: Opið alla daga. Uppl. eru
veittar hjá Sjóminjasafninu á Eyrarbakka. S: 483 1165
og 8618678.______________________________
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kL 10-18.
Sími 435-1490.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður-
götu. Handritasýning er opin 1. júní til 31. ágúst daglega
kl. 13-17.
STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningarhúsnæði safnsins
er lokað vegna endurbóta.
ÞJÓÐMENNINGAHÚSIÐ Hverfisgötu 15, Reykjavík.
Menningasögulegar sýningar. Veitingastofa. Verslun.
Fundarstofur til leigu. Opið alla daga frá kl. 11-17. Sími
545-1400.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til fóstu-
daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.
LISTASAFNH) Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-
18. Lokað mánudaga.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti 81.
Opið alla daga frá kl. 10-17.
Sími 462 2983.
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní -
1. sept. Uppl. í síma 462-3555.
NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum-
arfrákl. 11-17._____________________________
ORÐ PAGSINS_________________________________
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNPSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Vesturbæjarlaug er opin v.d.
6.30- 22, helgar 8-20. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-22,
helgar 8-20. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helg-
ar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30,
helgar kl. 8-22. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30,
helgar kl. 8-22. Kjalarneslaug opin v.d. 15-21, helgar 11-
17. A frídögum og hátíðisdögum verður opið eftir nánari
ákvörðun hveiju sinni. Upplýsingasími sunstaða í
Reykjavík er 570-7711.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22.
Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar).
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fóst. 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftínía fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.-
fóst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555.
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl.
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst kl. 7-9 og 15.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kL 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fóst 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JADARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fóst 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl 11-20, helgar kl. 10-21.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag-
lega kl. 11-17 nema mánud. Á fímmtud. er opið til kl. 19.
LISTASAFN REYKJAVÍKUR - Hafnarhúsið við
Tryggvagötu: Opið daglega kl. 11-18, fimmtud. kl. 11-19.
LISTASAFN REYKJA VÍKUR -
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið daglega kl. 10-16. Leiðsögn
er veitt um öll sömin fyrir hópa. Bókanir í síma 552-6131.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið
daglega kl. 14-17 nema mánudaga Upplýsingar í síma
553-2906.
UTIVISTARSVÆÐI________________________
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn
alla daga kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tíma. Sími
5757-800._____________________________
SORPA__________________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.15-16.15. Móttökustöð
er opin mán.-fim. 7.30-16.15. Endurvinnslustöðvar eru
opnar virka daga kl. 12.30-21. Að auki verða Ananaust
Sævarhöfði og Miðhraun opnar frá kl. 8. Stöðvarnar eru
opnar um helgar, laugard. og sunnud. frá kl. 10-18.30.
Stöðin Kjalarnesi er opin frá kl. 14.30-20.30.
UppLsími 520-2205.
LISTASAFNIÐ á Akureyri: Opið þriðjud-fimmtud. kl. 14-
18, fóstud. og laugard. kl. 14-22. Sunnud. kl. 14-18.
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530.
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seiyamamesi. Opið
laug., sun., þri. og fim. kl. 13-17. Hópar geta skoðað safn-
ið eftir samkomulagi.
MÍNJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að-
alstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.5. á
sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi
fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 tíl 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang
minaust@eldhorn.is.
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/
Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam-
komulagi. S. 567-9009.
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Safnið er opið maí-sept
kl. 13-17 alla daga. Hægt er að panta hjá safnverði á öðr-
um tímum í síma 422-7253.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá
Húsbilasýning
við Litlu kaffí-
stofuna
í tilefni af 40 ára afmæli Litlu kaff-
istofunnar, Sandskeiði, verður Félag
húsbílaeigenda með húsbílasýningu
þar laugardaginn 24. júní kl. 10-18
og sunnudaginn 25. júní kl. 12-20.
OLÍS og Litla kaffistofan verða
með ýmsar uppákomur, svo sem
leiktæki, ís, sælgæti, kaffi og pönnu-
kökur, harmonikkuleik og margt
fleira. Á laugardeginum verður einn-
ig grillað, að því er segir í fréttatil-
kynningu.
LOKAÐIR FJALLVEGIR 22. JÚNÍ 2000
Vegagerðin og Náttúruverndarráð hafa sent frá sér upplýsingar um hvaða
svæði á hálendinu eru lokuð allri umferð vegna snjóa og/eða aurbleytu.
Vegir á skyggðu svæðunum eru lokaðir allri umferð þartil annað verður
auglýst. Símar Vegagerðarinnar eru: 563-1500 eða 1777 (fjögurra stafa númer).
Sumardag-
skrá þjóð-
garðsins í
Jökulsár-
gljúfrum
ÞJÓÐGARÐURINN í Jökulsár-
gljúfrum hóf sumarstarfsemi sína 1.
júní síðastliðinn.
Að vanda verður gestum þjóð-
garðsins boðið upp á að taka þátt í
fjölbreyttri fræðslu- og útivistar-
dagskrá. Áhersla er lögð á að kom-
ast í tengsl við bæði hið smágerða
og hið stórbrotna í íslenskri náttúru
auk þess að gefa fólki kost á að
kynnast sögu og fjölbreyttu
náttúrufari þjóðgarðsins.
Daglega verður boðið upp á um-
hverfistúlkun á rölti um botn Ás-
byrgis og Hljóðakletta og starfsfólk
þjóðgarðsins mun einnig leiða gesti
í daglegum göngum um áhugaverð
svæði innan hans. Tvisvar í viku er
boðið upp á dagskrá fyrir böm.
Þátttaka í dagskráratriðum er
öllum gestum þjóðgarðsins að
kostnaðarlausu, segir í fréttatil-
kynningu.
Starfsfólk þjóðgarðsins býður
landsmönnum að koma í Jökulsár-
gljúfur og vonar að sem flestir gefl
sér tíma til að kynnast þessari ein-
stöku sameign okkar allra í sumar.
Afmæli Land-
nema í Viðey
SKÁTAFÉLAGIÐ Landnemar varð
50 ára hinn 9. janúar sl. og er elsta
skátafélag í Reykjavík. Margvísleg
hátíðahöld verða á afmælisárinu af
þessu tilefni. Hæst ber skátamót í
Viðey 22.-26. júní en Landnemar
hafa löngum haft þar mótshald.
Saga Landnemamóta er orðin
löng. Fyrsta mótið var haldið í
Hvannagjá á Þingvöllum árið 1959.
Aðalvarðeldur mótsins verður
föstudagskvöldið 23. júní. Þangað er
forseta íslands boðið, en hann er
gamall félagi í Landnemum. Á laug-
ardagskvöldið er svo bryggjuball.
Þema afmælismótsins er Land-
vinningar og fundur íslands. Þetta
mun koma fram í dagskrá þess um
alla eyju, Austurey sem Vesturey.
Merki mótsins endurspeglar einnig
þessa hugsun, en það sýnir hina þrjá
hrafna Hrafna-Flóka, sem hann not-
aði við fund Islands.
Allir velkomnir
Myndabrengl
í blaðinu í gær á Akureyrarsíðu
birtist röng mynd með fréttinni um
opnun Sel-Hótels á Mývatni. Myndin
sem birtist vai1 af Gistiheimilinu
Engimýri og birtist rétt mynd hér
með en á henni eru Ásdís Jóhannes-
dóttir og Yngvi Ragnar Kristjánsson
að taka við heillaóskum Bryndísar ív-
arsdóttur, sem var fyrsti starfsmaður
íyrh'tækisins utan fjölskyldunnar.
Skemmtun Samfylkingar
vestanmegin í Öskjuhlíðinni
Ranglega var farið með staðsetn-
ingu fjölskylduskemmtunar Sam-
Harmónikutón-
leikar um borð
íNordwest
LÉTTSVEIT Harmonikufélags
Reykjavíkur leikur um borð í
sænska sýningarskipinu Nordwest
við Faxagarð, gömlu höfninni,
Reykjavík, laugardaginn 24. júní
kl. 14:30.
Um borð í Nordwest er sýning á
gömlum trébátum frá öllum Norð-
urlöndunum, Eistlandi og Hjalt-
landi. Fulltrúi íslands á sýning-
unni er sexæringur með
Engeyjarlagi, smíðaður árið 1912.
Sýningin er opin alla daga frá kl.
10-22 fram til 27. júní. Kaffihús er
um borð og er þar hægt að fá sér
heimabakað bakkelsi með kaffinu
og súpu dagsins.
Strandveisla í
Nauthólsvík
STRANDVEISLA verður í Naut-
hólsvík í dag, 23. júní, frá kl. átta til
miðnættis í tilefni 100. tölublaðs
Fókuss.
I fréttatilkynningu segir að DV-
Fókus, FM957, visir.is og Skjár 1
standi að veislunni.
Tveir erlendir plötusnúðar spila
auk íslenskra. Einnig verður boðið
upp á gi-illaðar pylsur og gosdrykki.
Boðið verður upp á teygjustökk,
haldin blautbolskeppni og keppt í
strandblaki. Djasshljómsveit kemur
fram.
fylkingarinnar, sem haldin verður í
kvöld og hefst kl. 19, í frétt í blaðinu í
gær. Sagt var að skemmtunin færi
fram austanmegin í Öskjuhlíðinni en
hið rétta mun vera að hún verður
vestanmegin í hlíðinni, til móts við
Hótel Loftleiðir. Beðist er velvirðing-
ar á þessum mistökum.
Rangt föðurnafn
í myndatexta
Föðurnafn Æsu Sigurjónsdóttur
var ekki rétt í myndatexta í blaðinu í
gær.
Beðist er velvirðingar á mistökun-
um.
Veiðidagur
fj ölsky ldunnar
á sunnudag
VEIÐIDAGUR fjölskyldunnar
verður haldinn sunnudaginn 25. júní
nk. Landeigendur og stangveiðifélög
bjóða almenningi ókeypis veiði þann
dag vítt og breitt um landið.
Boðin verður ókeypis veiði á eftir-
töldum stöðum: Meðalfellsvatn í
Kjós, Beitbergsvatn, Þórisstaðavatn
og Eyrarvatn, Langavatn á Mýrum,
Haukadalsvatn í Haukadal, Hnausa-
tjörn í Þingi, Höfðavatn á Höfða-
strönd, Botnsvatn, Langavatn og
Kringluvatn í nágrenni Húsavíkur,
Vestmannsvatn í Aðaldal, Urriða-
vatn í Fellum, Krókavatn í Bakka-
firði, Langavatn skammt frá Egils-
stöðum, Víkurflóð í Landbroti,
Höfðabrekkutjarnir í Mýrdal, Heið-
arvatn skammt vestan við Vík, Kleif-
arvatn við Kn'suvík, Þingvallavatn
fyrir landi þjóðgarðsins og Elliða-
vatn í nágrenni Reykjavíkur.
Jónsmessu-
ganga Alviðru
JÓNSMESSUGANGA Alviðru
verður laugardaginn 24. júní kl. 14-
16.
Þór Vigfússon, Straumum í Ölfusi,
leiðir Jónsmessugöngu í Öndverða-
nes með sögum og fróðleik.
Lagt verður upp frá Alviðru og
þar verður boðið upp á kakó og klein-
ur að göngu lokinni.
Þátttökugjald er 500 kr. fyrir full-
orðna og 300 fyrir 12-15 ára, en frítt
fyrir börn. Allir velkomnir.
Hundasýning
á Akureyri
HIN árlega hundasýning Hunda-
ræktarfélags íslands og svæðafélags
HRFÍ á Norðurlandi verður haldin í
íþróttahöllinni á Akureyri helgina
24. og25.júní.
Alls verða sýndir 170 hundar af 30
tegundum og hefst sýningin kl. 10
báða dagana. Keppni ungra sýnenda
verður hins vegar á laugardeginum
kl. 15. Dómari á sýningunni er Kenn-
eth Edh frá Noregi.
Freddie Fil-
more í Kefas
FREDDIE Filmore verður gesta-
prédikari í Kefas, kristnu samfé-
lagi, Dalvegi 24, laugardaginn 24.
júní.
Freddie Filmore er forstöðumað-
ur og stofnandi Freedom Ministries
sem er óháður söfnuður í Apopka í
Flórídafylki í Bandaríkjunum.
Hann ber mikinn kærleika til Is-
lands og er nú að koma hingað í
fjórða sinn. Með honum í för er
Carroll Filmore, eiginkona hans.
Hann er mörgum kunnur af sjón-
varpsþáttunum Frelsiskallinu (A
Call to Freedom) sem sýndir eru á
sjónvarpsstöðinni Omega.
Samkoman hefst kl. 14.
LEIÐRÉTT