Morgunblaðið - 23.06.2000, Qupperneq 73

Morgunblaðið - 23.06.2000, Qupperneq 73
MORGUNBLAÐIÐ ÞJONUSTA/FRETTIR FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 2000 73 KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30- 20._____________________________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar). VÍFILSSTAÐASPfTALI: Kl. 18.30-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsólmar- tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar- tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. A stórhátíðum kl. 14- 21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suð- umesjaer 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slvsavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.______________________________ BILANAVAKT__________________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl 17 til kl. 8. Sami sími á helgi- dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog- ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafn- arfjarðar'bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Safnið er opið í júní, júlí og ágúst sem hér segii’: laug-sun )d. 10-18, þri-fóst kl. 9-17. A mánu- dögum em aðeins Árbær og kirkja opin frá kl. 11-16. Nánari upplýsingar í síma 577-1111. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn, Þing- holtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mán.-fím. kl. 10-20, fóstud. kl. 11-19. BÖRGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5, mán.-fim. kl. 10-20, föst. 11-19. S. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán.-fím. 10-20, fóst. 11- 19. S. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Opið mán.- fim. 10-19, fóstud. 11-19.____________________ GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mán. kl. 11-19, þrið.-fóstkl. 15-19._____________________ SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mán. kl. 11- 19, þrið.-föst kl. 11-17. FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mán.- fim. kl. 10-20, fóstkl. 11-19.__________________ BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholtí 50D. Safnið verð- ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga. BÓKASAFN REYKJANESBÆJAft Opið mán.-fóst 10- 20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6: Mánud.-fimm- tud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt-30. ap- ripkl. 13-17._________________________________ BÓKASAFN SAMTAKANNA 78, Laugavegi 3: Opið mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: ld. 14-16. BÖRGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 15: Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og kl. 13—16. Sími 563-1770. Sýningin „Munau mig, ég man þig“ á 6. hæð Tryggvagötu 15 er opin alla daga kl. 13-17 og á fimmtudögum kl. 13-21. Aðgangur ókeypis. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Húsinu á Eyrarbakka: Opið apríl, maí, september og október frá kl. 14-17 laugardaga og sunnudaga. Júijí, júlí og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18 alla daga vikunnar. Á öðr- um tímum er opið eftir samkomulagi. Uppl. í s: 4831504 og8917766. Fax: 4831082. www.south.is/busid. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vesturgötu 6,1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30. septeraber er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-5420. Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opið laug- ard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17. BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255. FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir sam- komulagi. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551. Bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. GAMLA PAKKHÚSIÐ i Ólafsvík er opið alla daga í sumar frákl.9-19.________________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reylyavík. Lokað vegna sumarleyfa tíl og með 14. ágúst. Sími 551-6061. Fax: 552-7570.______________________________ HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA- SAFN: Opið mán.-fóst kl. 9-17. Laugd. 10-14. Lokað á sunnud. Þjóðdeild og handritadeild eru lokaðar á laug- ard. S: 525-5600. Bréfs: 525-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA, TryggvagSlu 23, ScUossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagarður- inn er opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla \irka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðj- ud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á miðvikudög- um. Uppl. um dagskrá á intemetinu: http//www.natgall.is 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Sími 462-3550 og 897-0206.______________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tíma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugara. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN er opið á þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13-17. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17. Lokað 20.4-24.4. (páskar) Sýningarsalur opinn þri.-sun. kl. 12-17, lokað mán. Lokað 21.4. og23.4. Kaffistofan op- in mán.-laug. kl. 8-17, sun. kl. 12-17. Lokað 21.4. og 23.4. Skrifstofan opin mán.-föst kl. 9-16, lokað 20.-24.4. Sími 551-7030, bréfas: 552-6476. Tölvupóstur: nh@nordiceis - heimasíða: hhtpy/www.nordice.is. RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum v/Stokkseyri: Opið frá kl. 13-18 laugardaga og sunnudaga á tímabilinu 1. júlí til ágústloka. UppL í s: 486 3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmjndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. _________________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga frá kl. 13-17, fram til 30. september. Símik sýningar: 565-4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, s: 530-2200, netfang: aog@natmus.is. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13- 17. S. 581-4677. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Opið apríl, maí, september og október frá kl. 14-17 laugardaga og sunnu- daga. Júní Júh' og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18 alla daga vikunnar. Á öðrum tímum er opið eftir samkomulagi. Uppl. í s: 483 1165 og 861 8678. Fax: 483 1145. www.ar- borg.is/sjominjasafn. ÞURÍÐARBÚÐ á Stokkseyri: Opið alla daga. Uppl. eru veittar hjá Sjóminjasafninu á Eyrarbakka. S: 483 1165 og 8618678.______________________________ SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kL 10-18. Sími 435-1490. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður- götu. Handritasýning er opin 1. júní til 31. ágúst daglega kl. 13-17. STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningarhúsnæði safnsins er lokað vegna endurbóta. ÞJÓÐMENNINGAHÚSIÐ Hverfisgötu 15, Reykjavík. Menningasögulegar sýningar. Veitingastofa. Verslun. Fundarstofur til leigu. Opið alla daga frá kl. 11-17. Sími 545-1400. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til fóstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15. LISTASAFNH) Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti 81. Opið alla daga frá kl. 10-17. Sími 462 2983. NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní - 1. sept. Uppl. í síma 462-3555. NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- arfrákl. 11-17._____________________________ ORÐ PAGSINS_________________________________ Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNPSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30- 22, helgar 8-20. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-22, helgar 8-20. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helg- ar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-22. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-22. Kjalarneslaug opin v.d. 15-21, helgar 11- 17. A frídögum og hátíðisdögum verður opið eftir nánari ákvörðun hveiju sinni. Upplýsingasími sunstaða í Reykjavík er 570-7711. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22. Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar). GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fóst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftínía fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.- fóst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kL 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fóst 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JADARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fóst 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643. BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl 11-20, helgar kl. 10-21. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag- lega kl. 11-17 nema mánud. Á fímmtud. er opið til kl. 19. LISTASAFN REYKJAVÍKUR - Hafnarhúsið við Tryggvagötu: Opið daglega kl. 11-18, fimmtud. kl. 11-19. LISTASAFN REYKJA VÍKUR - Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið daglega kl. 10-16. Leiðsögn er veitt um öll sömin fyrir hópa. Bókanir í síma 552-6131. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið daglega kl. 14-17 nema mánudaga Upplýsingar í síma 553-2906. UTIVISTARSVÆÐI________________________ FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tíma. Sími 5757-800._____________________________ SORPA__________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.15-16.15. Móttökustöð er opin mán.-fim. 7.30-16.15. Endurvinnslustöðvar eru opnar virka daga kl. 12.30-21. Að auki verða Ananaust Sævarhöfði og Miðhraun opnar frá kl. 8. Stöðvarnar eru opnar um helgar, laugard. og sunnud. frá kl. 10-18.30. Stöðin Kjalarnesi er opin frá kl. 14.30-20.30. UppLsími 520-2205. LISTASAFNIÐ á Akureyri: Opið þriðjud-fimmtud. kl. 14- 18, fóstud. og laugard. kl. 14-22. Sunnud. kl. 14-18. LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seiyamamesi. Opið laug., sun., þri. og fim. kl. 13-17. Hópar geta skoðað safn- ið eftir samkomulagi. MÍNJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að- alstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.5. á sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 tíl 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang minaust@eldhorn.is. MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/ Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam- komulagi. S. 567-9009. MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Safnið er opið maí-sept kl. 13-17 alla daga. Hægt er að panta hjá safnverði á öðr- um tímum í síma 422-7253. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá Húsbilasýning við Litlu kaffí- stofuna í tilefni af 40 ára afmæli Litlu kaff- istofunnar, Sandskeiði, verður Félag húsbílaeigenda með húsbílasýningu þar laugardaginn 24. júní kl. 10-18 og sunnudaginn 25. júní kl. 12-20. OLÍS og Litla kaffistofan verða með ýmsar uppákomur, svo sem leiktæki, ís, sælgæti, kaffi og pönnu- kökur, harmonikkuleik og margt fleira. Á laugardeginum verður einn- ig grillað, að því er segir í fréttatil- kynningu. LOKAÐIR FJALLVEGIR 22. JÚNÍ 2000 Vegagerðin og Náttúruverndarráð hafa sent frá sér upplýsingar um hvaða svæði á hálendinu eru lokuð allri umferð vegna snjóa og/eða aurbleytu. Vegir á skyggðu svæðunum eru lokaðir allri umferð þartil annað verður auglýst. Símar Vegagerðarinnar eru: 563-1500 eða 1777 (fjögurra stafa númer). Sumardag- skrá þjóð- garðsins í Jökulsár- gljúfrum ÞJÓÐGARÐURINN í Jökulsár- gljúfrum hóf sumarstarfsemi sína 1. júní síðastliðinn. Að vanda verður gestum þjóð- garðsins boðið upp á að taka þátt í fjölbreyttri fræðslu- og útivistar- dagskrá. Áhersla er lögð á að kom- ast í tengsl við bæði hið smágerða og hið stórbrotna í íslenskri náttúru auk þess að gefa fólki kost á að kynnast sögu og fjölbreyttu náttúrufari þjóðgarðsins. Daglega verður boðið upp á um- hverfistúlkun á rölti um botn Ás- byrgis og Hljóðakletta og starfsfólk þjóðgarðsins mun einnig leiða gesti í daglegum göngum um áhugaverð svæði innan hans. Tvisvar í viku er boðið upp á dagskrá fyrir böm. Þátttaka í dagskráratriðum er öllum gestum þjóðgarðsins að kostnaðarlausu, segir í fréttatil- kynningu. Starfsfólk þjóðgarðsins býður landsmönnum að koma í Jökulsár- gljúfur og vonar að sem flestir gefl sér tíma til að kynnast þessari ein- stöku sameign okkar allra í sumar. Afmæli Land- nema í Viðey SKÁTAFÉLAGIÐ Landnemar varð 50 ára hinn 9. janúar sl. og er elsta skátafélag í Reykjavík. Margvísleg hátíðahöld verða á afmælisárinu af þessu tilefni. Hæst ber skátamót í Viðey 22.-26. júní en Landnemar hafa löngum haft þar mótshald. Saga Landnemamóta er orðin löng. Fyrsta mótið var haldið í Hvannagjá á Þingvöllum árið 1959. Aðalvarðeldur mótsins verður föstudagskvöldið 23. júní. Þangað er forseta íslands boðið, en hann er gamall félagi í Landnemum. Á laug- ardagskvöldið er svo bryggjuball. Þema afmælismótsins er Land- vinningar og fundur íslands. Þetta mun koma fram í dagskrá þess um alla eyju, Austurey sem Vesturey. Merki mótsins endurspeglar einnig þessa hugsun, en það sýnir hina þrjá hrafna Hrafna-Flóka, sem hann not- aði við fund Islands. Allir velkomnir Myndabrengl í blaðinu í gær á Akureyrarsíðu birtist röng mynd með fréttinni um opnun Sel-Hótels á Mývatni. Myndin sem birtist vai1 af Gistiheimilinu Engimýri og birtist rétt mynd hér með en á henni eru Ásdís Jóhannes- dóttir og Yngvi Ragnar Kristjánsson að taka við heillaóskum Bryndísar ív- arsdóttur, sem var fyrsti starfsmaður íyrh'tækisins utan fjölskyldunnar. Skemmtun Samfylkingar vestanmegin í Öskjuhlíðinni Ranglega var farið með staðsetn- ingu fjölskylduskemmtunar Sam- Harmónikutón- leikar um borð íNordwest LÉTTSVEIT Harmonikufélags Reykjavíkur leikur um borð í sænska sýningarskipinu Nordwest við Faxagarð, gömlu höfninni, Reykjavík, laugardaginn 24. júní kl. 14:30. Um borð í Nordwest er sýning á gömlum trébátum frá öllum Norð- urlöndunum, Eistlandi og Hjalt- landi. Fulltrúi íslands á sýning- unni er sexæringur með Engeyjarlagi, smíðaður árið 1912. Sýningin er opin alla daga frá kl. 10-22 fram til 27. júní. Kaffihús er um borð og er þar hægt að fá sér heimabakað bakkelsi með kaffinu og súpu dagsins. Strandveisla í Nauthólsvík STRANDVEISLA verður í Naut- hólsvík í dag, 23. júní, frá kl. átta til miðnættis í tilefni 100. tölublaðs Fókuss. I fréttatilkynningu segir að DV- Fókus, FM957, visir.is og Skjár 1 standi að veislunni. Tveir erlendir plötusnúðar spila auk íslenskra. Einnig verður boðið upp á gi-illaðar pylsur og gosdrykki. Boðið verður upp á teygjustökk, haldin blautbolskeppni og keppt í strandblaki. Djasshljómsveit kemur fram. fylkingarinnar, sem haldin verður í kvöld og hefst kl. 19, í frétt í blaðinu í gær. Sagt var að skemmtunin færi fram austanmegin í Öskjuhlíðinni en hið rétta mun vera að hún verður vestanmegin í hlíðinni, til móts við Hótel Loftleiðir. Beðist er velvirðing- ar á þessum mistökum. Rangt föðurnafn í myndatexta Föðurnafn Æsu Sigurjónsdóttur var ekki rétt í myndatexta í blaðinu í gær. Beðist er velvirðingar á mistökun- um. Veiðidagur fj ölsky ldunnar á sunnudag VEIÐIDAGUR fjölskyldunnar verður haldinn sunnudaginn 25. júní nk. Landeigendur og stangveiðifélög bjóða almenningi ókeypis veiði þann dag vítt og breitt um landið. Boðin verður ókeypis veiði á eftir- töldum stöðum: Meðalfellsvatn í Kjós, Beitbergsvatn, Þórisstaðavatn og Eyrarvatn, Langavatn á Mýrum, Haukadalsvatn í Haukadal, Hnausa- tjörn í Þingi, Höfðavatn á Höfða- strönd, Botnsvatn, Langavatn og Kringluvatn í nágrenni Húsavíkur, Vestmannsvatn í Aðaldal, Urriða- vatn í Fellum, Krókavatn í Bakka- firði, Langavatn skammt frá Egils- stöðum, Víkurflóð í Landbroti, Höfðabrekkutjarnir í Mýrdal, Heið- arvatn skammt vestan við Vík, Kleif- arvatn við Kn'suvík, Þingvallavatn fyrir landi þjóðgarðsins og Elliða- vatn í nágrenni Reykjavíkur. Jónsmessu- ganga Alviðru JÓNSMESSUGANGA Alviðru verður laugardaginn 24. júní kl. 14- 16. Þór Vigfússon, Straumum í Ölfusi, leiðir Jónsmessugöngu í Öndverða- nes með sögum og fróðleik. Lagt verður upp frá Alviðru og þar verður boðið upp á kakó og klein- ur að göngu lokinni. Þátttökugjald er 500 kr. fyrir full- orðna og 300 fyrir 12-15 ára, en frítt fyrir börn. Allir velkomnir. Hundasýning á Akureyri HIN árlega hundasýning Hunda- ræktarfélags íslands og svæðafélags HRFÍ á Norðurlandi verður haldin í íþróttahöllinni á Akureyri helgina 24. og25.júní. Alls verða sýndir 170 hundar af 30 tegundum og hefst sýningin kl. 10 báða dagana. Keppni ungra sýnenda verður hins vegar á laugardeginum kl. 15. Dómari á sýningunni er Kenn- eth Edh frá Noregi. Freddie Fil- more í Kefas FREDDIE Filmore verður gesta- prédikari í Kefas, kristnu samfé- lagi, Dalvegi 24, laugardaginn 24. júní. Freddie Filmore er forstöðumað- ur og stofnandi Freedom Ministries sem er óháður söfnuður í Apopka í Flórídafylki í Bandaríkjunum. Hann ber mikinn kærleika til Is- lands og er nú að koma hingað í fjórða sinn. Með honum í för er Carroll Filmore, eiginkona hans. Hann er mörgum kunnur af sjón- varpsþáttunum Frelsiskallinu (A Call to Freedom) sem sýndir eru á sjónvarpsstöðinni Omega. Samkoman hefst kl. 14. LEIÐRÉTT
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.