Morgunblaðið - 23.06.2000, Síða 75
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 2000 75
BREF TIL BLAÐSINS
Lofaður sé
Drottinn
Frá Árna Birni Guðjónssyni:
KRISTIÐ fólk ætlar að þakka
Drottni almáttugum fyrir að hafa
sent Jesús til jarðarinnar fyrir 2000
árum. Þakkarhátíð á að fara fram á
Þingvöllum 1.-2. júlí næstkomandi
en kristni var sett í lög árið 1000.
Eins og þjóðin veit kom Jesús
með fagnaðarerindi til jarðarbúa
sem breytti dauða í líf, því hann
boðaði eilíft líf þeim sem taka á móti
honum.
Mannkynið var orðið fráhverft
Guði og syndin herjaði á allt líf
mannanna. Jesús kom með lausn-
ina; með því að við iðrumst synda
okkar og játum hann sem leiðtoga
okkar.
Jesús kemur á sambandi milli
Guðs og manna sem syndin slítur
með fagnaðarerindinu og hann fórn-
aði lífi sínu fyrir okkur syndarana.
Þakka ég bænum fjölda manna að
ekki fórst mannslíf í jarðskjálftan-
um mikla 17. júní. Drottinn hefur
bænheyrt og verndar sitt fólk.
Það er nú álitið að nokkur hundr-
uð milljón manna á jörðinni hafi ját-
að að fylgja Jesú Kristi af hjarta.
Guð segir að þeir sem eru orðnir
Guðs börn séu fulltrúar hans á jörð-
inni og eigi að boða fagnaðarerindið
öllum þjóðum. Trúin á hann er eina
lausnin til hamingjuríks lífs.
Að boða hið góða fagra og full-
komna og standa gegn hinu illa sem
vill snúa okkur til syndalífs og tor-
tímingar.
Eg, aumur syndarinn, hef játað
að fylgja Jesús, hann hefur auðgað
líf mitt með kærleika sínum og með
vissu um að hann hefur fyrirgefið
mínar margvíslegu syndir. Eg hef
iðrast af heilu hjarta.
Hann hefur einnig sannfært mig
um að ég mun vera með honum eftir
að hann sækir mig til sín.
Eg hef orðið var við það mótlæti
sem kristnir menn fá með því að
tala Guðs orð eins og Jesús vill að
við gerum. Við erum kallaðir ýms-
um nöfnum.
Nokkur umræða hefur farið fram
um þátttöku fríkirkjusafnaða í há-
tíðinni á Þingvöllum.
Eg hef vitneskju um að biskup
sendi bréfi til nokkurra safnaða um
ósk að þeir tækju virkan þátt í há-
tíðarhöldunum en ekki var vitað
hvernig. Kristnihátíðarnefnd hafði
áður tilkynnt að fríkirkjunum væri
úthlutað samkomusvæði í Hestagjá
þar sem aðalhátíðin var ekki stað-
sett. Þessu var hafnað.
Síðan óskuðu ft-íkirkjurnar eftir
að taka einhvern þátt í hátíðinni og
fá aðstöðu á völlunum.
Það hefur verið í umræðunni að
fríkirkjurnar væru á einhvern hátt
að atast út í þjóðkirkjuna út af
þessu. Það er misskilningur, aðeins
var beðið um lausn á óskum þeirra
og kristnir menn í sameiningu
héldu hátíð.
Þær gleðilegu frétth' hafa borist
þegar þetta er skrifað og ég hef
staðfest að Kristnihátíðarnefnd hef-
ur orðið við þessum óskum og fá
þeii' að taka virkan þátt í hátíðar-
höldunum og einnig með aðstöðu á
völlunum og dagskrá Hestagjár
lögð af. Engin ástæða er því fyrir
kristið fólk að sniðganga hátíðina.
Þakka skal Júlíusi Hafstein og
biskupi fyrir lausn þessa máls.
Ástæða er fyrir Kristið fólk að
biðja fyrir þeim og þeirra mikil-
vægu störfum.
Það er ósk mín að hátíð sem þessi
verði Guði til dýrðar og engum öðr-
um. Að engu ókristilegu verði leyft
að koma þar fram í kvæðum eða
leikritum. Eingöngu verði sungnir
lofsöngvar um Jesú og þökk til hans
að hafa komið með fagnaðarerindið
til okkar syndugu manna. Mestu
máli skiptir að þjóðin játi syndir
sínar og taki ákvörðun um að fylgja
Jesú. Það verður hver einstaklingur
að gera með hjarta sínu og þjóðin
hverfi þar með frá syndugu líferni
sínu og hætti að deyða börnin sín,
„því annars hverfur fiskurinn úr
sjónum.“
Ég tek undir orð biskups að þjóð-
inn eigi að sameinast í þökk og kær-
leika til Jesú.
Með því að Kristnir menn sam-
einist á hátíð þessari og taki virkan
þátt í henni getum við lofað Drottin
og boðað Guðs orð kröftuglega
þannig að þúsundir íslendinga taki
á móti Jesú í sitt hjarta á Þingvöll-
um. Guð blessi íslendinga.
ÁRNI BJÖRN GUÐJÓNSSON,
Eyjabakka 7, Reykjavík.
Forðist sektir - Þekkið
skyldur ykkar í umferðinni
Frá Jóni Gröndal:
NÚ ÞEGAR fjölmargir eru á ferð
um landið með tjaldvagna, fellihýsi
og hjólhýsi er við hæfi að rifja upp
það sem þarf að vera í lagi á bílnum
og í eftirvögnunum. Lögreglan mun
á næstunni herða eftirlit með þess-
um hlutum. Það er óþarfi að bæta
sektum ofan á ferðakostnaðinn.
Dráttarkúlur þarf að skrá
Tengibúnaður bílsins þarf að vera
samþykktur af bifreiðaskoðun til að
teljast löglegur.
Þá er hann skráður í skráningar-
vottorð og líka tilgreint hvað þú mátt
draga þungan eftirvagn með eða án
hemla. Ef þú hefur keypt bfl með
dráttarkúlu getur þú séð hvort hann
er samþykktur eða ekki í skráning-
arvottorðinu. Sé hann það ekki verð-
ur þú að fara á skoðunarstöð og láta
skoða hann. Það kostar 1500 kr. Sé
búnaðurinn ekki skráður getur
tryggingafélagið átt endurkröfurétt
á þig ef eitthvað kemur fyrir.
exo. is
éxc r>
Fákafen 9, Reykjavík s: 5682866
Merkingar í
föt og skó
Laugalækur 4 • S: 588-1980
Ný sending frá ACO
^ rrkir\i na i nÁrvi/nAr>i
Teg.: Cora
Stærðir: 35-42
Litir: Hvítir, beige
og svartir
Verð: 3.495,-
SENDUM í PÓSTKRÖFU
Teg.: Cecil
Stærðir: 35-42
Litir: Hvítir og svartir
Verð: 3.495,-
Teg.: Janina
Stærðir: 35-42
Litir: Svartir og
Verð. 2.995,-
STEINAR WAAGE
SKÓVERSLUN
DOMUS MEDICA - S. 551 8519
Reglur um eftirvagna
Meginreglan er sú að bfll þarf að
vera helmingi þyngri en eftirvagninn
sem hann dregur því ekki er krafist
hemla á svo léttum eftirvögnum.
Þetta á við um bfla ailt að 3500 kg.
Léttari eftirvagnar en 750 kg eru
ekki skráningarskyldir en þurfa að
vera með lögboðinn ljósabúnað,
stöðuljós, hemlaljós, stefnuljós og
númersljós ef við á. Bretti á að vera
yfir dekkjum. Bflnúmerið á að vera
aftan á eftirvagninum ef hlassið
skyggir á skráningamúmer bflsins.
Eftirvagnar (tjaldvagnar, fellihýsi
og hjólhýsi) sem eru þyngri en 750
kg eiga að vera skráðir og hafa
skráningarnúmer. Þá á að skoða eft-
ir sömu reglu og bfla þ.e.a.s. fyrst 3
ár eftir 1 skráningu síðan eftir 2 ár
og árlega eftir það. Þeir þurfa að
hafa hemla. Ekki er þörf á neyðar-
hemli ef eftirvagninn er undir 1500
kg. Skilyrðislaust ber þó að hafa ör-
yggiskeðju.
Aukaspeglar nauðsynlegir
Skylt er að hafa framlengingu á
speglum ef fellihýsið eða hjólhýsið
byrgir útsýn aftur fyrir. Svo mun
vera raunin á fólksbflum og sumum
minni jeppum. Sektir fyrir að hafa
ekki spegla ef þú sérð ekki í baksýn-
isspeglum eru skv. 73 gr. umferðar-
laga 4000 kr.
Speglasett kosta til dæmis rúmar
3.500 kr. í Bílanaust svo dæmi sé tek-
ið. Lögreglan mun á næstunni herða
eftirlit með þessum atriðum. Sektir
og afskipti lögreglu eru ekki
skemmtileg, sérstaklega ekki í upp-
hafi sumarferðar með fjölskyldunni.
Verum lögleg! Tökum ekki
áhættu! Ekkert liggur á!
Munið að það er 80 km hámarks-
hraði á þjóðvegum með fellihýsi,
hjólhýsi og tjaldvagna.
JÓN GRÖNDAL,
umferðaröryggisfulltrúi
Suðurnesja.
vínmngarnir fást (^IQO
HAPPDRÆTTI
Vinningaskrá
8. útdráttur 22. juní 2000
íbúðavinningur
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
7 6 4 9 4
Ferðavinningur
Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur)
1 78 79
40707
4 9459
5766 1
Ferðavinningur
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (U
1331 17247 39046 43292 50347|70620
12332 27545 42607 48123 59776 | 72391
Húsbúnaðarvinningur
Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldu
1023 12839 22645 31432 37902 46688 58723 72150
1390 14059 22672 32248 38361 46890 60457 73652
3473 15295 22957 33199 39315 47728 61010 73739
3845 16655 23022 33530 39698 47921 61691 73990
4245 18323 23064 34235 40176 48029 61887 74450
4721 18356 2411 1 34434 40663 49062 62319 74581
6987 19501 27312 35405 41063 50865 62623 75628
7816 20023 28242 3631 1 41900 51247 65315 78113
8314 20175 28467 36396 43205 51361 66600 78362
8577 20559 30537 36864 43305 52250 68143
1 0907 20778 30734 36926 43904 5271 8 69176
11100 21093 30947 37155 44599 57840 69483
11851 22156 31323 37875 46679 58668 70082
Húsbúnaðarvi
Kr. 5.000 Kr. 10.1
nnmgur
231 9754 20289 29565 40856 50838 62134 72634
1099 9806 21025 29654 41102 51177 62166 72994
1817 10211 21120 29765 41325 51263 62322 74182
2224 10530 21340 29935 41868 51622 62518 74307
2393 10596 21463 30572 42293 51841 62519 74629
2524 10612 21729 30756 42961 52164 62936 75503
2850 11025 21820 31473 43132 52839 63078 75529
2933 11089 218 5 0 31823 44004 52888 64281 75877
2943 11401 22116 31824 44135 53122 65050 76419
3161 1 1 504 22149 32380 44256 54355 65851 76581
3487 11986 22214 33080 44372 54940 66241 76878
3534 12211 22443 33243 44520 55869 66316 76902
3737 12637 22523 34539 45941 56172 66565 77381
3785 13010 22591 34544 46169 56523 66728 77434
3826 13326 22997 34858 46191 57161 67084 777 18
3969 1 3395 23031 35247 46223 57463 67443 77850
4533 13629 23572 35333 46553 58207 67943 77872
4605 13683 23966 35555 46735 58884 68188 77889
5900 13934 2431 8 37404 47078 59168 68448 78066
5999 14158 25110 37649 47142 59359 68828 78619
6580 14876 25588 37870 47437 59847 70092 78669
6636 15552 26516 38182 47678 59972 70165 78766
6694 16182 27298 38866 47745 60114 70198 78805
6714 1 6534 27347 39140 47788 60309 70229 78867
7248 16573 28219 39257 47976 60642 70238 78920
7729 17238 28393 39397 48359 60800 70352 79100
7826 1 7340 28581 39467 49031 61058 70387
8143 17380 28645 39782 49559 61127 70925
8503 17793 28781 40109 49750 61305 7 1339
8628 17809 28857 40146 49951 61349 71668
8841 18449 29257 40153 50353 61378 71991
8961 19631 29260 40725 50645 61519 72125
Næsti útdráttur fer fram 29. júní 2000
Heimasíða á Intemeti: www.das.is