Morgunblaðið - 23.06.2000, Síða 80
80 FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
FÓLK í FRÉTTUM
Drauma-
dúettinn!
Zk
HANN er af mörgum
talinn draumadúett-
inn, samsöngur
Whítney Houston og !
George Micháel. Þau
voru tveir af ðstsæl- ■
ustu og söluhæstu ■
söngvurum ntundar !■ >
áratugarins og eru
enn stóriaxar ífónlistar-
bransanum. Nú eftir
iiátt í tveggia áratuga
feril leiða þau saman hesta sína og taka lagið
„If i Told You That". sem er aöfinna sem eins
konar rúsínu í pylsuendanum á safni bestu
laga söngdívunnar þeldökku. Af myndbandinu
að dæma virðist líka hafa farið vel á með þeim,
nema þau séu svona skrambi fínir leikarar.
Hasarmynda-
rokk!
ROKKIÐ ræður ríkjum f
annarri Mission Imposs-
ible-myndinni og eru eng-
in bílskúrsbönd þar á
ferðheldureinhverjar
stærstu rokksveitirnar I
bransanum í dag, svona f
takt við stæróargráðu
myndarinnaríheild.
Límp Bizkittekurt.d. að
sér að gæða frægt stef
gömlu sjónvarpsþátt-
anna nýju lífi. Metallica á nýtt og kröftugt lag á
gripnum og gamli gltarleikarinnn úr Queen,
Brian May, tekur Pink Floyd-rokkarann „Have a
Cigar" með dyggri aöstoð Foo Fighters. Aðrir
sem eiga lag á plötunni eru Butthole Surfers,
Godsmack, Chris Cornell og Tori Amos.
Nr.: var ivikuri ' Diskur ; Flytjondi i Útgefondi í Nr.
l.i - i 1 ÍN Pottþétt 20 : Ýmsir i Pottþétt i 1*
2. i 2. i 14 i Hoorey For Boobies : Bloodhound Gong : Uníversal : 2.
3. i 5. i 4 í Morsboll Mathers LP ;Eminem : Universoi ; 3.
4. i i. : 5 : Oops 1 Did It Again ; Britney Speors ;emi ;4.
5.: 4.: 10: ^PIay •Moby ; Mute i 5.
•6.: 6. 4 ; Mission Impossibie 2 iÝmsir iHollyw. Rec.i 6.
7. i 3. i 3 i Ultimote Colledion i Borry White iUniversol i 7.
8. i 8. i 2 i Eurovision Song Contest ifmsir ÍBMG i 8.
_ i i » 9. ; 7. : 3 ; Bellmon Bubbi : Skífon i 9.
10. i 23. i 4 i Hognesto Hill :Kent ÍBMG i 10.
Jl.in.i 6 : Triienium ;Sosh ; Edei i 11.
12.: 9.: 22: BestOt ; Cesario Evoro ;bmg ;i2.
13.: 34.: i : Joko, From Villoge To Town • Youssou N'Dour i Sony ; 13.«
14.: 12. i 8 Skull & Bones i Cypress Hill iSony • 14.
15.; 19.; 55 ;ö Ágætis byrjun iSigurrós i Smekkieyso i 15.
16.; 16.; 3 Í Fold Your Hands Child... ; Belle & Sebastian i Playground i 16.
17.; io.; 5 Ero 2 :Ero :Univeisol i 17.
18. i 13. i 4 i Greotest Hits iWhitney Houston ÍBMG : 18.
19. i 14. Í 44 í Significant Other • Limp Bizkit : Universol : 19.
20.: 18.: 5 : Binoural i Peorl Jam i Sony ; 20.
21.: 22.: 36 ; Distonce To Here i Uve ■ Universol • 21.
22.: 24.: 3 : Unleosh The Dragon • Sisqo | Universol 122.
23.; 15.; 14 ; Pottþétt 19 ifmsir 1 Pottþétt i 23.
24.; 27.; 4; Fomily Volues Tour 1999 ifmsir 1 Universol i 24.
25.; 17. i 31 i S&M : Metollico : Universai i 25.
26. i 29. i 30 i Supernoturol : Santono ÍBMG Í26.
27. i 32.; 31 ; Humon Cloy : Creed ÍSony i 27.
28.: 52.: 12 : Vondo Shepord i Ally McBeal II ; Sony Í28.
29.: 70.; i : Morc Anthony i Morc Anthony | Sony 129.
30.; 84.; 2 H Don'tGiveMe Names iGuono Apes •BMG i 30.
Á Tónlistonum eiu plöluf yngri en tveggja óid og eru í vefðfjokknum „fuíft verð".
Tónlistinn er unninn of PFÍcewnferhouseCoopers fyrir SomÍMnd hijómplötufromleiðondo og Morgunbloðíð í somvinnu
við eftirtoidorverslonir: Bókvol Akureyti, Bónus, Hogkoup, jopis Bioutorholti, Jopís Krioglunnijopís Lougorvegi, Músík
og Myndir Austurstraeti, Músík og Myndir Mjódd.Somtónlist Kringiunni, Skífon Kringlunni, Skífon lougorvegi 26.
Hátíðarhá-
punktur!
YOUSSOU N’dour kom,
sá og sigraöi á Tónlistar-
hátíðinni í Reykjavík.
Þetta er samdóma álit
flestra sem sáu þennan
snilling frá Senegal á
laugardagskvöldi hátíð-
arinnar. Studdur fjörugri
ogfrábærri stórsveit
heillaði hann viðstadda
hreinlega upp úrstólun-
um og breytti stemmn-
ingunni ííslensku handboltasnjöholiinni
íska þorpsveislu þannigaðjafnvel feimnustu
fúlmenni töpuðu sér í taumlausum afródansi
að hætti Kramhússins. Því ereðlilegt að nýj
asta skífa Youssou skuti nú taka kipp upp Tón
listann.
Pottþétt
söluvara!
NÝJASTA Pottþétt-
safnið er komið út,
hið tuttugasta.í
rööinni, og þaö
þarf náttúrlega
ekki að spyrja að -.
auðvitað hendist
það beintátopp
Tónlístans líktog
forverarnir. Salan
hefur líka faríð
glimrandi vel af stað og ruku heimingi fleiri ein-
tök út í fyrstu vikunni en Blóðhundaklíkan. Það
kennir margra grasa á Pottþétt 20; júróvisjón-
iagið okkar opnar hana og á eftir fýlgir hvert
stuðiagið á fætur öðru sem flest eiga það sam-
eiginlegt aó vera vinsælustu smellirnir í dag,
þ.á m. sýndar-íslandsvinurinn Mel C.
ERLENDAR
Slim Shady selur stíft
Stendur hvíti smáhest-
urinn undir nafni?
DEFTONES er eitt af stærstu rokk-
böndum í tónlistarheiminum þessa
dagana og eru þeir nýbúnir að gefa
út disk sem ber
nafnið White
Pony. Þetta er
þriðji diskurinn
sem þeir hafa
gefið út, en á und-
an þessum voru
Adrenaline (’94)
og Around The
Fur (’97).
Það hljómar
ótrúlega en það var Madonna sem
kom þeim á plötusamning hjá Mav-
erick-útgáfufyrirtækinu.
Deftones er skipuð söngvaranum
Chino Moreno, Chi Cheng sem spil-
ar á bassa og syngur af og til,
trommaranum Abe Cunningham,
Stephen Carpenter sem spilar á gít-
ar og nú .nýverið bættist diskaþeyt-
arinn Frank Delgado formlega í
bandið, en hann hefur hjálpað til á
. öllum diskum hljómsveitarinnar.
Deftones hafa gengið í gegnum
nokkur skeið. A Adrenaline voru
þeir pönk-þungarokkarar, á Around
the Fur voru þeir farnir úr pönkinu
jrfir í þungarokk og róleg lög eða lög
þar sem að söngvarinn hækkar varla
raust sína og allt er í frekar rólegu
„grúvi“. Maður fattar það strax ó
íyrsta laginu á White Pony að það er
eitthvað gruggugt á seyði því að
hljómurinn er gerbreyttur frá
Around The Fur.
Deftones eru orðnir heldur dekkri
og um leið melódískari. Flest öll lög-
in eru frekar hæg en inn á milli koma
nokkur í harðari kantinum. Lagið
Elite er eins og þeir hafi bara ákveð-
ið að láta allan harðkjarnann í eitt
lag - hljómar skringilega en er engu
að síður fantagott. I laginu Passeng-
er syngur Maynard James Keenan,
söngvari Tool, með Chino og er það
eitt af bestu lögunum á disknum,
einskonar sýruferð í gegnum hugar-
heim þeirra félaga.
Hinn nýi hljómur Deftones er þó
ekki alslæmur og eru flest öll mjúku
lögin frekar göð. Þar má nefna
Teenager, rólegt og einlægt en ekki
beint í stíl Deftones, Korea, mjúkt og
hart og skemmtilegt á allan hátt, og
Change (House Of Flies), sem er nú
þegar komið í mikla spilun á útvarps-
rásum.
Miklar væntingar voru gerðar til
White Pony og stenst hann þær ekki
alveg.
Þar með er ekki sagt að hann
standi ekki undir nafni; engin súp-
ersnilld en vel auranna virði.
Þá er bara að vona að Chino og fé-
lagar fari ekki sömu leið og félagar
þeirra í Korn, heldur bæti sig. Það
gengur bara betur næst!
EMINEM, foreldrahrellir númer
eitt, á söluhæstu breiðskífuna vest-
anhafs fjórðu vikuna í röð og bara
síðustu vikuna seldist The Marshall
Mathers LP í rúmri hálfri milljón
eintaka.
Britney Spears fylgir rapparan-
um ruddalega eins og skugginn -
hvort sem honum líkar það nú bet-
ur eða verr - og vermir annað sætið
sem fyrr en selst þó nokkuð síður. I
þriðja sæti listans stekkur hins veg-
ar ný plata og þar eru engin smá-
menni á ferð heldur tvö af helstu
blúsgoðum beggja vegna Atlants-
hafs, B.B. King og Erie Clapton, í
fyrsta sinn saman á heilli breiðskífu
sem ber heitið Riding with The
King.
Á smáskífulistanum vestra er
sonur spænska markvarðarins Jul-
io Iglesias, Enrique, í efsta sæti
aðra vikuna í röð með lagið „Be
With You“. Helsti keppinautur
Britney, Christina Aguilera, er þó
líkleg til að taka „söngvarann" í
bakaríið í næstu viku því „I Turn to
You“ hendist úr sautjánda sæti í
það þriðja.
Hinum megin Atlantshafs, nánar
tiltekið í heimalandi fisks og
franskra og Benny Hill, rjúka
krakkarnir eldhressu í S Club 7
beina leið á toppinn með nýju plötu
sína 7 (frumlegur titill og alls ekki
fyrirsjáanlegur). Nú er að sjá hvort
þau vinni íslenska æsku á sitt band
i kjölfar þáttanna þeirra á Stöð 2.
Innrás S Club 7 bitnar á gamla
krullukollinum og nærbuxnasafna-
ranum Tom Jones sem fellur loks-
ins úr toppsætinu með endurvinn-
sluplötuna sína.
A smáskífulistanum breska fer
óþekktur dansbolti enn einu sinni
beint á toppinn, að þessu sinni eitt-
hvað sem kallar sig Black Legend
Ólafur Nils Sigurðsson, 15 ára
rokkunnandi á Akranesi, skrif-
ar um White Pony, nýjustu
plötu Deftones.
'k'kVi
Ungur Eminem ásamt móður sinni. Hann notar hvert tækifæri til að út-
húða henni fyrir að hafa vænrækt sig og verið sér slæm fyrirmynd.
með „You See The Trouble with Barry White en ástarrostungurinn
Me“, danssmellur sem er víst soð- virðist vera að koma ansi sterkur
inn upp úr gamalli hljóðritun með inn í sumar.
Tónlistar um víða veröld