Morgunblaðið - 23.06.2000, Blaðsíða 80

Morgunblaðið - 23.06.2000, Blaðsíða 80
80 FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Drauma- dúettinn! Zk HANN er af mörgum talinn draumadúett- inn, samsöngur Whítney Houston og ! George Micháel. Þau voru tveir af ðstsæl- ■ ustu og söluhæstu ■ söngvurum ntundar !■ > áratugarins og eru enn stóriaxar ífónlistar- bransanum. Nú eftir iiátt í tveggia áratuga feril leiða þau saman hesta sína og taka lagið „If i Told You That". sem er aöfinna sem eins konar rúsínu í pylsuendanum á safni bestu laga söngdívunnar þeldökku. Af myndbandinu að dæma virðist líka hafa farið vel á með þeim, nema þau séu svona skrambi fínir leikarar. Hasarmynda- rokk! ROKKIÐ ræður ríkjum f annarri Mission Imposs- ible-myndinni og eru eng- in bílskúrsbönd þar á ferðheldureinhverjar stærstu rokksveitirnar I bransanum í dag, svona f takt við stæróargráðu myndarinnaríheild. Límp Bizkittekurt.d. að sér að gæða frægt stef gömlu sjónvarpsþátt- anna nýju lífi. Metallica á nýtt og kröftugt lag á gripnum og gamli gltarleikarinnn úr Queen, Brian May, tekur Pink Floyd-rokkarann „Have a Cigar" með dyggri aöstoð Foo Fighters. Aðrir sem eiga lag á plötunni eru Butthole Surfers, Godsmack, Chris Cornell og Tori Amos. Nr.: var ivikuri ' Diskur ; Flytjondi i Útgefondi í Nr. l.i - i 1 ÍN Pottþétt 20 : Ýmsir i Pottþétt i 1* 2. i 2. i 14 i Hoorey For Boobies : Bloodhound Gong : Uníversal : 2. 3. i 5. i 4 í Morsboll Mathers LP ;Eminem : Universoi ; 3. 4. i i. : 5 : Oops 1 Did It Again ; Britney Speors ;emi ;4. 5.: 4.: 10: ^PIay •Moby ; Mute i 5. •6.: 6. 4 ; Mission Impossibie 2 iÝmsir iHollyw. Rec.i 6. 7. i 3. i 3 i Ultimote Colledion i Borry White iUniversol i 7. 8. i 8. i 2 i Eurovision Song Contest ifmsir ÍBMG i 8. _ i i » 9. ; 7. : 3 ; Bellmon Bubbi : Skífon i 9. 10. i 23. i 4 i Hognesto Hill :Kent ÍBMG i 10. Jl.in.i 6 : Triienium ;Sosh ; Edei i 11. 12.: 9.: 22: BestOt ; Cesario Evoro ;bmg ;i2. 13.: 34.: i : Joko, From Villoge To Town • Youssou N'Dour i Sony ; 13.« 14.: 12. i 8 Skull & Bones i Cypress Hill iSony • 14. 15.; 19.; 55 ;ö Ágætis byrjun iSigurrós i Smekkieyso i 15. 16.; 16.; 3 Í Fold Your Hands Child... ; Belle & Sebastian i Playground i 16. 17.; io.; 5 Ero 2 :Ero :Univeisol i 17. 18. i 13. i 4 i Greotest Hits iWhitney Houston ÍBMG : 18. 19. i 14. Í 44 í Significant Other • Limp Bizkit : Universol : 19. 20.: 18.: 5 : Binoural i Peorl Jam i Sony ; 20. 21.: 22.: 36 ; Distonce To Here i Uve ■ Universol • 21. 22.: 24.: 3 : Unleosh The Dragon • Sisqo | Universol 122. 23.; 15.; 14 ; Pottþétt 19 ifmsir 1 Pottþétt i 23. 24.; 27.; 4; Fomily Volues Tour 1999 ifmsir 1 Universol i 24. 25.; 17. i 31 i S&M : Metollico : Universai i 25. 26. i 29. i 30 i Supernoturol : Santono ÍBMG Í26. 27. i 32.; 31 ; Humon Cloy : Creed ÍSony i 27. 28.: 52.: 12 : Vondo Shepord i Ally McBeal II ; Sony Í28. 29.: 70.; i : Morc Anthony i Morc Anthony | Sony 129. 30.; 84.; 2 H Don'tGiveMe Names iGuono Apes •BMG i 30. Á Tónlistonum eiu plöluf yngri en tveggja óid og eru í vefðfjokknum „fuíft verð". Tónlistinn er unninn of PFÍcewnferhouseCoopers fyrir SomÍMnd hijómplötufromleiðondo og Morgunbloðíð í somvinnu við eftirtoidorverslonir: Bókvol Akureyti, Bónus, Hogkoup, jopis Bioutorholti, Jopís Krioglunnijopís Lougorvegi, Músík og Myndir Austurstraeti, Músík og Myndir Mjódd.Somtónlist Kringiunni, Skífon Kringlunni, Skífon lougorvegi 26. Hátíðarhá- punktur! YOUSSOU N’dour kom, sá og sigraöi á Tónlistar- hátíðinni í Reykjavík. Þetta er samdóma álit flestra sem sáu þennan snilling frá Senegal á laugardagskvöldi hátíð- arinnar. Studdur fjörugri ogfrábærri stórsveit heillaði hann viðstadda hreinlega upp úrstólun- um og breytti stemmn- ingunni ííslensku handboltasnjöholiinni íska þorpsveislu þannigaðjafnvel feimnustu fúlmenni töpuðu sér í taumlausum afródansi að hætti Kramhússins. Því ereðlilegt að nýj asta skífa Youssou skuti nú taka kipp upp Tón listann. Pottþétt söluvara! NÝJASTA Pottþétt- safnið er komið út, hið tuttugasta.í rööinni, og þaö þarf náttúrlega ekki að spyrja að -. auðvitað hendist það beintátopp Tónlístans líktog forverarnir. Salan hefur líka faríð glimrandi vel af stað og ruku heimingi fleiri ein- tök út í fyrstu vikunni en Blóðhundaklíkan. Það kennir margra grasa á Pottþétt 20; júróvisjón- iagið okkar opnar hana og á eftir fýlgir hvert stuðiagið á fætur öðru sem flest eiga það sam- eiginlegt aó vera vinsælustu smellirnir í dag, þ.á m. sýndar-íslandsvinurinn Mel C. ERLENDAR Slim Shady selur stíft Stendur hvíti smáhest- urinn undir nafni? DEFTONES er eitt af stærstu rokk- böndum í tónlistarheiminum þessa dagana og eru þeir nýbúnir að gefa út disk sem ber nafnið White Pony. Þetta er þriðji diskurinn sem þeir hafa gefið út, en á und- an þessum voru Adrenaline (’94) og Around The Fur (’97). Það hljómar ótrúlega en það var Madonna sem kom þeim á plötusamning hjá Mav- erick-útgáfufyrirtækinu. Deftones er skipuð söngvaranum Chino Moreno, Chi Cheng sem spil- ar á bassa og syngur af og til, trommaranum Abe Cunningham, Stephen Carpenter sem spilar á gít- ar og nú .nýverið bættist diskaþeyt- arinn Frank Delgado formlega í bandið, en hann hefur hjálpað til á . öllum diskum hljómsveitarinnar. Deftones hafa gengið í gegnum nokkur skeið. A Adrenaline voru þeir pönk-þungarokkarar, á Around the Fur voru þeir farnir úr pönkinu jrfir í þungarokk og róleg lög eða lög þar sem að söngvarinn hækkar varla raust sína og allt er í frekar rólegu „grúvi“. Maður fattar það strax ó íyrsta laginu á White Pony að það er eitthvað gruggugt á seyði því að hljómurinn er gerbreyttur frá Around The Fur. Deftones eru orðnir heldur dekkri og um leið melódískari. Flest öll lög- in eru frekar hæg en inn á milli koma nokkur í harðari kantinum. Lagið Elite er eins og þeir hafi bara ákveð- ið að láta allan harðkjarnann í eitt lag - hljómar skringilega en er engu að síður fantagott. I laginu Passeng- er syngur Maynard James Keenan, söngvari Tool, með Chino og er það eitt af bestu lögunum á disknum, einskonar sýruferð í gegnum hugar- heim þeirra félaga. Hinn nýi hljómur Deftones er þó ekki alslæmur og eru flest öll mjúku lögin frekar göð. Þar má nefna Teenager, rólegt og einlægt en ekki beint í stíl Deftones, Korea, mjúkt og hart og skemmtilegt á allan hátt, og Change (House Of Flies), sem er nú þegar komið í mikla spilun á útvarps- rásum. Miklar væntingar voru gerðar til White Pony og stenst hann þær ekki alveg. Þar með er ekki sagt að hann standi ekki undir nafni; engin súp- ersnilld en vel auranna virði. Þá er bara að vona að Chino og fé- lagar fari ekki sömu leið og félagar þeirra í Korn, heldur bæti sig. Það gengur bara betur næst! EMINEM, foreldrahrellir númer eitt, á söluhæstu breiðskífuna vest- anhafs fjórðu vikuna í röð og bara síðustu vikuna seldist The Marshall Mathers LP í rúmri hálfri milljón eintaka. Britney Spears fylgir rapparan- um ruddalega eins og skugginn - hvort sem honum líkar það nú bet- ur eða verr - og vermir annað sætið sem fyrr en selst þó nokkuð síður. I þriðja sæti listans stekkur hins veg- ar ný plata og þar eru engin smá- menni á ferð heldur tvö af helstu blúsgoðum beggja vegna Atlants- hafs, B.B. King og Erie Clapton, í fyrsta sinn saman á heilli breiðskífu sem ber heitið Riding with The King. Á smáskífulistanum vestra er sonur spænska markvarðarins Jul- io Iglesias, Enrique, í efsta sæti aðra vikuna í röð með lagið „Be With You“. Helsti keppinautur Britney, Christina Aguilera, er þó líkleg til að taka „söngvarann" í bakaríið í næstu viku því „I Turn to You“ hendist úr sautjánda sæti í það þriðja. Hinum megin Atlantshafs, nánar tiltekið í heimalandi fisks og franskra og Benny Hill, rjúka krakkarnir eldhressu í S Club 7 beina leið á toppinn með nýju plötu sína 7 (frumlegur titill og alls ekki fyrirsjáanlegur). Nú er að sjá hvort þau vinni íslenska æsku á sitt band i kjölfar þáttanna þeirra á Stöð 2. Innrás S Club 7 bitnar á gamla krullukollinum og nærbuxnasafna- ranum Tom Jones sem fellur loks- ins úr toppsætinu með endurvinn- sluplötuna sína. A smáskífulistanum breska fer óþekktur dansbolti enn einu sinni beint á toppinn, að þessu sinni eitt- hvað sem kallar sig Black Legend Ólafur Nils Sigurðsson, 15 ára rokkunnandi á Akranesi, skrif- ar um White Pony, nýjustu plötu Deftones. 'k'kVi Ungur Eminem ásamt móður sinni. Hann notar hvert tækifæri til að út- húða henni fyrir að hafa vænrækt sig og verið sér slæm fyrirmynd. með „You See The Trouble with Barry White en ástarrostungurinn Me“, danssmellur sem er víst soð- virðist vera að koma ansi sterkur inn upp úr gamalli hljóðritun með inn í sumar. Tónlistar um víða veröld
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.