Morgunblaðið - 11.07.2000, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.07.2000, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 2000 9 FRÉTTIR S VR þarf enn að fækka ferðum AÐEINS tveir vagnar af fimm óku á leið 4 hjá Strætisvögnum Reykjavíkur í gær en skortur á bílstjórum hefur gert fyrirtækinu erfitt fyrir um að halda úti fullri þjónustu síðustu daga. Bílstjóra vantaði einnig á leiðir 5 og 8. Jóhannes Sigurðsson, rekstr- arstjóri SVR, tjáði Morgunblað- inu í gær að ýmsar samverkandi ástæður væru fyrir því að fella hefði þurft niður nokkrar ferðir. Ekki hefði tekist að ráða í þær 50 stöður afleysingabílstjóra sem fyrirtækið þyrfti, óvenjumikið væri um veikindi og vinnutíma- tilskipunin hefði þrengt nokkuð að möguleikum manna til að taka aukavaktir. Jóhannes sagði hæg- ar ganga að fá fólk til afleysinga vegna þenslunnar og á sumrin, sérstaklega í júlí, keppti SVR við rútufyrirtækin um meiraprófsbíl- stjóra. Reynt er að fækka vögnum helst á þeim leiðum þar sem far- þegar geta nýtt sér aðrar leiðir. Jóhannes segir SVR ráða bíl- stjóra nánast á hverjum degi um þessar mundir og kvað hann von- ir standa til að brátt sæi fyrir endann á þessum erfiðleikum. Útsala öjÉjÖi Fataiitsalan byrjuð ^ scrverslun - Fataprýði, Álfhcimum 74, Glæsibx, Rcykjavík, sími 553 2347 Útsalan í fullum gangi! ** STJORNUR Möqnuð Virt barna- og unglingafatnaður .. ... Mjóddin, Álfabakka 12 • 557 771 1 Vel Pekkt- ScCfoss AUGUST SILK haqrehni Söút*sýhÍH<0 á siúíiifatHaði vctðut í ScCíhh við éHgjavcg í dag íiC. 17 - 20. PeysM, pcysHsctt, náttíijóCar, náttföt, sCoppat. Ú T s A L A 15-50% afláttur Stærðir 36—54 (S-3XL) Opið virka daga frá kl. 10-18. PÓSTVERSLUNIN * SVANNI * aangartiyi 5*110 Raykjavlk Slml: 567 3718 Fax 567 3732 Q I I D með síðum oe DvJLIlY stuttum ermur ermum nnnflfl Elena Miro Sport °Pið virkadasa ■ O & m V Neíst við Dunhoao Opið la1u°g'ardaga kl. 10-14. VvNeðst við Dunhago \ sími 562 2230 ITtsala hj& Q&Gaftihildi 'jnmuu OpiA virka datía IVá kl. 10.011-1!».00. |ji“jaiii"».*).'úni12!4i. laiiganlagn IVá kl. lO.OO-lö.OO. Rrúðkaupsdagar 10% afsláttur af öllum brúðarkorselettum og tilheyrandi. Pósfsendi Laugavegi 4, sími 551 4473. 2 fyrir 1 til 28 júlí Gleraugnaverslunin Sjónarhóll Glæsibæ og Hafnarfirði 11 ...... ■ ' " ""II:1-""" Utsala — útsala Vandaðar vörur Gott verð TÍSKUVAL b. Bankastræti 14, sími 552 1555 B A L L Y TILBOÐ 20*/« afsláttur af öllum BALLY skóm 11.-13. júlí SKÓVERSLUN KÓPAVOGS HAMRAB0RG 3 • SÍMI 554 1754 ÞJónusta i 35 ár Apotheker SCHELLER NATURKOSMETIK Nánúralegar snymuörar í Lyf og heilsu FEGURÐ FRÁ NÁTTÚRUNNAR HENDI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.