Morgunblaðið - 11.07.2000, Page 9

Morgunblaðið - 11.07.2000, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 2000 9 FRÉTTIR S VR þarf enn að fækka ferðum AÐEINS tveir vagnar af fimm óku á leið 4 hjá Strætisvögnum Reykjavíkur í gær en skortur á bílstjórum hefur gert fyrirtækinu erfitt fyrir um að halda úti fullri þjónustu síðustu daga. Bílstjóra vantaði einnig á leiðir 5 og 8. Jóhannes Sigurðsson, rekstr- arstjóri SVR, tjáði Morgunblað- inu í gær að ýmsar samverkandi ástæður væru fyrir því að fella hefði þurft niður nokkrar ferðir. Ekki hefði tekist að ráða í þær 50 stöður afleysingabílstjóra sem fyrirtækið þyrfti, óvenjumikið væri um veikindi og vinnutíma- tilskipunin hefði þrengt nokkuð að möguleikum manna til að taka aukavaktir. Jóhannes sagði hæg- ar ganga að fá fólk til afleysinga vegna þenslunnar og á sumrin, sérstaklega í júlí, keppti SVR við rútufyrirtækin um meiraprófsbíl- stjóra. Reynt er að fækka vögnum helst á þeim leiðum þar sem far- þegar geta nýtt sér aðrar leiðir. Jóhannes segir SVR ráða bíl- stjóra nánast á hverjum degi um þessar mundir og kvað hann von- ir standa til að brátt sæi fyrir endann á þessum erfiðleikum. Útsala öjÉjÖi Fataiitsalan byrjuð ^ scrverslun - Fataprýði, Álfhcimum 74, Glæsibx, Rcykjavík, sími 553 2347 Útsalan í fullum gangi! ** STJORNUR Möqnuð Virt barna- og unglingafatnaður .. ... Mjóddin, Álfabakka 12 • 557 771 1 Vel Pekkt- ScCfoss AUGUST SILK haqrehni Söút*sýhÍH<0 á siúíiifatHaði vctðut í ScCíhh við éHgjavcg í dag íiC. 17 - 20. PeysM, pcysHsctt, náttíijóCar, náttföt, sCoppat. Ú T s A L A 15-50% afláttur Stærðir 36—54 (S-3XL) Opið virka daga frá kl. 10-18. PÓSTVERSLUNIN * SVANNI * aangartiyi 5*110 Raykjavlk Slml: 567 3718 Fax 567 3732 Q I I D með síðum oe DvJLIlY stuttum ermur ermum nnnflfl Elena Miro Sport °Pið virkadasa ■ O & m V Neíst við Dunhoao Opið la1u°g'ardaga kl. 10-14. VvNeðst við Dunhago \ sími 562 2230 ITtsala hj& Q&Gaftihildi 'jnmuu OpiA virka datía IVá kl. 10.011-1!».00. |ji“jaiii"».*).'úni12!4i. laiiganlagn IVá kl. lO.OO-lö.OO. Rrúðkaupsdagar 10% afsláttur af öllum brúðarkorselettum og tilheyrandi. Pósfsendi Laugavegi 4, sími 551 4473. 2 fyrir 1 til 28 júlí Gleraugnaverslunin Sjónarhóll Glæsibæ og Hafnarfirði 11 ...... ■ ' " ""II:1-""" Utsala — útsala Vandaðar vörur Gott verð TÍSKUVAL b. Bankastræti 14, sími 552 1555 B A L L Y TILBOÐ 20*/« afsláttur af öllum BALLY skóm 11.-13. júlí SKÓVERSLUN KÓPAVOGS HAMRAB0RG 3 • SÍMI 554 1754 ÞJónusta i 35 ár Apotheker SCHELLER NATURKOSMETIK Nánúralegar snymuörar í Lyf og heilsu FEGURÐ FRÁ NÁTTÚRUNNAR HENDI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.