Morgunblaðið - 11.07.2000, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTIR
ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 2000 39
PENINGAMARKAÐURINN
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Lækkanir í Evrópu
LÆKKUN varð á helstu fjármála-
mörkuðum Evrópu í gær en mest
lækkun varö á gengi bréfa í lyfja-,
heilbrigðis- og neysluvörufyrirtækj-
um. Ennfremur varð lækkun á bréf-
um í tæknifyrirtækjum. FTSE 100-
vísitalan í Bretlandi lækkaði um
31,3 stig eða tæpt hálft prósent og
endaði í 6.466,4 stigum. Xetra
Dax-vísitalan í Þýskalandi lækkaði
um 9,42 stig eða 0,1% og endaði í
7.042,8 stigum. Þá lækkaði CAC
40-vísitalan í Frakklandi um 78,55
stig eða 1,2% og endaöi í 6.487,42
stigum.
Upp- og niðursveiflur einkenndu
bandaríska hlutabréfamarkaði í
gær. Dow Jones vísitalan hækkaði
lítillega og sömu sögu var að segja
af Nasdaq vísitölunni. Standard &
Poor 500 breyttist einnig óverulega.
Fregnir herma að það sem viröist
einkenna markaðina vestanhafs í
dag sé bið eftir hálfsársuppgjörum.
Fllutabréfamarkaöir í Asfu hækk-
uðu nokkuö í gær í kjölfar hækkun-
ar á bréfum í fasteigna-, tækni- og
fjarskiptafyrirtækjum. Ein mesta
breytingin á vísitölum var sú að
Hang Seng f Hong Kong hækkaði
um 2,4% og stendur nú f
17.238,67 stigum.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. febrúar 2000
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
10.7.00 Hæsta Lægsta Meöal- Magn Heildar-
verð veró verð (kiló) verð (kr.)
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Þorskur 104 100 102 854 87.057
Samtals 102 854 87.057
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annar afli 72 60 68 278 18.815
Hlýri 68 68 68 150 10.200
Karfi 23 23 23 100 2.300
Skarkoli 156 154 155 2.400 372.000
Steinbítur 182 64 121 1.400 168.798
Ufsi 31 31 31 4.079 126.449
Ýsa 191 60 168 2.047 343.159
Þorskur 140 72 92 30.334 2.791.031
Þykkvalúra 165 165 165 300 49.500
Samtals 94 41.088 3.882.252
FAXAMARKAÐURINN
Karfi 40 20 39 162 6.295
Keila 20 20 20 57 1.140
Langlúra 49 49 49 78 3.822
Sandkoli 30 30 30 157 4.710
Steinbítur 80 67 72 183 13.191
Ufsi 44 20 37 3.163 117.664
Ýsa 191 115 175 1.271 222.883
Þorskur 155 134 142 7.976 1.130.678
Samtals 115 13.047 1.500.382
FISKMARK. HÖLMAVÍKUR
Annar afli 80 66 79 2.620 205.722
Hlýri 80 80 80 46 3.680
Karfi 11 11 11 7 77
Keila 14 14 14 57 798
Lúða 800 300 519 68 35.295
Steinbítur 79 59 67 1.437 96.509
Ýsa 219 76 145 7.999 1.163.455
Þorskur 115 78 88 5.999 527.432
Samtals 111 18.233 2.032.968
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Skarkoli 119 119 119 174 20.706
Ufsi 23 23 23 188 4.324
Ýsa 187 179 184 1.038 191.293
Þorskur 107 97 103 2.578 265.044
Samtals 121 3.978 481.367
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (IM)
Hlýri 90 84 85 928 79.251
Karfi 38 12 25 138 3.428
Keila 32 20 30 322 9.583
Langa 99 51 86 134 11.503
Skarkoli 155 152 155 374 57.933
Skrápflúra 45 45 45 135 6.075
Steinbítur 83 66 71 1.246 88.653
Ufsi 45 20 37 2.999 110.723
Undirmálsfiskur 85 63 79 615 48.468
Ýsa 250 105 220 5.186 1.138.431
Þorskur 195 82 121 54.737 6.619.893
Samtals 122 66.814 8.173.940
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Langa 5 5 5 3 15
Lúða 325 325 325 12 3.900
Skarkoli 160 160 160 15 2.400
Steinbítur 76 60 62 3.749 232.850
Ufsi 31 31 31 7 217
Ýsa 137 103 122 229 27.906
Samtals 67 4.015 267.288
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 90 90 90 1.950 175.500
Karfi 48 48 48 7.980 383.040
Lúða 355 100 256 36 9.210
Lýsa 17 17 17 20 340
Skata 100 100 100 30 3.000
Skötuselur 80 80 80 60 4.800
Steinbítur 93 86 90 4.800 432.960
Ufsi 42 42 42 200 8.400
Undirmálsfiskur 73 73 73 350 25.550
Ýsa 176 140 145 13.050 1.896.687
Þorskur 181 128 167 1.415 235.612
Samtals 106 29.891 3.175.099
UTBOÐ RIKISVERÐBREFA
Meðalávöxtun stðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins
Br.frá
Ávöxtun
í%
10,64
11,05
síðasta útb.
0,1
Ríkisvíxlar 17. maí '00
3 mán. RV00-0817
5-6 mán. RV00-1018
11-12 mán. RV01-0418
Ríkisbréf mars 2000
RB03-1010/K0 10,05
Spariskírteini áskrlft
5 ár 5,45
Áskrifendurgreiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega.
% ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA
1=11,27
H *
O
o r< Í~V o co
05 Y". K Y— oiSv
Maí Júní Júlí
Stórbleikjur á
Flóðatanga
SILUNGSVEIÐI hefur víða verið
með ágætum í sumar og má nefna
sem dæmi Flóðatangasvæðið í Norð-
urá þar sem um 70 bleikjur hafa
veiðst að undanförnu. Að sögn Bergs
Steingrímssonar hjá SVFR er um
væna fiska að ræða, allt að 4-5 pund.
Þá er alltaf laxavon í Flóðatanga,
enda gengur allur Norðurárlaxinn
þar í gegn. Síðast er fréttist höfðu
tveir laxar verið bókaðir á svæðinu,
báðir veiddir í Hlöðutúnskvísl.
Mok í Heiðarvatni
Mikil og góð veiði hefur verið í
Heiðarvatni í Mýrdal nú fyrri hluta
sumars. Mest veiða menn bleikju
sem er smá í bland við vænni fiska,
allt að 2 punda, en síðan reytast með
vænni urriðar sem eru að sögn Gunn-
ars Óskarssonar, formanns Stanga-
veiðifélags Keflavíkur, sjóbirtingar
ofan úr Vatnsá og Kerlingardalsá.
Fyrir skömmu var hópur veiðimanna
sem fékk á annað hundrað fiska og
var stærsti fiskurinn 5 punda birt-
ingur, en einnig voru nokkrir 2-3
punda saman við bleikjugerið.
SVFK hefur unnið að miklum end-
urbótum á veiðihúsum sínum við
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.)
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Karfi 30 30 30 163 4.890
Steinbítur 71 71 71 316 22.436
Ufsi 31 31 31 145 4.495
Undirmálsfiskur 71 71 71 1.860 132.060
Ýsa 100 100 100 60 6.000
Þorskur 94 94 94 1.644 154.536
Samtals 77 4.188 324.417
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annarafli 93 75 87 1.228 107.131
Humar 1.225 1.200 1.216 35 42.560
Karfi 47 40 41 18.833 774.225
Keila 39 20 26 371 9.568
Langa 91 91 91 1.452 132.132
Langlúra 42 42 42 232 9.744
Lúða 395 300 330 121 39.980
Skarkoli 160 61 152 101 15.329
Skrápflúra 20 20 20 38 760
Skötuselur 255 245 248 1.074 266.019
Steinb/hlýri 69 69 69 699 48.231
Steinbítur 80 80 80 202 16.160
Stórkjafta 30 30 30 178 5.340
Ufsi 42 21 36 6.277 227.039
Undirmálsfiskur 86 71 77 919 70.882
Ýsa 209 66 156 5.981 935.488
Þorskur 183 76 123 26.222 3.226.093
Þykkvalúra 140 140 140 59 8.260
Samtals 93 64.022 5.934.940
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Keila 32 32 32 1.198 38.336
Lúða 510 345 387 151 -58.395
Skarkoli 155 155 155 207 32.085
Steinbítur 63 63 63 800 50.400
Undirmálsfiskur 178 155 171 2.354 402.463
Þorskur 140 50 105 8.044 843.253
Samtals 112 12.754 1.424.932
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 41 40 41 1.030 41.921
Langa 101 99 99 2.142 213.043
Langlúra 47 47 47 205 9.635
Lýsa 60 60 60 119 7.140
Skötuselur 240 115 186 513 95.413
Steinbítur 81 81 81 159 12.879
Stórkjafta 10 10 10 105 1.050
Ufsi 45 29 44 2.351 104.502
Undirmálsfiskur 69 69 69 1.020 70.380
Ýsa 70 70 70 55 3.850
Þorskur 174 126 159 456 72.691
Samtals 78 8.155 632.504
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Steinbítur 73 70 72 2.271 164.012
Ufsi 20 20 20 13 260
Ýsa 222 222 222 508 112.776
Þorskur 100 90 94 2.082 195.750
Samtals 97 4.874 472.797
FISKMARKAÐURINN HF.
Annarafli 77 77 77 250 19.250
Karfi 26 26 26 15 390
Keila 27 27 27 50 1.350
Langa 91 91 91 4 364
Lúða 315 315 315 7 2.205
Steinbítur 85 62 67 656 44.260
Ufsi 36 29 30 1.130 33.979
Ýsa 199 194 197 543 106.786
Þorskur 139 122 132 2.363 311.113
Samtals 104 5.018 519.697
HÖFN
Hlýri 80 80 80 7 560
Karfi 38 30 37 403 15.048
Langa 100 100 100 69 6.900
Lúða 565 275 454 113 51.305
Skarkoli 130 130 130 11 1.430
Skötuselur 205 175 196 106 20.770
Steinbítur 80 80 80 347 27.760
Ýsa 165 88 143 5.143 732.980
Þorskur 144 144 144 417 60.048
Þykkvalúra 163 163 163 230 37.490
Samtals 139 6.846 954.291
SKAGAMARKAÐURINN
Keila 32 32 32 112 3.584
Langa 96 96 96 183 17.568
Lýsa 20 20 20 70 1.400
Steinbítur 85 63 78 634 49.154
Sólkoli 100 100 100 87 8.700
Ufsi 29 29 29 1.878 54.462
Undirmálsfiskur 161 161 161 137 22.057
Ýsa 197 104 117 2.851 334.109
Þorskur 179 118 129 1.917 247.638
Samtals 94 7.869 738.672
TÁLKNAFJÖRÐUR
Annar afii 300 64 208 49 10.216
Steinbítur 181 63 98 3.500 344.015
Ýsa 83 83 83 48 3.984
Þorskur 112 112 112 894 100.128
Samtals 102 4.491 458.343
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS
10-07.2000
Kvótategund Vlðsklpta- Vlósklpta- Hæsta kaup- Lægstasólu- Kaupmagn Sölumagn 1 ! Veglð sölu- Siðasta
magn(kg) verð(kr) tllboð(kr) tllboð(kr) eftlr(kg) eftlr(kg) verð (kr) verð(kr) meðatv. (kr)
Þorskur 58.382 108,25 108,50 43.856 0 108,40 107,24
Ýsa 10.500 71,50 72,00 75,00 16.223 21.641 72,00 75,00 71,67
Ufsi 29,90 30,00 61.661 3.150 29,90 30,00 31,09
Karfi 41,00 41.650 0 40,71 40,21
Steinbítur 11.379 36,50 37,00 37,90 35.621 13.900 36,79 38,58 34,55
Grálúða 90,00 0 23 97,65 99,00
Skarkoli 5.000 109,30 109,20 0 65.391 109,40 109,26
Þykkvalúra 77,00 7.150 0 76,20 75,78
Langlúra 46,10 3.229 0 45,76 45,30
Sandkoli 10.000 24,00 23,00 30.950 0 22,20 21,82
Skrápflúra 23,30 2.300 0 23,04 21,50
Humar 535,00 3.846 0 527,30 526,50
Úthafsrækja 3.500 8,05 8,00 0 92.578 8,00 8,02
Rækjaá Fl.gr. 29,99 0 37.596 29,99 30,00
Uthafskarfi<500 28,06 50.000 0 28,06 26,00
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
Ljósmynd/Vignir Sigurðsson
Ólafur Sveinn Guðmundsson
veiddi þessa urriða á flugu í
Hólmsá rétt neðan við brúna við
Geitháls.
Heiðarvatn í vor og má nefna m.a. að
leitt hefur verið rafmagn í bæði húsin
og tilheyrandi raftækjum bætt við
húsakostinn. Þá hafa Keflvfldngar
smíðað við veiðihús sitt við Geir-
landsá þannig að það er nú allt vist-
legra og víðara til veggja. Veiði er
þar hafin, en lítið veiðst annað en
nokkrar bleikjur enn sem komið er.
Lax fer ekki að sjást fyrr en síðar í
þessum mánuði og sjóbirtingur ekki
fyrr en líða tekur á ágúst.
Fundur um
stöðu íslands í
alþjóðlegri
samkeppni
Morgunverðarfundur verður haldinn
í Sunnusal á Hótel Sögu föstudaginn
14. júlí kl. 8-9.30. Yfírskrift fundar-
ins er Alþjóðleg viðskiptafélög: Staða .*>
Islands í alþjóðlegri samkeppni.
Hver er staða Islands í sívaxandi
samkeppni um alþjóðlegt fjármagn ?
Eru London og New York stærstu
miðstöðvar heims í aflandsviðskipt-
um? Hvað líður áformum um skatta-
samræmingu innan ESB og OECD?
Hver er reynslan af ársgömlum lög-
um um alþjóðleg viðskiptafélög?
Framsögumenn eru: Edmund L.
Bendelow, „Iceland’s role in the
globalised economy.“ Bendelow er
formaður Offshore Institute, en þau
samtök eru leiðandi í að skipuleggja
ráðstefnur um slík málefni víða um
heim auk þess að gefa út tímaritið
Shore to Shore. Hann hefur staðhæft
að rúmlega 60% af alþjóðlegu fjár-
magni sé vistað í miðstöðvum í af-
landsviðskiptum eða sambærilegum
stöðum.
Gunnar Jónsson hrl. og Bjamfreð-
ur Ólafsson hdl.: Reynslan af lögun-
um um alþjóðleg viðskiptafélög.
Gunnar er formaður starfsleyfis-
nefndar um alþjóðleg viðskiptafélög
og Bjarnfreður er frá Tax.is ehf. sem
sérhæft hefur sig í þjónustu við aðila,
sem áhuga hafa á að stofna alþjóðleg
viðskiptafélög á íslandi. Þeir munu
fjalla um þá reynslu sem komin er af
lögum um alþjóðleg viðskiptafélög,
nú þegar um ár er síðan þau komu til
framkvæmda.
Fordæma
vinnubrögð
Samtaka at-
vinnulífsins
RAFIÐNAÐARSAMBAND ís-
lands fordæmir vinnubrögð Sam-
taka atvinnulífsins í viðræðum um
endurnýjun kjarasamnings Sleipnis.
í stað þess að setjast að lausn vand-
ans setti SA málið í hnút með
ódrengskap og lögfræðilegum
klækjum, segir í yfirlýsingu frá Raf- '
iðnaðarsambandi íslands.
Einnig segir: „RSI hvetur Sleipni
til þess að láta Samtök atvinnulífsins
ekki brjóta á bak aftur lýðræðis- og
löghelgan verkfallsrétt launamanna.
RSI hefur ákveðið að styðja bar-
áttu Sleipnis með því að leggja fram
eina milljón króna í verkfallssjóð
Sleipnis." r