Morgunblaðið - 11.07.2000, Page 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
PADAUGLÝ5INGAR
r
ATVINNU-
AUGLÝ5INGAR
fSkólaskrifstofa Vestmannaeyja
auglýsir
Lausar kennarastöður
í Vestmannaeyjum
í Vestmannaeyjum eru enn lausar eftirfarandi
kennarastöður:
Við Barnaskólann I Vestmannaeyjum eru
lausar 1 —2 almennar stöður og auk þess stöð-
ur í dönsku, ensku og heimilisfræði.
Upplýsingar veitir skólastjóri, Hjálmfríður
Sveinsdóttir, í síma 481 1944 (481 1898
heima), netfang: hialmfr@ismennt.is.
Við Hamarsskólann er laus ein almenn kenn-
arastaða auk sérkennslu og dönsku.
Upplýsingar veitir skólastjóri, Bergþóra Þór-
hallsdóttir, í síma 481 2644 (481 2889
heima), netfang: beggath@vestmannaeyjar.is.
Um kaup og kjörfer eftir kjarasamningum
Launanefndar sveitarfélaga við KÍ og HÍK og
samkomulagi bæjarstjórnar Vestmannaeyja
frá 8. mars 1999 við kennara í Kennarafélagi
Vestmannaeyja.
Skólamálafulltrúi.
Ný verslun
í Grafarvogi!
11-11 verslanirnar óska eftir starfsfólki til afgreiðslu
og sölustarfa veqna nj/rrar verslunnar á
Barðastöðum í Grafarvogi.
Um er að ræða störf bæði hálfan eða allan daginn
þ.e. frá kl. 9:00 -18:00 eða frá kl. 13:00 til 17:00 fimm
daga vikunnar. Þá er einniq leitað að starfsfólki til
starfa í aukavinnu á kvöldin frá ca. kl. 18:00 - 23:00
og einnig um helgar.
Leitað er að jákvæðum, duglegum oq reglusömum
einstakiingum á öllum aldri sem reiðubunir eru til
að veita viskiptavinum 11-11 verslananna gott
viðmót og góoa þjónustu.
í boði eru áhugaverð störf hjá
framsæknu þjónustufyrirtæki
þar sem jákvætt og notarlegt
andrúmsloft ríkir. Góðir
möguleikar á starfsframa.
Allar nanari upplysingar um
störf þessi voitir:
Sigurður Teitsson á skrifstofu
1111, Mörkinni 2, simi 533
3011 míUikl. 9-14
©
FJÖLBRAUTASKÓLINN
VIÐ ÁRMÚLA
HEILBRIGÐIS-
SKÓLTNN
Dönskukennarar
Dönskukennara vantarfrá og með 1. ágúst
næstkomandi. Laun eru í samræmi við kjara-
samninga og ekki skal skila umsókn á sérstök-
um umsóknareyðublöðum.
Umsókn, ásamt afritum af prófskírteinum, skal
senda Fjölbrautaskólanum við Ármúla, 108
Reykjavík fyrir föstudaginn 22. júlí næstkom-
andi, merkt dönskukennsla.
Nánari upplýsingar veitir Sölvi Sveinsson
skólameistari í síma 8616715.
Fjölbrautaskólinn við Ármúla er þróunarskóli í upplýsingatækni og
kjarnaskóli í heilbrigðisgreinum. Þar eru 60 kennarar og um 800 nem-
endur. i haust býðst nemendum að eignast fartölvur til nota við nám
sitt. Faglegt nám til framtíðar eru kjörorð skólans sem býður upp
á starfsréttindanám og stúdentspróf auk öflugrar símenntunar.
Skólameistari
Kvenfataverslun
Heiðarlegan og stundvísan starfskraft vantar
við afgreiðslustörf í kvenfataverslun. Þarf að
geta byrjað strax. Upplýsingar í síma 588 8488
eða 567 0261.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Glæsileg skrifstofuhæð
Til leigu er 593 fm glæsileg skrifstofuhæð við
Bíldshöfða. Hæðin er fullinnréttuð með síma-
og tölvulögnum.
Upplýsingar gefur:
Agnar Gústafsson hrl.,
Eiríksgötu 4,
símar 551 2600 og 552 1750.
Glæsileg skrifstofuhæð
400 fm með síma- og tölvulögnum.
Glæsileg aðstaða í virðulegu húsi í mið-
borginni.
Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll,
símar 562 3585 og 892 0160.
TILBOÐ/ÚTBOe
HJÚKRUNARHEIMILI
EIRARHÚS
Frágangur lóðar
Opið útboð
Hjúkrunarheimilið Eir, Hlíðarhúsum 2,112
Reykjavík, óskar eftirtilboðum í frágang lóðar
við nýbyggingu að Hlíðarhúsum 3-5 í Reykjavík.
Helstu magntölur eru:
Gröftur 700 m3
Fyllingar 1.500 m3
Malbik 1.550 m2
Hellur 850 m2
Grassvæði 3.120 m2
Plöntur ca 900 stk.
Verklok bundins yfirborðs eru eigi síðar en
10. nóvember 2000. Endanleg verklok vorið
2001.
Útboðsgögn verða afhent á VSÓ Ráðgjöf ehf.,
Borgartúni 20 (3. hæð), 105 Reykjavík, sími 585
9000, fax 585 9010, frá og með þriðjudeginum
11. júlí 2000 gegn greiðslu kr. 3000.
Tilboðum skal skila á skrifstofu hjúkrunarheim-
ilisins Eirar, Hlíðarhúsum 3-5,112 Reykjavík,
eigi síðar en 28. júlí 2000 kl. 11.00 og verða þau
þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum
sem þess óska.
FORVAL
F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er auglýst eftir
aðilum til að taka þátt í forvali vegna lokaðs
útboðs á verkfræðihönnun nýrra höfuð-
stöðva við Réttarháls í Reykjavík.
Rétt til þátttöku í forvalinu hafa allir þeir, sem
rétt hafa til að skila inn séruppdráttum til bygg-
ingarfulltrúans í Reykjavík.
Valdir verða allt að 5 ráðgjafar á hverju fagsviði
til þátttöku.
Við val á þeim verður almenn reynsla, aðföng,
skipulag, fjárhagslegur stöðugleiki, óhlut-
drægni, gæðatrygging og reynsla af öðrum
verkum lögðtil grundvallar.
Sérstök forvalsnefnd mun velja þátttakendur
í útboðið.
Forval þetta verður augiýst í Stjórnartíð-
indum EB.
Lög um opinber innkaup gilda um þetta útboð.
Forvalsgögn fást hjá Innkaupastofnun Reykja-
víkurborgar, Fríkirkjuvegi 3, 101 Reykjavík.
Umsóknum, ásamtfylgiskjölum, skal skila á
sama stað eigi síðar en kl. 16.15 16. júlí
2000.
INNKAUPASTOFNUN
REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3-101 Reykajvík - Sími 570 5800 - Fax 562 2616
www.reykjavik.is/innkaupastofnun - Netfang: isr@rtius.rvk.is
VIIMISIUVÉLAR
Til sölu bílkrani
Tegund Hiab 070, 7 tonn metrar. Fylgi-
hlutir löggild háspennukarfa. Ástand af-
bragðsgott. Upplýsingar gefur Jóhannes
í síma 482 2959 eða í síma 893 9503.
TILKYIMNINGAR
........
Lokað vegna sumarleyfa
Skrifstofa og verslun í Reykjavík
verða lokuð frá og með 17. júlí til
14. ágúst vegna sumarleyfa.
SALA VARNARLIÐSEIGNA
UMSÝSLUSTOFNUN VARNARMÁLA
augl@mbl.is
Sparaðu þér umstang og tíma með því að
senda atvinnu- og raðauglýsingar til birtingar
í Morgunblaðinu með tölvupósti.
Notfærðu þér tæknina næst.