Morgunblaðið - 11.07.2000, Síða 57

Morgunblaðið - 11.07.2000, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞJONUSTA/FRETTIR ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 2000 57 tala við. Svarað kL 20-23. ÞUNGLYNDI; sjálfshjálparhópur fólks með þunglyndi hittist alla mánudaga kl. 21 í húsnæði Geðhjálpar að Túngötu 7. _______________________________ SJÚKRAHÚS heimsóknartímar SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR. ~ FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. A öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. samkl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15-16 og frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknar- tími á geðdeild er frjáls. GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl. LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s. 525-1914. ARNARHOLT, Kjalamesi: Frjáls heimsóknartími. LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. BARNASPÍTALIHRINGSINS: Kl. 15-16 eða e.' samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam- komuiagi við deildarstjóra. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30- 20._________________________________________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar). VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar- tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30._____________________________________ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar- tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. A stórhátíðum kl. 14- 21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suð- umesja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. A bamadeild og lyúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.__________ BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi- dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog- un Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafn- arfjarðar bilanavakt 565-2936__________ SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Safnið er opið í júní, júlí og ágúst sem hér segir: laug-sun ld. 10-18, þri-fóst kl. 9-17. A mánu- dögum eru aðeins Árbær og kirkja opin frá kl. 11-16. Nánari upplýsingar í síma 577-1111. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn er lok- að vegna flutninga til 18. ágúst. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, mán.-fim. kl. 10-20, fosL 11-19. S. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán.-fím. 10-20, íost 11- 19. S. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Opið mán.- fim. 10-19, föstud. 11-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið þri-fímt kl. 14-17. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Lokað vegna sumarleyfa í júlí og ágúst FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mán.- fim. kl. 10-20, fóstkl. 11-19. BÓKABÍLAR, s. 553-6270 ganga ekki í jöK og ágúst. BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verð- ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga. BÓKASAFN REYKJANESBÆJAR: Opið mán.-fóst 10- 20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimm- tud. ki. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-30. ap- ripkl. 13-17._______________ BÓKASAFN SAMTAKANNA ’78, Laugavegi 3: Opið mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16. BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 15: Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og kl. 13-16. Sími 563-1770. Sýningin „Mundu mig, ég man þig“ á 6. hæð Tryggvagötu 15 er opin alla daga kl. 13-17 og á fimmtudögum kl. 13-21. Aðgangur ókeypis. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Húsinu á Eyrarbakka: Opið apríl, maí, september og október frá kl. 14-17 laugardaga og sunnudaga. Júijí, júlí og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18 alla daga vikunnar. Á öðr- um tímum er opið eftir samkomulagi. Uppl. í s: 483 1504 og 8917766. Fax: 4831082. www.south.is/husid. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vesturgötu 6,1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30. september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-5420. Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opið laug- ard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar allavirka dagakl. 9-17. BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255. FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir sam- komulagi. FræÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551. Bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. GAMLA PAKKHÚSIÐ (Ólafsvik er opið alla daga í sumar frákl. 9-19. GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Lokað vegna sumarleyfa til og með 14. ágúst. Sími 551-6061. Fax: 552-7570. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnaríjarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA- SAFN: Opið mán.-fóst kl. 9-17. Laugd. 10-14. Lokað á sunnud. Þjóðdeild og handritadeild eru lokaðar á laug- ard. S: 525-5600. Bréfs: 525-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagarður- inn er opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðj- ud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á miðvikudög- um. Uppl. um dagskrá á intemetinu: http//www.natgall.is LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag- lega kl. 11-17 nema mánud. Á fimmtud. er opið til kl. 19. LISTASAFN REYKJAVÍKUR - Hafnarhúsið við Tryggvagötu: Opið daglega kl. 11-18, fimmtud. kl. 11-19. LISTASAFN REYKJAVÍKUR - Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið daglega kl. 10-16. Leiðsögn er veitt um öll söfnin fyrir hópa. Bókanir í síma 552-6131. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið daglega kl. 14-17 nema mánudaga Upplýsingar í síma 553-2906. LISTASAFNIÐ á Akureyri: Opið þriðjud-fimmtud. kl. 14- 18, fóstud. og laugard. kl. 14-22. Sunnud. kl. 14-18. UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Opið laug., sun., þri. og fim. kl. 13-17. Hópar geta skoðað safn- ið eftir samkomulagi. MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að- alstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið alla daga frá kl. 11-17 og auk þess á miðvikudögum til kl. 21. Nýjar sýn- ingar, fjölbreytt sumardagskrá. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egiisstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir ieiðsögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang minaust@eldhom.is. MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/ Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam- komulagi. S. 567-9009. MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Safnið er opið maí-sept kl. 13-17 alla daga. Hægt er að panta hjá safnverði á öðr- um tímum í síma 422-7253. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní tU 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Sími 462-3550 og 897-0206. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holtá 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tíma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 em opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUS AFN er opið á þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13-17. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17. Sýningarsalur opinn þri.-sun. kl. 12-17, lokað mán. Kaff- istofan opin mán.-laug. kl. 8-17, sun. kl. 12-17. Skrifstof- an opin mán.-föst kl. 9-16, lokað 20.-24.4. Sími 551-7030, bréfas: 552-6476. Tölvupóstur. nh@nordice.is - heima- síða: hhtp://www.nordice.is. RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum v/Stokkseyri: Opið frá kl. 13-18 laugardaga og sunnudaga á tímabilinu 1. júlí til ágústloka. Uppl. í s: 486 3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmjmdum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfírði, er opið alla daga frá kl. 13-17, fram til 30. september. Símik sýningar: 565-4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, s: 530-2200, netfang: aog@natmus.is. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS IHNRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13- 17. S. 581-4677. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Opið aprfl, maí, september og október frá kl. 14-17 laugardaga og sunnu- daga. Júmjúlí og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18 alla daga vikunnar. A öðmm tímum er opið eftir samkomulagi. Uppl. í s: 483 1165 og 861 8678. Fax: 483 1145. www.ar- borg.is/sjomiryasafh. ÞURÍÐARBÚÐ á Stokkseyri: Opið alla daga. Uppl. em veittar hjá Sjóminjasafninu á Eyrarbakka. S: 483 1165 og 8618678. SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. Sími 435-1490. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Ámagarði v/Suður- götu. Handritasýning er opin 1. júní til 31. ágúst daglega kl. 13-17. STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningarhúsnæði safnsins er lokað vegna endurbóta. ÞJÓÐMENNINGAHÚSIÐ Hverfisgötu 15, Reylgavík. Menningasögulegar sýningar. Veitingastofa. Verslun. Fundarstofur tilleigu. Opið alla daga frá kl. 11-17. Sími 545-1400. AMTSBÓKASAFNH) Á AKUREYRI: Mánudaga til fóstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga. NÁTTÚKUGRIPASAFNU) á Akureyri, HafnarstræU 81. Opið alla daga frá kl. 10-17. Sími 462 2983. NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní - 1. sept Uppl. í síma 462-3555. NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- arfrákl. 11-17.________________________ ÖRÐ DAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840.______________________ SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30- 22, helgar 8-20. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-22, helgar 8-20. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helg- ar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. ld. 6.50-22.30, helgar kl. 8-22. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-22. Kjalameslaug opin v.d. 15-21, helgar 11- 17. A frídögum og hátíðisdögum verður opið eftir nánari ákvörðun hverju sinni. Upplýsingasími sunstaða í Reykjavík er 570-7711. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 630-22. Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar). GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fóst 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálítíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fdst 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnaríjarðar: Mád.- fóst 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12. VARMÁRLAUG f MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍKOpið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. E 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN f GARÐI: Opin mán.-fóst kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fóst 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fóst 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643. BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar E10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG IIÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tíma. Sími 5757-800.________________________________ SORPA______________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.15-16.15. Móttökustöð er opin mán.-fim. 7.30-16.15 og fost 6.30-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar virka daga kl. 12.30-21. Að auki verða Ánanaust, Sævarhöfði og Miðhraun opnar frá kl. 8. Stöðvamar em opnar um helgar, laugard. og sunnud. frá kl. 10-18.30. Stöðin Kjalamesi er opin frá kl. 14.30- 20.30. UppLsími 520-2205. Úr dagbók lögreglu Tuttugu og átta teknir grun- aðir um ölvun við akstur MIKILL erill var hjá lögreglunni í Reykjavík um liðna helgi og kenndi ýmissa grasa í dagbók hennar. Þannig hafði lögreglan afskipti af talsverðum fjölda ölvaðra ökumanna en auk þess komu t.d. auðgunarbrot til kasta hennar og fíkniefnabrot. Að morgni laugardags var til- kynnt um mann sem væri að fara inn í bíla á bifreiðastæði við fjölbýlishús í austurborginni og síð- an hafi hann farið inn í húsið sjálft. Lögreglumenn handtóku viðkom- andi þegar hann var að koma út úr húsinu, á honum fannst greiðslukort sem hann gat ekki gert grein fyrir ásamt öðru þýfi og áhöldum til fíkni- efnaneyslu. Á laugardag veittust einnig tveir aðilar að manni og otuðu að honum dúkahníf í því skyni að ræna hann og höfðu þeir 500 krónur upp úr krafsinu. Einn maður var síðar handtekinn vegna málsins. Gosi stolið í talsverðu magni Tilraun var gerð til að stöðva bif- reið á sunnudagsmorgni á Reykja- nesbraut, virti ökumaður bifreiðar- innar ekki stöðvunarmerki lögreglu, eftirforinni lauk svo í Kópavogi eftir að bifreiðinni hafði meðal annars verið ekið á móti rauðu Ijósi, öfugu megin við umferðareyjar og of hratt miðað við aðstæður. Við leit í bif- reiðinni fannst mikið magn af gosi sem stolið hafði verið úr bifreið á at- hafnasvæði Egils Skallagrímssonar. Ökumaður og farþegar voru hand- teknir og vistaðir á lögreglustöðinni við Hverfisgötu. Einum var ekið á slysadeild að- faranótt laugardags eftir átök við dyraverði veitingastaðar í miðborg- inni. Þá voru á sunnudagskvöld tveir aðilar iluttir á slysadeild eftir að hafa fallið í yfirlið eftir neyslu á of stórum skammti fíkniefna. Um helgina voru 27 manns kærð- ir grunaðir um ölvun við akstur og 56 ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur. Á föstudagskvöld var öku- maður stöðvaður í Grafarvogi eftir að hafa ekið á 116 km hraða þar sem hámarkshraði er 50 km. Öku- maður var einnig stöðvaður á föstu- dagskvöld eftir akstur á 126 km hraða um Kringlumýrarbraut en þar er hámarkshraði 70 km á klukkustund. Á föstudag brást maður illa við er honum var neitað um að taka út peninga af innstæðulausum reikn- ingi sínum í íslandsbanka í Breið- holti. Sparkaði hann í rúðu með þeim afleiðingum að hún brotnaði og því næst fór maðurinn af vett- vangi. Tilkynnt var um eld í upp- þvottavél í eldhúsi í vesturbænum á föstudagskvöld. Miklar skemmdir urðu á eldhúsinu og reykur og sót barst um alla íbúð. Leðurblaka ræðir við kanínu Aðfaramótt sunnudags barst til- kynning frá öryggisverði á Kjar- valsstöðum þar sem einhver hafði skilið eftir svínshöfuð í kassa. Fjar- lægðu lögreglumenn svínshöfuðið. Aðfaranótt sunnudags var tilkynnt um menn á bifreið í miðborginni og væru þeir vopnaðir skammbyssu. Bifreiðin var stöðvuð skömmu síðar og við leit í henni kom í ljós að þarna var um loftbyssu að ræða og var hún gerð upptæk. Á sunnudags- morgni var tilkynnt um tvo ölvaða menn sem sáust nema á brott trélík- an af víkingi og bera það í miðborg- ina. Líkanið var sett upp til að bjóða erlenda ferðamenn velkomna. Hvorki menn né líkanið fundust. Nóttina áður hafði lögreglu borist tilkynning um að maður í búningi leðurblökumannsins, eða „Batman“, væri með ólæti við veitingastað í miðborginni. Lögreglumenn við eft- ii'lit á eftirlitsmyndavélum lögreglu sáu til „Batmans" og virtist hann hinn rólegasti þar sem hann var í viðræðum við aðila í kanínubúningi! Kvöldgangan og tj'aldstæði í Yiðey Þriðjudagskvöldgangan í Viðey verður að þessu sinni um suð- austureyna. Farið verður með Viðeyjarferj- unni úr Sundahöfn kl. 20. Gangan hefst við kirkjuna og þaðan verð- ur gengið austur á Sundbakka. Þar verður fyrst farið í skóla- húsið og sýningin „Klaustur á Islandi" skoðuð undir leiðsögn staðarhaldara. Síðan verður farið um rústir „Stöðvarinnar", þorps- ins sem þarna var og fór í eyði 1942, með viðkomu í Tankinum, hinu skemmtilega félagsheimili Viðeyinga. Loks verður gengið um Þórs- nes og Kríusand og heim að kirkju aftur með viðkomu í Kvennagönguhólunum. Eyjan sjálf og nágrenni henn- ar geyma staði sem eiga skemmtilega sögu og fróðleik sem reynt verður að draga fram í dagsljósið. Göngufólk er minnt á að vera búið eftir veðri, ekki síst til fót- anna. Gjald er ekki annað en ferjutollurinn, 400 kr. fyrir full- orðna og 200 kr. fyrir böm. Almennur opnunartími klaust- ursýningarinnar í Viðeyjarskóla er frá kl. 13.20 til 16.10 virka daga en til kl. 17.10 um helgar. Enginn aðgangseyrir er tekinn en sýningarskrá er til sölu á kr. 400. Hópar geta fengið sérstaka leiðsögn um sýninguna. Reiðhjól er hægt að fá lánuð endurgjaldslaust við bryggju- sporðinn, hestaleigan er starf- andi og veitingahúsið er opið. Þar er sýning á fornum rúss- neskum íkonum og róðukrossum. Loks er hægt að tjalda í Viðey án endurgjalds. Þeir sem þess óska þurfa þá að sækja um leyfi til staðarhaldara eða ráðsmanns. Séð verður um að aka farangri frá og að bryggju. Stutt er af tjaldstæðinu á þokkalegar snyrtingar. LEIÐRÉTT Rangt nafn. í LAUGARDAGSBLAÐI Morg- unblaðsins var Alexander Freyr Indriðason rangfeðraður og sagður Hauksson. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Rangt farið með dómsorð. I frétt Héraðsdóms Norðurlands eystra í fíkniefnamáli sem birtist á Ákureyrarsíðu Morgunblaðsins síð- astliðinn sunnudag, urðu þau mistök að rangt var farið með dómsorð tveggja sakborninga, þar sem þrír menn komu við sögu. Var þar sagt að tveir sakborninganna hefðu verið dæmdir í tveggja ára fangelsi, þar af annar skilorðsbundið. Hið rétta er að annar hlaut tveggja mánaða fangelsisdóm en hinn hlaut tveggja mánaða fangelsi sem frestast skal í tvö ár og falla þá niður ef ákærði heldur almennt skil- orð. Hlutaðeigendur eru beðnir vel- virðingar á þessum rangfærslum. Ljósmyndari í viðtalsgrein í síðasta sunnu- dagsblaði við Ólaf Pál Sigurðsson, kvikmyndagerðarmann, féll niður nafn ljósmyndarans, Susan Demuth. Er beðist velvirðingar á þessum mis- tökum. Spergilkál í stað blómkáls Vegna samanburðar á matvöru- verði í fimm höfuðborgum Evrópu sem kynntur var í gær vilja Neyt- endasamtökin koma eftirfarandi á framfæri: Þau mistök urðu við verð- upptöku hér á landi að tekið var verð á spergilkáli í stað blómkáls. Þetta leiðir til eftirfarandi breytinga á nið- urstöðunum sem kynntar voru í gær: Blómkál kostaði 289 krónur en ekki 425 krónur eins og fram kom í töflu sem birt var í gær. Verðið er eftir sem áður hæst í Reykjavík en munur á hæsta og lægsta verði er 313% í stað 507%. Samtals kosta vörurnar í Reykja- vík 16.313 krónur. Munurinn á verði körfunnar í Reykjavík og Brussel er því 84% en ekki 86%. Neytendasamtökin biðjast vel- virðingar á þessum mistökum og leiðréttast þau hér með. Vilja rann- sókn á brottkasti ÞINGFLOKKUR Samfylkingar- innar gerði eftirfarandi samþykkt á fundi 30. júní sl. „Þingflokkurinn telur að fram- kvæma beri ítarlegar rannsóknir á brottkasti afla eins og þingmenn Samfylkingarinnar hafa margoft lagt til. I öðru lagi bendir þingflokkur- inn á ítarlegar tillögur Samfylk- ingarinnar um að minnka brott- kast með aðgerðum sem stuðla að því að allur afli komi að landi. í þriðja lagi bendir þingflokkur- inn á að Samfylkingin hefur einn stjórnmálaflokka lagt fram heil- steypta stefnu sem tekur á stjórn- kerfi fiskveiða og sanngjarnri gjaldtöku fyrir nýtingu veiðiheim- ilda.“ UTANBORÐS- MÓTORAR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.