Morgunblaðið - 11.07.2000, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 11.07.2000, Qupperneq 62
62 ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM I EIKFÉiAG ÍSLANDS BATMAN ER MÆTTUR ZETA MYNDASÖGUBLAÐ www.nordiccomic.com Að henda sér út í mannhafíð Margrét Kristín Blöndal, eða Magga Stína eins og margir þekkja hana, er ofurkvendi í íslenskri samtímatónlist. Heiða Eiríks ____spjallaði við hana baksviðs á Hróarskelduhátíðinni um_ tilfínningar og tónlist. Miðasata S. 555 2222 The Hammer of Thor A mythological action-comedy fös 14/7 kl. 20 Laus saeti Sýningartími 50 mínútur. Ath. síðasta sýning. V/SA VAKORT Eftirlýst kort nr. 4543-3700-0029-4648 4543-3700-0036-1934 4543-3700-0034-8865 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 fyrir að klófesta kort og vísa á vágest VISA ÍSLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000. skapi á sviðinu, og það virkaði sem áfallahjálp á lýðinn. Þegar blaðamað- ur gekk í burtu frá tjaldinu að tónleik- um loknum sá hann í kiingum sig skælbrosandi og geislandi fólk, sem greinilega leið vel eftir að Bikar- meistaramir höfðu töfrað alla við- stadda á braut um stund. Blaðamaður rataði loks rétta leið baksviðs og hóf að spyrja Möggu Stínu í gríð og erg. í annarri vídd files að fara inn á svið, því maður veit aldrei hvað gerist þar. Þetta er eins og að henda sér út í mannhafið, út í óvissuna." En fyrst eftir að þú kemur af svið- inu, ertu þá bara með endalausa orku og stendur og hoppar, eðahvað? „Já, það er þannig! Þá líður mér eins og ég geti spilað svona fjörutíu sinnum í viðbót. Þess vegna varð ég að gera armbeygjur, ég verð oft að gera einhverjar líkamsæfingar eftir á (til út- Fyrsta spurrúngin dreymdi þigínótt? „Mig er búið að dreyma herbergis- drauma margar næt- ur í röð. Þá er ég inni í mismunandi her- bergjum með hurðum, og það er ekki mjög auðvelt að komast út úr þeim. Ég vakna nátt- úrulega oft á hverri nóttu, út af litlu dóttur minni, og því er ég stund- um að lifa fimm daga á einum sólarhring.“ En dreymir þig aldrei, nóttina áður en þú ert að fara að halda tónleika, að þú sért á sviðinu og allt klikki. Pú manst ekki textann, og gítaríeikurinn gleymir grip- unum ogsvoleiðis? „Nei, mig dreymir aldrei svoleiðis. Þetta er nefnilega önnur vídd, „standa á sviðinu“- víddin. Þetta kemur hvorki draumum né veruleika við.“ Hvað var það síðasta sem þú hugsaðir þegar þú fórst á sviðið, og hvað er það fyrsta sem þú manst efth• að hafa hugsað eftir að tónleikamir voru búnir? ,A undan tónleikunum eru það eiginlega bara litahugsanir. Það eru svona hugsanir sem er mjög erfitt að koma í orð. Mér er alltaf allri rosalega kalt, það er kvíðinn. Það er af því að ég er að spila á fiðl- una. Þá hugsa ég: „Get ég hreyft putt- ana eða ekki? Sennilega ekki.““ Hvetur það þig ekki til að spila ofsalega hratt á íiðluna, til að spila í þighita? „Það hvetur mig til að ýta mér inn á sviðið. En það er alltaf jafn mikið X- Hvað er: EttW8 Ljósmynd/Elvar Sævarsson Magga Stína lék á alls oddi á sviðinu. á Bikarmeisturun- um. Það eru þessar funheitu tilfinning- ar til hljómsveit- armeðlima." pjósmyn< MagSaSt skýringar fyrir lesendur skellti Magga Stína sér í nokkrar armbeygjur á sviðinu í loka- laginu). Ég hugsaði: „Það er annaðhvort að gera þær hérna á bakvið, eða fara inn og gera þær“, og ég ákvað að gera þær bara inni á sviði. En eftir tónleika hugsa ég ofsalega mikið um ást mína Ertu ánægð með þessa tón- ieika, tókst þetta sem skyldi? Brúðhjón borðbúnaóur - Glæsileg gjafavard - Briíðhjönalisldr VERSLunin Latigttvegi 52, s. 562 4244. IV HUGSKOT \ c> ti % *1 yjrnt ú - I / Barnamyndatökur í sumar Nethyl 2, sírni 587 8044 Kristján Sigurðsson, Ijósmyndari „Já, engir tónleikar eru eins og neinir aðrir tónleikar. Ef mað- ur á að fara að gefa þeim einkunn, þá finn ég að það er ár síðan ég hélt síð- ustu tónleika, ef ég á að vera alveg hreinskilin. Ef ég á að fara að tala eins og þriðja augað, þá voru tónleikamir seinir í gang, þeir voru svolítið þungir til að byrja með. En það spilar örugglega eitthvað inní að það var svo hryllilega mikill óhugnaður í gangi héma í gær. Og maður var mjög mikið sjokkerað- ur, eða ég segi allavega fyrir mig að mér fannst þetta algjör hryllingur. Það sló svolítið á puttana á manni, því ég hélt jafnvel að hátíðinni yrði aflýst út af þessu." Heldurðu að þetta hafí þá breytt tónleikunum, varstu kannski einlæg- ari eða cinhvem veginn öðruvísi? „Já, með allt öðravísi huga og orku, það er alveg klárt mál. Hugarástand- ið var náttúralega öðravísi hjá öllum. Svona hlutir hafa mjög mikil áhrif á fólk. Ég vissi það alveg fyrirfram að tónleikarnir yrðu þyngri og seinni af stað en venjulega." Með augu eins og undirskálar Geturðu lýst því hvað gerist á milli þessara tveggja tímapunkta: Stíga á svið, og stíga af sviði? Og þá geturðu kannski notað þessi stikkorð ef þú kannast við eitthvað af þessu: Al- gleymi? Partý? Drama? Fyndið? Sorglegt? „Það er mikið af ölium þessum orð- um, og það er algjörlega ekki til neitt „Eg hef stundum hugsað um það í rólegheitum í gegnum tíðina, hvað það er sem býr mann til. Maður er kannski svolítið þungur inni í sér, en ætlar ekki að láta neinn vita af því. Breytir því svo I einhvers konar líkamsrækt." orð yfir þetta líka, því orð era svo rosalega fátæk.“ Ef tónleikarmr þínir væru H.C. Andersen-ævintýri, hvaða ævintýri væru þeir þá? „Ævintýrið um hundana með augu eins og undirskálar, Sívali turninn. Það er öfgakenndasta lýsing sem ég hef heyrt á nokkram lífveram." Sem sagt, einhver dýr með alveg röng hlutfóll, rosalega skrýtin dýr sem hegða sér ekkert eins og þau eiga aðgera, það eru tónleikamirþínir? „Hahahahahaha j ájá.“ Að lokum: Prjár uppáhaldstilfínn- ingamar þínar sem fara í gegn um þig á svipi? „Ég hef stundum hugsað um það í rólegheitum í gegnum tíðina, hvað það er sem býr mann til. Maður er kannski svolítið þungur inni í sér, en ætlar ekki að láta neinn vita af því. Breytir því svo í einhvers konar lík- amsrækt." Svo þú tekur allar vondu tilfínning- arnar þínar og snýrð þeim upp í and- stæðu sína og notar þær í orku á svið- inu? „Já, og skýt þeim út, skýt þeim út bara...“ Blaðamaður kveður Möggu Stínu í þessum orðum töluðum, það er engu við þetta að bæta. Hún hefur skotið út tilfinningum sínum enn einu sinni, og áhrifin létu ekki á sér standa. '■'í'astnÉNM 552, 3000 THRILLER sýnt al NFVI Irumsýning los. 7/7 kl. 20.30 nokkur sæti laus fös. 14/7 kl. 20.30 laus sæti lau. 15/7 kl. 20.30 laus sæti fös. 21/7 kl. 20.30 laus sæti Ath. Einungis þessar 4 sýningar 530 3030 BJÖRNINN — Hádegisleikhús ___ með stuðningi Símans Mfim. 13/7 kl. 12 fös. 14/7 kl. 12 Miðasalan er opin frá kl. 12-18 I Loftkastalanum og frá kl. 11-17 [ Iðnó. Á báðum stöðum er opið fram að sýningu sýningarkvöld og um helgar þegar sýning er. Miðar óskast sóttir (viðkomandi leikhús. (Loftkastalinn/lðnó). Ath. ðsóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu. Magga Stína og Bikarmeistararnir léku á Hróarskelduhátíðinni MAGGA Stína spilaði ásamt hljómsveit sinni, Bikar- meisturanum, á laugar- deginum í hvíta tjaldinu, á Hróarskeldu þetta árið. Þau bók- staflega lyftu andlegu ástandi allra viðstaddra upp í óþekktar stuðhæðir, og ekki veitti nú af, því hræðilegir at- burðir næturinnar höfðu heldur betur sett mark sitt á stemmninguna í mannskapnum. Það sem Magga Stína kann best er að syngja og vera í góðu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.