Morgunblaðið - 11.07.2000, Page 65
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 2000 65
FÓLK í FRÉTTUM
Það var margt um manninn á Rex í afmælinu og töfrandi stemmning réði ríkjum.
Sjóðandi
stemmning
hjá *sjáðu
SJÓNVARPSÞÁTTURINN *sjáðu
fór í loftið í vetur á Stöð 2 en hann
er sendur út á undan fréttum alla
virka daga. Á fimmtudagskvöldið
fögnuðu þáttastjórnendurnir Teit-
ur Þorkelsson og Andrea Róberts-
dóttir ásamt öðrum aðstandendum
þáttarins því að 100. þátturinn er
farinn í loftið. Veitingastaðurinn
Rex var vettvangur gleðinnar og
voru viðmælendur Andreu og Teits
úr þáttunum hingað til meðal gesta.
I *sjáðu er tekinn púlsinn á
skemmtana- og menningarlífínu og Morgunblaðið/Kristinn
kynnt hvað er að gerast í heimi lista Andrea átti ekki í erfiðleikum með að taka Teit, samstarfsmann sinn og
hér heima og erlendis. félaga í fangið.
Cinde^ella
BYOUNG
CtlOffi*
MESSAGE
: * ú : •
Liðsleikurinn
Stuðningsmenn
V©/
takíð þátt!
ÍA-leikurínn á mbl.is
Á vefnum fer líka fram óformleg
skoðanakönnun, Spurt er, þar
sem lesendum gefst færi á að svara spumingum sem brenna
á mönnum. Niðurstöður er síðan hægt að skoða hverju sinni
auk þess að sjá eldri spurningar og svör.
I tilefni af Islandsmótinu í knattspymu, Landssimadeildinni,
bjóða ÍA, Landssíminn og mbl.is til leiks á mbl.is. Aðeins
þarf að svara léttum spumingum um ÍA en svörin er að finna
á liðssíðu lA á Landssimadeildarvef mbl.is.
I lA-leiknum getur þú unnið ÍA-búning, -sett (bindisnælu,
ermahnappa og barmerki), -kaffibolla, -bol, -húfu og -trefil.
LANDSSÍMADEILDIN
mbl.is