Morgunblaðið - 11.07.2000, Page 69
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 2000 69
3 SáLJ}]Mi ^iaLillISli
FYRIR
990 PUNKTA
FERÐUIBlÓ Kringlunni 4-6, simi 588 0800
Á hveiju ári eru aðelns þelr
bestu valdlr út tll að ganga I
félag sem getur gefið þér allt,
fyrir rótta verðlð.
Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. b. i. 12. Vit nr. 102
Vit nr. 83'
Sýnd kl. 3.45.
nr. 14
Kaupið miða i gegnum VITið. Nánari upplýsingar á vit.is
q
M a
D
■
i ■
■ •a
ií
S* „ m
m ■
S, ■ ■
■
m »■
■ m
- m
m i *
m
*
i H *
\ú *
■
m
u
m
1 *
1
1
1
8
1 sa
■,. X*
■
m
E ’
1 • *
1 - m,
1 ■a
A f. *
-
|L
■ -
1 sa JH, *
•• • ■-
V “
l * .
1 ■
■ M
•
\rft: Vi
BÍÓEOKGÉN-
ih'» imnini iiiiiiiiiini iiti 111 iti 11111 nn * n
FYRIR
990 PUNKTA
FERÐU IBÍÓ Snorrabraut 37, sími 551 1384
sww
PAir
l A‘\ lliléhlU
S\0 olill-i.
j»A |);irt j»i*iur
\t*ill |»t*r
alll st*m |»ij4
l\ stir...
r l 'n |nn)
u rúur |u»r
(lý rkt*\ pl.
Á hverju árl eru aðelns þeir
bestu valdlr út tll að ganga I
félag sem getur geflð þér
allt, fyrlr rétta verðlð.
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. b.í. 12. Vit nr. 102
| Kaupið miða í gegnum VITið. Nánari upplýsingar á vit.is
FRtQUENC
QáAtfbMí ,itW >
Sýnd kl. 5.50,8 og
10.10. Vit nr.98
Sýnd kl. 5.50,8 og
10.10. Vitnr.95
vfi
tMQnmmnm
Skítamórall spilaði á dansleik á Selfossi
Addi Fannar, maðurinn með kambinn, teygpr úr sér.
í yfirlið þegar Gunni söngvari hefur
upp raust sína. Ballið er byrjað.
Fátt minnir á sveitaböll fortíðar,
malarbarninu líður rétt eins og
heima hjá sér, dansleikurinn gæti
ailt eins verið í miðbæ Reykjavíkur
enda Selfoss engin sveit. Eitthvað
er samt öðruvísi en í borginni. Það
er stemmningin í loftinu, rafmögn-
uð og óbeisiuð gleði, kraftur náttúr-
unnar og tónlistin spilar undir til-
finningaskala hinna dansóðu. Á
sveitaballi verða alltaf einhverjir
ástfangnir en aðrir reika út í sum-
arnóttina og sárvantar bót fyrir
brostið hjartað.
Strákarnir í Skfmó varpa hverju
laginu á fætur öðru til ballgesta
sem eru vel með á nótunum og
syngja fullum hálsi hvert einasta
vers og þegar Einar Ágúst byijar á
fyrstu línum Eurovision-lagsins ætl-
ar þakið hreinlega að rifna af Ing-
hóli. Trylltur dansinn cr stiginn og
Félagarnir Birgir Aðalbjörns-
son og Sævar Bjarkason.
Álfdís Þorleifsdóttir og Camille Marmié brostu sínu blíðasta.
gestirnir glcyma tímanum, aðeins
staður og stund, augnablikið, er það
sem skiptir máli. Inn á milli leggja
piltur og stúlka vanga við vanga og
eru tvö ein í heiminum þær mínútur
sem angurvær ballaðan er sungin.
Kvöldið er á enda allt of snemma
og á heimleiðinni er enn svolítill
fiðringur í tánum og sveifla í
injöðmunum. Trumbuslátturinn
ómar i höfðinu en svefnhöfginn
sækir hægt og bítandi á eftir ævin-
týri kvöldsins.
Hellisheiðin hefur aldrei verið
fegurri þar sem daialæðan liggur
yfir dularfullum hraunmosanum.
Sólin hefur bara rétt tyllt sér yfir
blánóttina en hoppar senn galvösk
aftur upp á himinhvolfið. Allt í einu
og alveg óvænt stekkur Ómar
Ragnarsson inn í kollinn á ferða-
löngunum sem skilja loksins sann-
leikann í orðunum hans Ómars:
„Sveitaball, það jafnast ekkert á við
ÞAÐ ER eitthvað yndislega kitl-
andi rómantískt við sveitaböll. Að
setjast upp í rútu og þeysast burt
frá borgarösinni út á kyrrlátan,
kolsvartan þjóðveginn, eitthvað
langt, langt í burtu þar sem loft-
ið er tærara, himinninn blárri og
ævmtýrin æsilegri.
Áfangastaður er félags-
heimili einhvers staðar úti í iða-
grænni sveitinni þar sem fjall-
konur íslands í glitklæðum
með glossaðar varir og
stjörnubjört augu koma til
fundar við blóðheita víkinga
íklædda biksvörtu leðri og
brosi sem bræðir jökla. Dagar
lopapeysunnar og gúmmiskónna
eru taldir, tónar harmónikkunnar
þagnaðir og veröld ný og góð hefur
tekið völdin undir taktföstum drun-
umbassans.
Á Selfossi stígur Skítamórall á
svið og ungmeyjarnar falla næstum
sveitaball" og það er tekin ákvörð-
un um að næst skuli farið alla leið,
svcfnpokanum og tannburstanum
pakkað niður, takinu sleppt al-
gjörlega af borgarmörkunum og
hringvegurinn farinn á öll sveita-
böll sumarsins sem næst í skottið á.
Ólöf María og María Kat-
rín voru í diskósveiflu á
dansgólfinu.
Skitamórall í harðri keyrslu.
Morgunblaðið/Halldór Kolbeins
Erla Pálsdóttir, Elisa Björg Jónsdóttir og Sigrún Helgadóttir skemmtu sér á Skímó.
Ertu þá farin?