Morgunblaðið - 11.07.2000, Side 71

Morgunblaðið - 11.07.2000, Side 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 2000 71 VEÐUR Spá kl. 12.00 f dag: Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað é é * * Rigning y Skúrir | % *1*#s|ydda 'Ó Slydduél | %l%% Snjókoma \/ B Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður er 5 metrar á sekúndu. 10° Hitastig SE Þoka V Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Sunnanátt, 8-13 m/s og súld eða rigning öðru hveiju vestanlands, en snýst í suðvestanátt, 8-13 m/s, með skúrum síðdegis. Hægari vindur og úrkomulítið á Austurlandi. Hiti á bilinu 8-17 stig, hlýjast norðaustaniands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag eru horfur á að verði suðvestanátt, 8-13 m/s og víða skúrir eða dálítil rigning. Á fimmtudag lítur út fyrir norðvestanátt, 5-10 m/s og skúrir. Á föstudag er norðanátt líklegust, með skúrum norðanlands en björtu veðri fyrir sunnan. Um helgina eru svo einna helst horfur á að verði suðvestlæg átt með vætu um land allt. Veður fer heldur kólnandi fram að helgi en hlýnar þá aftur. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Víðáttumikil hæð var langt suður í hafi og frá henni hæðarhryggur til norðurs. Smálægð á suðvestanverðu Grænlandshafi sem dýpkar smám saman. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit á hádegi VEÐUR VIÐA UM HEIM Reykjavík Bolungarvík Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. Jan Mayen Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló Kaupmannahöfn Stokkhólmur Holsinki °C Veður 12 skýjaö 13 léttskýjað 14 léttskýjað 13 16 léttskýjað 5 súld 11 10 rign. ásíð. klst. 10 17 skýjað 13 skúr 13 rigning 18 19 úrk. ígrennd Dublin Glasgow London París 14 skúr 17 skýjað 14 skúr 17 skúr á síð. klst. kl. 12.00 i gær °C Amsterdam 17 Lúxemborg 16 Hamborg 19 Frankfurt 17 Vín 25 Algarve 27 Malaga 33 Las Palmas 24 Barcelona Mallorca 28 Róm 25 Feneyjar 25 Winnipeg Montreal Halifax New York Chicago Orlando að ísl. tima Veður léttskýjað skúr á síð. klst. skúr á síð. klst. skúr léttskýjað léttskýjað heiðskírt skýjað skýjað hálfskýjað léttskýjað heiðskírt skúr mistur þokumóða heiðskírt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 11. júlí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.26 2,9 8.48 1,0 15.10 3,1 21.30 1,1 3.30 13.33 23.34 21.58 JsafJörður 4.24 1,6 11.00 0,6 17.25 1,7 23.40 0,7 2.49 13.38 0.28 22.03 SIGLUFJÖRÐUR 0.22 0,4 6.44 1,0 12.56 0,4 19.14 1,0 2.29 13.21 0.13 21.46 DJÚPIVOGUR 5.33 0,7 12.11 1,7 18.30 0,7 2.49 13.03 23.13 21.26 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands HtargmriMtoMfr Krossgáta LÁRÉTT: 1 flkta við galdur, 4 nötr- aði, 7 halda til haga, 8 fuglar, 9 skolla, 11 ná- komin, 13 geðvonska, 14 spilið, 15 fjöl, 17 auðlind, 20 sarg, 22 bogin, 23 slit- in, 24 bjðða, 25 ræktaða landið. LÓÐRÉTT: 1 undirokun, 2 aki, 3 mjög, 4 viðlag, 5 sálir, 6 birgðir, 10 baunir, 12 miskunn, 13 bókstafur, 15 skinnpoka, 16 rótar- skapur, 18 heimshlutinn, 19 hægt, 20 elska, 21 syrgi. LAUSN SI'ÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 fannfergi, 8 færni, 9 digra, 10 tíu, 11 síðla, 13 reiða, 15 volks, 18 ftesk, 21 kol, 22 messa, 23 ærleg, 24 gustmikil. Lóðrétt: 2 afræð, 3 neita, 4 eldur, 5 gegni, 6 ofns, 7 fata, 12 lok, 14 ell, 15 voma, 16 lustu, 17 skatt, 18 flæmi, 19 efldi, 20 kugg. í dag er þriðjudagur 11. júlí, 193. dagur ársins 2000. Benediktsmessa á sumri. Orð dagsins: Aflið yður eigi þeirrar fæðu, sem eyðist, heldur þeirrar fæðu, sem varir til eilífs lífs og Mannssonurinn mun gefa yður. Því á hann hefur faðirinn, Guð sjálfur, sett innsigli sitt.“ (Jóh. 6,27) Skipin Reykjavíkurhöfn: Helgafell, Nuka Arctica og Mælifell koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Lagarfoss og Sisi Miut komu í gær. Fréttir Kattholt. Flóamarkaður í Kattholti, Stangarhyl 2, er opinn þriðjud. og fimmtud. frá kl. 14-17. Stuðningsfundir fyrr- verandi reykingafólks. Fólk sem sótt hefur námskeið til að hætta reykingum í Heilsu- stofnun NLFI Hvera- gerði, fundur í Gerðu- bergi á þriðjudögum kl. 17.30. Sæheimar. Selaskoð- unar- og sjóferðir kl. 10 árdegis alla daga frá Blönduósi. Upplýsingar og bókanir í símum 452- 4678 og 864-4823. unnur- kr@isholf.is Mannamót Norðui-brún 1, Furu- gerði 1 og Hæðargerði 31. Fimmtudaginn 20. júlí verður farið á Nesja- velli, tekið verður á móti okkur í stöðvarhúsinu, kaffiveitingar í Valhöll, ekið verður Grímsnes gegnum Selfoss yfir Ós- eyrarbrú og Þrengslin heim. Lagt af stað frá Norðurbrún 1 kl. 12.45, síðan írá Furugerði og Háagerði. Upplýsingar og skráning í Furugerði, sími 553-6040, Norður- brún 1, sími 568-6960 og Háagerði 31, sími 568- 3132. Aflagrandi. Miðviku- daginn 12. júlí verður farið í Listasafn Reykja- víkur og Þjóðmenning- arhúsið. Kaffiveitingar. Lagt af stað kl. 13.15 frá Aflagranda, skráning í síma 562-2571. Árskógar 4. Kl. 9-16 hárgreiðslu- og fót- snyrtistofan opnar, kl. 10-12 íslandsbanki, kl. 11 tai chi, kl. 11.45 mat- ur, kl. 13.30 göngutúr, kl. 13.30-16.30 spilað, teflt o.fl„ kl. 15 kaffi. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 13 hárgreiðslustofan, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9- 16 almenn handavinna og fótaaðgerð, kl. 9.30 kaffi, kl. 11.15 hádegis- verður, kl. 14-15 dans, kl. 15 kaffi. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böðun, kl. 9 hársnyrting, kl. 9.30 hjúkrunarfræðingur á staðnum, kl. 11.30 mat- ur, kl. 13 handavinna og föndur, kl. 15 kaffi. Félagsstarf aldraðra Garðabæ, Kirkjulundi. Opið hús á þriðjudögum á vegum Vídalínskirkju frá kl. 13-16. Gönguhóp- ar á miðvikudögum frá Kirkjuhvoli kl. 10. Félagi eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði Glæsibæ. Kaffistofa opin alla virka daga frá kl. 10- 13. Matur í hádeginu. Dagsferð 31. júh' Hauka- dalur, Gullfoss og Geys- ir. Kaffihlaðborð á Hótel Geysi. Eigum laus sæti í 3ja daga ferð um Skaga- fjörð 15.-17. ágúst. Breyting hefur orðið á viðtalstíma Silfurlínunn- ar, opið verður á mánu- dögum og miðvikudög- um frá kl. 10-12 f.h. Upplýsingar á skrifstofu FEB í síma 588-2111 kl. 8-16. Félag eldri borgara Hafnarfirði. Pútt í dag á vellinum við Hrafnistu kl. 14-16. Rútan í ferða- lagið að Hólum í Skaga- firði fer frá Hraunseli kl. 9 í fyrramáhð miðviku- dag 12 maí. Gerðuberg, félags- starf. Lokað vegna sum- arleyfa, opnað aftur 15. ágúst. I sumar á þriðju- dögum og fimmtudögum er sund og leikfimiæfing- ar í Breiðholtslaug kl. 9.30, umsjón Edda Bald- ursdóttir íþróttakennari. Á mánudögum og mið- vikudögum kl. 13.30 verður Hermann Vals- son íþróttakennari til leiðsagnar og aðstoðar á nýja púttvellinum við íþróttamiðstöðina í Aust- urbergi. Kylfur og bolta^ íyrir þá sem vilja. Alhr velkomnir. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofa opin, leiðbeinandi á staðnum frá kl. 10-17, kl. 14 boccia, þriðjudagsganga fer frá Gjábakka kl. 14. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, leikfimi, kl. 9.45 bankinn, kl. 13 handavinna og hár- greiðsla. Hraunbær 105. KI. 9 fótaaðgerðir, kl. 9-16.30 postulínsmálun, kl. 9.30- 10.30 boccia, kl. 12 mat- ur, kl. 12.15 verslunar- ferð, kl. 13-17 hár- greiðsla. Hæðargarður 31. Kl. 9 kaffi, kl. 9-16.30 opin vinnustofa, tré, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 10 leik- fimi (leikfimin er út júní), kl. 11.30 matur, kl. 12.40 Bónusferð, kl. 15 kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9 hárgreiðslu- og fótaað- gerðastofan opin, kl. 9.50 leikfimi. **** Vitatorg. Kl. 9.30-10 morgunstund, kl. 10-11 leikfimi, kl. 10-14.15 handmennt - almenn, kl. 11.45 matur, kl. 14-16.30 félagsvist, kí. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. KI. 9 kaffi, kl. 9 hárgreiðsla og fótaaðgerðir, kl. 9.15-16 handavinna, kl. 13-16.30 frjáls spilamennska, kl. 14.30 kaffi. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Shell-hús- inu, Skerjafirði, á mið- vikud. kl. 20, svarað er í síma 552-6644 á fundar- tíma. Brúðubfilinn Brúðubíllinn verður í dag kl. 14 við Austurbæj- arskóla. Minningarkort Styrktarfélag krabba- mcinssjúkra barna. Minningarkort eru af- greidd í síma 588-7555 og 588-7559 á skrifstofu- tíma. Samtök lungnasjúkl- inga. Minningarkort eru afgreidd á skrifstofu fé- lagsins í Suðurgötu 10 (bakhúsi) 2. hæð, s.552- 2154. Skrifstofan er opin miðvikud. og föstud. kl. 16-18 en utan skrifstofu- tíma er símsvari. Einnig er hægt að hringja í síma 861-6880 og 586-1088. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasötu 150 kr. eintakið. 83 milljóna- mæringar fram að þessu og 330 milljónir I vinninga www.hhi.is HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.