Morgunblaðið - 13.08.2000, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.08.2000, Blaðsíða 2
2 E SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ Þorir ...að sýna hvað í þér býr? Framtíð + Metnaður + Reynsla Ert þú þessi sem þolir ekki að vinnan verði að vana, sem þofir það ekki þegar vinnan hættir að koma þér á óvart og dregur ekki lengur fram það besta í fari þínu? Þarftu skapandi og krefjandi umhverfi tif að njóta þess að vera í vinnunni? Langar þig að vera á stað þar sem þú getur látið reyna á hæfileika þína? Ef þú svarar játandi skaltu tala við okkur. Við viljum vera best og við viljum besta fólkið. I»ú ættir að vera í okkar liði. Komdu í viðtal! Vegna aukinna verkefna vantar okkur áhugasamt og hæft fólk til starfa. Hugbúnaðarsvið Forritarar og annað hugbúnaðarfólk + Hlutbundin forritun, Java, C++, Delphi. + Vefsíðugerð, JSP/ASP/XSL. + Gagnagrunnsvinnsla, XML7SQL. + Tengingar tölvukerfa út á vefinn. Mörg fjölbreytt og spennandi verkefni framundan. Hæfniskröfur: + Menntun á sviði upplýsingatækni æskileg. + Pekking á einhverju af ofantöldum forritunarmálum og hugbúnaðargerð æskileg. Nánari upplýsingar gefa Páll Freysteinsson, pall@ejs.is og Guðmundur Gunnlaugsson, gkg@ejs.is. Sölusvið Markaðslegur vörustjóri + Umsjón með ákveðnum vöruflokkum. + Áætlanagerð fyrir sölu og söluaðgerðir. + Samskipti við erlenda framleiðendur. + Umsjón með þjálfun og fræðslu til handa starfemönnum og viðskiptavi'num um vörumar Hæfniskröfur: + Háskólamenntun æskileg. + Re/nsla af markaðs- og sölumálum nauðsynleg. + Góð þekking á uppjýsingatækni nauðsynleg. Nánari upplýsingar gefur Magnús Kristinsson, magnus. kristinsson@ejs. is Fjármáfasvið Reikningshald + Afstemmingar og frágangur bókhalds ( samráði við aðalbókara. + Innri og ytri uppgjör. + Vinna að framgangi kostnaðarbókhalds. + Vinna við úrvinnslu og greiningu uppýsinga og innra eftirlit. + Skýrslugjöf til stjórnenda. Hæfniskröfur: + Viðskiptafræðimenntun af endurskoðun- arsviði eða Qármálasviði, rekstrarfræði eða sambærileg menntun. + Mjög góð þekking á greiningartækjum s.s. Excel. Nánari upplýsingar gefa Hallgrfmur Bergsson, hallgrimur@ejs.is og Linda Hróarsdóttir, lindah@ejs.is Almennar hæfniskröfur sem gerðar eru til umsækjenda. + Öguð og skipuleg vinnubrögð. + Hæfni til að vinna sjálfstætt og í hóp. + Hæfni í mannlegum samskiptum. + Metnaður til að ná árangri í starfi. Farið er með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum er svarað. Umsóknum skal skila til starfsþróunarstjóra, valka@ejs.is fyrir 30. ágúst næstkomandi. Einnig er hægt að sækja um f gegnum vefinn okkar www.ejs.is Þjónusta EJS nær til flestra hliöa nútlma upplýsinga- og samskiptatækni, allt frá sölu og þjónustu á heimsþekktum vél- og hugbúnaði til nýsmíöa og þróunar á hugbúnaði og lausnum fyrir atvinnulifið, hér á landi sem erlendis. Hjá EJS og dótturfyrirtækjum, vinna nú um 300 manns. Við leggjum metnaö okkar I að bjóöa sanngjörn laun, jafnrétti ogjákvætt, gefandi starfsumhverfi. Við leggjum áherslu á fræðslu og þjálfun starfsfólks, sjálfstæði og hópvinnu. EJS vinnur samkvæmt ISO 9001 vottuðu gæðakerfi + EJS hf. + 563 3000 + www.ejs.is + Grensásvegi 10 + 108 Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.