Morgunblaðið - 05.11.2000, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 05.11.2000, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. NÓVEMBER 2000 B 23 BRIDS Umsjón Arnor G. Ragnarsson Bridgefélag Fjarðabyggðar Þriðjudagskvöldið 31.10. var spil- uð önnur umferð í aðaltvímenning Bridgefélags Fjarðabyggðar og urðu úrslit á þessa leið: Aðalsteinn Jónss. - Gísli Stefánss. 37 Jón E. Jóhannss. - Pétur Sigurðss. 35 Ami Guðmundss. - Þorbergur Haukss. 25 Jóhanna Gísladóttir - Vigfús Vigfúss. 14 Staðan að loknum tveimur um- ferðum er þannig: Jón E. Jóhannss. - Pétur Sigurðss. 53 Árni Guðmundss. - Þorbergur Haukss. 48 Aðalsteinn Jónss. - Gísli Stefánss. 48 Oddur Hanness. - Svavar Björnss. 43 Bridsfélag Borgarfjarðar Miðvikudaginn 1. nóvember var spilaður tvímenningur með þátttöku 10 para. Úrslit urðu sem hér segir: Lárus Pétursson - Sveinbjöm Eyjólfss. 138 Haraldur Jóhanness. - Sveinn Hallgr. 121 Jón Eyjólfsson - Baldur Björnsson 120 8. nóvember hefst aðaltvímenn- ingur félagsins og verður hann að þessu sinni spilaður með Borgnes- ingum. Mótið verður opið þannig að gestaspilarar eru velkomnir en til- kynna þarf þátttöku fyrirfram til Sveinbjörns í síma 437-0029 eða Öldu í síma 437-2131. Spilað verður til skiptis í Borgarnesi (Félagsbæ) og Reykholtsdal (Logalandi). Bridsfélag Reykjavíkur Þriðjudaginn 31. október var síð- asta spilakvöld í þriggja kvölda Haust Board A Match sveitakeppni BR. Sveitunum 24 var skipt í þrjá 8 sveita_ riðla eftir stöðu í mótinu. Sveit íslensku auglýsingastofunnar var með gott forskot ef 2 fyrstu kvöldin og virtust öruggir sigurveg- arar en strax í fyrstu umferðunum jafnaðist mótið og stefndi í hörku- baráttu. Sveitin stóðst þó öll áhlaup og stóð uppi sem sigurvegari 3 stig- um á undan sveit Guðmundar Bald- urssonar sem tók góðan kipp síðasta kvöldið og fór í verðlaunasæti úr B- riðli. Meðalskor var 83 og efstu sveitir voru: íslenska auglýsingastofan 101 Guðmundur Baldursson 98 Jóhann Stefánsson 97 Jacqui McGreal 95 Símon Símonarson 93 Guðmundur Magnússon 91 Hæsta skor í hverjum riðli náðu: A-riðill meðalskor = 28 Jóhann Stefánsson 37 Símon Símonarson 30 Guðmundur Magnússon 30 Forverk ehf 30 B-riðill meðalskor=28 Guðmundur Baldursson 40 Jacqui McGreal 38 Gunnlaugur Kristjánsson 33 C-riðill meðalskor = 28 Esther Jakobsdóttir 35 Eiður Júlíusson 32 Guðrún Jóhannesdóttir 32 Fyrir sveit íslensku auglýsinga- stofunnar spiluðu: Gunnlaugur Karlsson, Ásmundur Örnólfsson, Helgi Bogason, Guðjón Bragason og Vignir Hauksson. Með Guðmundi Baldurssyni spil- uðu: Hallgrímur Hallgrímsson, Hermann Friðriksson, Guðlaugur Bessason og Vilhjálmur Sigurðsson jr. Með Jóhanni Stefánssyni spiluðu: Barnamyndatökur Svipmyndir Hverfisgötu 18, sími 552 2690 Birkir Jónsson, Steinar Jónsson og Stefán Jóhannsson. Næsta keppni BR er þriggja kvölda Kauphallartvímenningur. Spilaður verður Barómeter eða Monrad Barómeter tvímenningur eftir þátttöku. Tekið er við skrán- ingu hjá BSÍ s. 587-9360 eða í tölvu- pósti bridge@bridge.is Fimmtudaginn 2. nóvember var spilaður Mitehell tvímenningur með þátttöku 20 para. Spilaðar voru 9 umferðir með 3 spilum á milli para og meðalskor var 216. Efstu pör í hvora átt voru: NS Jón Stefánss. - Magnús Sverriss. 271 Hallgrímur Hallgrss. - Guðni Hallgrss. 244 Þórður Sigfúss. - Kjartan Jóhannss. 243 AV Hermann Friðrikss. - Jón Ingþórss. 284 Bjami Guðnas. - Guðm. K. Steinbach 245 Guðm. Skúlas. - Þorsteinn Karlsson 244 10 pör tóku þátt í Verðlaunapott- inum og rann hann allur til Her- mannns og Jón, alls 6000 kr. Efstu pörin í hvora átt hafa tekið þátt í Bronsstigakeppni Úlfars í nóvem- bers, bæði pör með 22 bronsstig. Auk þess hafa Hermann og Jón tek- ið forystu í Prósentuskorkeppni nóvember mánaðar með 65,75%. Efstu pör í hvora átt fengu auk þess geislaplötu frá Skífunni. Svo skemmtilega vildi til að 3 spil- arar voru efstir og jafnir í Brons- stigakeppni Úlfars í október. Spil- uðu þeir Bráðabani þetta fimmtudagskvöld og var keppnin æsispennandi milli Guðmundar Baldurssonar og ísaks Arnar Sig- urðssonar. Þeir áttust við í næstsíð- ustu umferð og fór Guðmundur illa með Isak og innbyrti Bronsstigatit- ilinn fyrir október. Hann fær þvi boð frá Úlfari á 3 Frakka að verð- mæti 5000 kr. Til hamingju Guð- mundur. Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði Glæsibæ fimmtud. 26. október 2000.21 par. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Jón Stefánss. - Sæmundur Björnss. 261 Júlíus Guðmundss. - Rafn Kristjánss. 244 IngunnBernburg-ValurMagnúss. 232 Árangur A-V Alda Hansen - Margrét Margeirsd. 250 Hannes Ingibergss. - Bjöm E. Péturss. 239 AuðunnGuðm.-AlbertÞorsteinss. 237 Tvímenningskeppni spiluð mánud. 30. október. 24 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Kristján Olafss. - Eysteinn Einarss. 279 Þorsteinn Sveinss. - Jóhann Lútherss. 244 Albert Þorsteinss. - Auðunn Guðm. 243 Árangur A-V Jón Stefánss. - Sæmundur Bjömss. 281 BergljótRafnar-SoffíaTheódórsd. 247 ViggóNordquist-HjálmarGíslas. 233 22 pör í Gullsmára Bridsdeild FEBK í Gullsmára spil- aði tvímennig á 11 borðum fimmtu- daginn 2. nóvember sl. Miðlungur 168. Beztum árangri náðu: NS JónAndréss.-Guðm.ÁGuðmundss. 203 Unnur Jónsd.-Jónas Jónss. 194 DóraFriðleifsd.-GuðjónOttóss. 185 AV SigurpállÁmas.-SigurðurGunnl.s. 215 G.BjanúGuðm.s.-ValdimarLámss. 183 GuðniÓlafss.-KjartanElíass. 183 Síðasta umferð í sveitakeppninni verður spiluð mánudaginn 4. nóvem- ber. Tvímenningur fimmtudag 9. nóv- ember. Skráning kl. 12.45 báða daga. MONSOON M A K E U P litir sem lífga Lögreglumenn eru illa launaðir! Lögregiumaður sem hefur störf eftir próf frá Lögregluskólanum ermeð 102.441 krónu í grunnlaun á mánuði. Þetta þykir þjóðinni of lág laun. í könnun* sem Gallup gerði fyrir Landsamband lögreglumanna kemur fram að 80% telja þessi laun of lág, 19% hæfileg og 1 % of há. Þessar tölur tala sínu máli! LANDSSAMBAND LÖGREGLUMANNA * heildarfjöldi í úrtaki var 1 200 manns á landinu öllu. Nettósvörun var 70.9%

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.