Morgunblaðið - 21.12.2000, Síða 26

Morgunblaðið - 21.12.2000, Síða 26
26 FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ ÚRVERINU Nýjar eftirlitsreglur ESB með fískimjöli Morgunblaðið/Kristján Hertar reglur ESB um meðferð fiskimjöls munu ekki breyta miklu í starfsemi íslenskra fiskimjölsverksmiðja. Ekki mikil áhrif á fískimjölsiðnaðiim HERTAR eftirlitsreglur með fiski- mjöli sem samþykktar voru á fundi dýraheilbrigðisnefndar Evrópusam- bandsins í gær hafa ekki mikil áhrif á íslenskan fiskimjölsiðnan. Regl- urnar gætu hins vegar gert fóður- verksmiðjum erftitt fyrir. Jón Reynir Magnússon, formaður Samtaka íslenski'a fiskmjölsfram- leiðenda, segir að sér sýnist að nið- urstaða dýraheilbrigðisnefndarinn- ar muni ekki hafa áhrif á fiskimjölsiðnaðinn hérlendis. „Far- artækin sem notuð ei-u mega flytja annað en mjöl en hert á reglum um þrif og eftirlit. Þó má ekki flytja annað fóður í farartækinu á sama tíma og fiskimjöl. Það breytir í sjálfu sér engu fyrir okkur. Héðan er fiskimjöl ilutt út laust í hefð- bundnum flutningaskipum og þau flytja þá gjarnan annars konar fóð- ur til baka til landsins." I upphaflegum tillögum fram- kvæmdastjórnar ESB fólst meðal annars að farkostinn sem mjölið er flutt með mætti ekki nota til annars- konar flutninga. Það hefði þýtt að farskipin yrðu ekki notuð í annað en flutninga á fiskimjöli. Jón Reynir segir að hefði sú tillaga náð fram að ganga hefði orðið allt of dýrt að flytja mjölið á markaði erlendis og í raun þýtt dauðadóm yfir íslenskum fiskimjölsiðnaði. Hins vegar hafi verið tekið tillit til athugasemda og sér sýnist að hertar eftirlitsreglur muni ekki hafa mikil áhrif hér á landi. Gerir fóðurverksmiðjum erfitt fyrir I upphaflegum tillögum fram- kvæmdastjórnar ESB kvað á um að fóðurblöndunarverksmiðjur yi-ðu að sérhæfa sig í fóðri sem væri ein- göngu fyrir önnur dýr en jórturdýr. Við þetta voru gerðar athugasemdir og lagt til að verksmiðjur mættu framleiða hvort tveggja ef fram- leiðsluferillinn væri aðskilinn. Framkvæmdastjórnin féllst ekki á það og í breyttum tillögum var lagt til að verksmiðjur mættu framleiða fóður fyiir allar skepnur að því til- skildu að framleiðsla fyrir jórturdýr yrði aðskilin frá annarri framleiðslu og var það samþykkt. Fóðurblandan hf. kaupir lang- stærstan hluta þess fiskimjöls sem framleitt er hér á landi og ekki fer til útflutnings. Bjarni Pálsson, fram- kvæmdastjóri Fóðurblöndunnar hf., segir ekki ljóst hvernig reglur Evrópusambandsins muni koma til framkvæmda hér á landi. Muni þessar reglur ganga yfir íslenskar fóðurverksmiðjui- komi þær hins vegar til með að hafa veruleg áhrif og gera þeim mjög erfitt fyi-ir. „Við framleiðum flestar tegundir fóðurs í sömu vélum, rétt eins og gert er er- lendis. Ef við þurfum að aðskilja fóðurframleiðslu fyinr jórturdýr frá fóðurframleiðslu úr fiskimjöli, mun- um við að öllum líkindum hætta að nota fiskimjöl í fóður fyrir aðrar bú- fjártegundir, svo sem kjúklinga og svín. Heimamai'kaðurinn er ekki það stór að það borgi sig að setja upp aðra fóðurverksmiðju eingöngu til fóðurframleiðslu úr fiskimjöli. Eg sé fyrir mér að þetta verði einnig gert í fóðurverksmiðjum erlendis og menn muni snúa sér að annars kon- ar próteingjafa, svo sem sojamjöli,“ segir Bjarni. Festi og Nót sameinast UNDIRRITUÐ hefur verið yfirlýs- ing um sameiningu útgerðarfélag- anna Festar hf. í Grindavík og Nótar ehf. í Keílavík. Fyrh’tækið verður sameinað um áramótin undir nafni Festar og hefúr það yfir miklum upp- sjávarveiðiheimildum að ráða. Festi hf. gerir úr nótaskipið Þórs- hamar GK en Nót efh. gerir út nóta- skipið Öm KE. Ennfremur á Nót ehf. nóta- og togveiðiskipið Guðrúnu Gísladóttur KE, sem nú er I smíðum í Kína, en skipið verður búið fullkomn- um búnaði tU frystingar og ílökunar á uppsjávarfiski og verður væntanlega afhent í mars nk. Heildareignir félaganna eru um 4,6 milljarðar króna. Sameinað félag mun ráða yfir 6,15% loðnukvótans og 3,5 sUdarkvótum, auk þess sem það hefur tvo kvóta I norsk-íslensku síldinni eða u.þ.b. 6.000 tonn. Þá á dótturfélag Festar, Gautavík hf„ eignarhlut í fiskimjölsverksmiðju á Djúpavogi. Öm Erlingsson, útgerðarmaður og eigandi Nótai' efh., segir samein- inguna fyrsta skrefið í þá átt að opna fyrirtækið fyrir íleiri fjái'festum og hugsanlega íleiri sameiningum. „Mai'kmiðið með sameiningunni er fyi-st og fremst að renna styrkari stoðum undir rekstur félaganna. í rekstrarumhverfi sjávarútvegsins í dag em stærri einingar sterkari og við emm því opnir fyrir því að stækka félagið enn frekar.“ Ægir Páll til Isfélagsins STJÓRN ísfélags Vestmannaeyja hf. hefur ráðið Ægi Pál Friðberts- son viðskiptafræðing sem fram- kvæmdastjóra félagsins og tekur hann við starfinu í janúar nk. Ægir Páll, sem útskrifaðist sem viðskipta- fræðingur frá Háskóla Islands árið 1991, starfaði hjá Frosta hf. í Súða- vík á námsámm sínum, m.a. sem skrifstofustjóri, og frá 1990 til 1991 var hann stjórnarformaður Spari- sjóðs Súðavíkur. Ægir Páll starfaði hjá íslandsbanka hf. frá 1992-2000, m.a. sem viðskiptastjóri sjávarút- vegsfyrirtækja í fyrirtækjaþjónustu bankans, en undanfarna mánuði hefur hann verið fjármálastjóri Samvinnuferða-Landsýnar hf. Ægir Páll er 34 ára, kvæntur Huldu Pét- ursdóttur og eiga þau fjþgur börn. „Starfið leggst vel í mig, ísfélagið er rótgróið fyrirtæki og vel rekið og ég tel að það eigi mikla möguleika á komandi áram. Eg er sannfærður um að hægt er að koma fyrirtækinu aftur á réttan kjöl,“ sagði Ægir Páll í samtali við Morgunblaðið. Frá andláti Sigurðar Einarsson- ar, aðaleiganda og forstjóra ís- félagsins, hefur Jóhann Pétur And- ersen gegnt starfi fram- kvæmdastjóra tímabundið. Hann mun hverfa aftur til fyrri starfa sem yfirmaður uppsjávarsviðs, að því er segir í frétt Frétta í Vestmanna- eyjum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.