Morgunblaðið - 21.12.2000, Side 60
MORGUNBLAÐIÐ
60 FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 2000
MINNINGAR
SIGURRÓS
KRIS TJÁNSDÓTTIR
+ Kristín Sigurrós
Kristjánsdóttir
fæddist á Leirubakka
í Landssveit 17. mars
1922. Hún lést á dval-
arheimilinu Ási í
Hveragerði 12. des-
ember síðastliðinn.
Foreldrar hennar
voru Sólveig Sigurð-
ardóttir frá Leiru-
bakka og Kristján
bóndi í Vatnsdalshól-
um í Austur-Húna-
vatnssýslu. Sigurrós
ólst upp hjá móður
sinni, fyrst á Leiru-
bakka síðan í Efra-Langholti 2 í
Hrunamannahreppi. Síðustu 40
árin hefur hún búið í Hveragerði.
Synir Sigurrósar eru: 1) Sigurð-
ur Rúnar Andrésson,
Haga 2, f. 1948,
kvæntur Jóhönnu
Haraldsdóttur, f.
1949. Börn þeirra
eru Jóhann Þór,
f.1970, Haraldur, f.
1971, Sverrir,
f.1983, og Anna
Margrét, f. 1987. 2)
Sólberg Viðarsson,
Laugum, f. 1957,
kvæntur Júlíu Vals-
dóttur. Börn þeirra
eru Júlía Rós, f.
1996, og Sara Dís, f.
1998.
Utfór Sigurrósar fer fram frá
Hveragerðiskirkju f dag og hefst
athöfnin klukkan 13. Jarðsett
verður í Hruna.
í dag er lögð til hinstu hvílu vin-
kona okkar, Sigurrós Kristjánsdótt-
ir. I fjörutíu ár kom hún svo að segja
í hverri viku að heimsækja mömmu.
Þær voru sveitungar, hreppamenn,
voru sín á hvoru árinu og þekktust
frá þvi þær voru stelpur.
Rósa sleit barnsskónum í Hruna-
mannahreppnum, hann var sveitin
hgíinar og við hann batt hún ævi-
langa tryggð.
Hún var glaðsinna, hláturmild og
stálminnug. Hún gat farið með heilu
samtölin frá því hún var barn, lausa-
vísur kunni hún fjölmargar og hafði
á hraðbergi. Afmælisdagar voru
hennar sérgrein, hvort sem það voru
okkar systkinanna, bama okkar eða
annarra samferðamanna. Rósa
fylgdist af áhuga og væntumþykju
með uppvexti okkar og lét sér æv-
inlega mjög annt um velferð okkar.
Hún bjó í Hveragerði í 40 ár, vann
lengi á Hótelinu þar hjá Sigríði og
Einki sem hún minntist alltaf með
hlýju. Síðan bjó hún að Asi í Hvera-
gerði til æviloka. Þar eignaðist hún
vini sem reyndust henni vel.
í dag verður hún jarðsett í Hruna,
hún er komin aftur í sveitina sína.
Við kveðjum Rósu með virðingu og
þakklæti fyrir órofa tryggð og elsku-
semi sem hún sýndi okkur og fjöl-
skyldum okkar alla tíð og sendum
samúðarkveðjur til allra sem eiga
um sárt að binda vegna fráfalls
hennar.
Systkinin frá Flúðum, Selfossi.
SVEINN
SIGURSTEINSSON
+ Sveinn Sigur-
steinsson var
fæddur á Brakanda í
Hörgárdal hinn 4.
apríl 1920. Hann var
sonur hjónanna Lilju
Sveinsdóttur og Jóns
Sigursteins Júlíus-
sonar. Bræður
Sveins eru Árni og
Eiríkur sem er lát-
inn.
Sveinn kvæntist
Gyðu Eyjólfsdóttur
£. 1946 en þau slitu
samvistum. Þau eign-
uðust fimm börn:
Lilju, f. 1945, d. 1969; stúlku er
lést í fæðingu; Kristin Ómar, f.
1949, kvæntur Láru Sighvatsdótt-
ur, þau eiga tvö börn, Lilju Björk
og Sighvat Ómar; Eyjólf Her-
mann, f. 1952, kvæntur Aldisi
Kristinsdóttur, þau eiga tvo syni,
Kristin Aðalstein og Davíð Fann-
ar; Bergdísi, f. 1953, gift Þorbirni
Sveinssyni, þeirra
börn eru Sveinn
Hermann, Aldis,
Sædís Gyða og Liijar
Már. Langafabörnin
eru fimm. Sveinn
kvæntist seinni konu
sinni, Katrínu Páls-
dóttur 1964, þau
voru bamlaus.
Sveinn ólst upp á
Brakanda en fluttist
svo til Akureyrar
þar sem hann lauk
gagnfræðaprófi.
Hann fluttist síðar til
Reykjavíkur og vann
um margra ára skeið hjá varnar-
liðinu í Keflavík. Árið 1964 keypti
Sveinn verslunina Árnes við Leifs-
götu sem hann rak fram á tíunda
áratuginn en þá hætti hann
rekstri vegna aldurs.
títför Sveins fer fram frá Hall-
grímskirkju í dag og hefst athöfn-
in klukkan 13.30.
Vetrarsólstöður. Dagurinn dimmur
en ber þó með sér von um bjartari
tíma. í dag verður afi lagður til hinstu
hvílu hér á jörð. Ég kveð með sorg í
hjarta en þó von um endurfund.
ff- Þegar ég var lítil átti afi Sveinn búð
og í augum lítillar stelpu var það eitt-
hvað ótrúlega ævintýralegt. Hillumar
í litlu búðinni voru þéttskipaðar alls
kyns forvitnilegum hlutum sem gam-
Formáli minn-
ingargreina
ÆSKILEGT er að minningar-
greinum fylgi á sérblaði upp-
lýsingar um hvar og hvenær sá,
sem fjallað er um, er fæddur,
hvar og hvenær dáinn, um for-
eldra hans, systkini, maka og
börn, skólagöngu og störf og
loks hvaðan útför hans fer
fram. Ætlast er til að þessar
upplýsingar komi aðeins fram í
formálanum, sem er feitletrað-
ur, en ekki í greinunum sjálf-
,: um.
an var að skoða og ekki varð ánægjan
minni þegar maður fékk að velja sér
nammi. Þegar maður er lítill heldur
maður að afar séu bara góðir menn
sem hafi þann eina tilgang að þykja
vænt um mann og gefa góðar gjafir.
Þegar maður eldist lærir maður hins
vegar að lífið _ snýst ekki bara um
mann sjálfan. Á unglingsárum var ég
svo lánsöm að fá að vinna part úr
sumri í litlu búðinni með afa og þá
kynntumst við á annan hátt en áður.
Það var gaman að ræða við hann og
hann sýndi því sem við unga fólkið
tókum okkur fyrir hendur mikinn
áhuga. Ég á margar góðar minningar
um afa og mun geyma þær í hjarta
mínu. í seinni tíð hringdi hann oft til
mín til að vita hvemig lífið gengi hjá
elstu afastelpunni og ég mun sakna
þess að heyra ekki frá honum.
Ég veit að það hefur verið tekið vel
á móti þér afi minn og þú unir þér í ei-
lífðar paradís þar til við hittumst á ný.
Takk fyrir samíylgdina.
Elsku Kata mín, þú hefur misst
mikið. Megi drottinn sefa sorg þína
og fylla tómarúmið sem myndast hef-
ur. Guð veri með okkur öllum.
Lilja Björk.
ÁRSÓL KLARA
GUÐMUNDSDÓTTIR
+ Ársól Klara Guð-
mundsdóttir
fæddist í Hellukoti í
Vatnsleysustrandar-
hreppi 26. nóvember
1908. Hún andaðist
á Hrafnistu í
Reykjavík 17. des-
ember síðastliðinn.
Foreldrar hennar
voru Guðrún Helga-
dóttir, f. 14. nóvem-
ber 1884, d. 12.
mars 1917, og Guð-
mundur Ólafsson, f.
10. september 1885,
d. 7. janúar 1947.
Alsystkini Klöru voru: Regin-
baldur, f. 21. október 1909, d. 15.
maí 1928; Helgi Ragnar Haf-
berg, f. 17. nóvember 1910, d.
10. mars 1922; Ólafur, f. 12. maí
1912, d. 5. desember 1997 og
Guðjón, f. 18. júní 1914, d. 6.
ágúst 2000. Hálfsystur Klöru
samfeðra eru Guðrún, f. 13.
ágúst 1921; Rósa Guðrún, f. 8.
október 1923, d. 10.
september 1984 og
Guðfinna Gyða, f. 13.
febrúar 1925. Klara
ólst upp frá unga
aldri hjá föðurfor-
eldrum sínum, Ólafi
Jónssyni og Guðfinnu
Guðmundsdóttur,
fyrst á Stokkseyri en
sfðar í Hafnarfirði.
Klara giftist 6.
október 1928 Svavari
Sigfínnssyni, f. 29.
nóvember 1906. Þau
skildu. Þeirra börn
eru Regína Fjóla, f.
29. maí 1929 og Garðar, f. 21.
október 1930. Klara giftist aftur
1. ágúst 1944 Lúðvík Kristjáns-
syni, f. 25. nóvember 1894, d. 27.
ágúst 1971. Stjúpdóttir Klöru af
síðara hjónabandi er Soffía Lúð-
víksdóttir Taylor, f. 8. júní 1939.
títför Klöru fer fram frá Foss-
vogskirkju í dag og hefst athöfn-
in klukkan 15.
Elsku besta amma, ég vil kveðja
þig með nokkrum orðum: Þú varst
glæsileg amma, þú varst áhugasöm,
þú varst yndisleg amraa, þú varst
alltaf svo sönn, þú varst amma mín
langa, þú varst alltaf svo góð. Nú er
þinni göngu lokið.
Þín,
Þórdís.
Elsku amma mín, nú ertu dáin.
Amma var yndisleg manneskja sem
gott var að leita til, hvort sem ég var
svöng, lyklalaus eða bara eitthvað
eirðarlaus. Amma bjó ekki nema
nokkur hús írá mér og því var svo
auðvelt að rölta yfir til hennar eftir
skóla og fá hjá henni hrökkbrauð og
haíragraut, sem hún vissi að mér
þótti mjög góður, og svo uppáhaldið
mitt, röndóttan brjóstsykur, í eftir-
rétt. Eins voru það ekki svo fá skipt-
in sem ég bankaði upp á hjá henni
ömmu til þess að fá aukalykilinn að
húsinu heima, þar sem ég var gjörn á
það að læsa mig úti. Kannski var ég
líka ögn kærulausari með lyklamálin
því ég vissi að ekki var langt að fara
eftir aukalykli. Amma gat nú oft ekki
varist hlátri þegar ég mætti og sagði
að ég væri lokuð úti, hvort ég gæti
nokkuð fengið lykilinn, sérstaklega
þegar ég hafði gleymt að koma með
aukalykilinn til baka og var nú búin
að læsa báða lyklana inni. En þá var
hún snögg að bjóða mér inn og gefa
mér að borða og meðan við biðum
eftir því að einhver kæmi heim til að
hleypa mér inn röltum við út í búð
eða upp á bókasafn. Við amma vor-
um báðar miklir lestrarhestar og
fórum við margar ferðirnar saman
upp á safn til að ná okkur í lestr-
arefni og eyddum drjúgum tíma í
það vandaverk að velja okkur bæk-
ur, því að við létum ekki bjóða okkur
hvað sem var í þeim efnum.
Eitt er mér sérstaklega minnis-
stætt. Það var þegar ég var sem
mest hjá henni í pössun og hafði enn
ekki hafið skólagöngu. Þá gaf hún
mér stílabók merkta mér og í hana
lét hún mig teikna og æfa mig í því að
skrifa stafina. Mörgum árum seinna
kallað hún svo í mig og sagðist þurfa
að sýna mér svolítið. Hún fór í
kistuna sem geymd var frammi á
gangi (innihald þessarar kistu vakti
alltaf mikla forvitni mína þegar ég
var yngri) og leitaði þar í smástund
þangað til hún fann gamla stílabók
og rétti mér. Þarna var þá komin
gamla stílabókin mín, með fyndnum
og stundum svolítið óskiljanlegum
myndum og stöfum. Mér þótti mjög
vænt um að hún skyldi hafa geymt
hana öll þessi ár.
Alltaf fylgdist amma vel með mér
og hvað ég hafði fyrir stafni og alltaf
hafði hún miklar áhyggjur af því
hvernig mér liði. Ég man að hún
sagði alltaf að heilsa hennai- sjálfrar
væri ekki áhyggjuefni því að hún
værir orðin svo gömul, en það væri
verra með mig sem ætti allt lífið
framundan. Það væri því jafngott að
læknarnir færu að gera eitthvað í
mínum málum. Þannig hafði hún æf-
inlega meiri áhyggjur af öðrum en
sjálfri sér.
Kallið er komið,
kominernú stundin,
vinaskilnaðar viðkvæm stund.
Vinimirkveðja,
vininn sinn látna,
er sefur hér hinn síðsta blund.
Margs er að minnast,
margterhéraðþakka.
Guðisé lof fyrir liðna tíð.
Margseraðminnast,
margseraðsakna.
Guð þerri tregatárin stríð.
Far þú í friði,
friður Guðs þig blessi,
hafðu þökk fyrir allt og allt
Gekkst þú með Guði,
Guð þérnúfylgi,
hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt.
(V. Briem.)
Elsku amma mín, ég er þakklát
fyrir að hafa fengið að vera hluti af
tilveru þinni til dauðadags. Nú ertu
dáin en ekki farin því ég mun ætíð
minnast þín.
Þín
Þórhildur.
+ Ólafur Eyjólfsson
fæddist 22. sept-
ember 1914. Hann
lést á hjúkrunar-
heimilinu Uppsölum
á Fáskrúðsfirði 10.
desember siðastlið-
inn. Foreldrar hans
voru hjónin Eyjólfur
Ólafsson frá Orms-
stöðum í Breiðdal og
Jónína Guðlaug Er-
lendsdóttir frá Fá-
skrúðsfirði. Hann var
þriðji elstur sex
systkina. Elstur var
Sverrir, þá Kristín,
Sigrún, Konráð og yngstur Hjalti,
sem enn er á lífí.
Ólafur kvæntist 1942 Helgu
Kjartansdóttur frá Fáskrúðsfirði
sem einnig er látin og eignuðust
þau fimm börn: 1) Jón Alfreð, f.
1943, ógiftur og barnlaus. 2) Eyj-
ólfur, f. 1944, sambýliskona hans
er Vilma Brazaite og eiga þau
einn son, Ólaf Andrius. Eyjólfur á
þrjár dætur og sjö barnabörn frá
fyrra hjónabandi með Björgu Ás-
geirsdóttur. Dætumar eru Hug-
Góður vinur er genginn, félagi
tryggur er lagður upp í þá fór sem all-
ir eiga vísa. Til baka leitar hugur um
hartnær hálfa öld, til löngu liðinna
stunda sem Ijóma bregður á í und-
arlega ljóslifandi minning. Þar bregð-
ur honum Ólafi mínum æði oft fyrir
og þó ómar hreimfogur rödd hans enn
frekar fyrir innri eyrum, því þama á
kirkjuloftinu á Búðum áttum við þá
saman marga indæla stund. Þar var
hinn þaulvani söngmaður, sem kunni
listavel rödd í hvaða sálmi sem var, að
rún Harpa, gift
Daníel Eyjólfssyni.
Þeirra börn em: Ey-
björg Helga og
Björgvin Logi. Ey-
rún Björk, gift Jens
Sigurðssyni. Þeirra
börn eru Jenný
Björk, Erla Björg,
Sindri Freyr og Sig-
urður Brynjar.
Kristbjörg Helga,
sambýlismaður
hennar er Gylfi Am-
ar Isleifsson og
þeirra sonur Krist-
ófer Breki. 3) Þor-
björg, f. 1950, gift Ingabimi Krist-
inssyni. Þeirra synir eru: Helgi
Ólafur og Kristbjörn. 4) Kjartan,
f. 1953, kvæntur Elinu Ósk Ósk-
arsdóttur. Þau eiga einn son,
Heimi Þór. 5) Elísabet, f. 1956,
gift Bimi Aðalsteinssyni. Þeirra
börn eru Jakobína, Ólafur og
Dagur. Unnusti Jakobínu er Þor-
geir Einar Sigurðsson.
títför Ólafs Eyjólfssonar fór
fram laugardaginn 16. desember
sfðastliðinn.
reyna að kenna hinum unga og
óreynda leyndaróma þeirra listar,
hlýr og einlægur, glaður og gaman-
samur með tónlistarinnar gullna
galdur í blóðinu, lagviss svo af bar.
Glettnin grómlaus og hnyttnar at-
hugasemdir milli sálma léttu okkur
lundina og stundum varð hún Elin-
borg okkar að minna okkur hógvær-
lega á stað og stund. Ljúft er þessa
bergmáls af liðnum ómum að minnast
nú við leiðarlok.
Seinna löngum áttum við leið sam-
an á hinum pólitíska vettvangi, þaðan
sem svo margra vaskra vina er verð-
ugt að minnast en á Fáskrúðsfirði var
óvenju harðsnúin sveit sósíalista sem
fléttuðu fagurlega saman draum hug-
sjónar og dagsins virkileika. Það yljar
huganum að hugsa til fylgdar þessara
mætu félaga og máttugrar málafylgju
þeiiTa. Þar voru engir veifiskatal• á
ferð og atfylgi þeirra í kosningum ein-
stakt.
Ólafur minn var einn þeirra sem
þar fóru fremst, gjörhugull og glögg-
m-, næmur á allar hræringai- sam-
félagsins á Fáskrúðsfirði og þess
vegna var dýrmætt að leita í smiðju
hans um hollráð góð, eins og í söngn-
um forðum fann hann hinn rétta_ tón
og honum gott að hlýða. Honum Ólafi
á ég hlýja þökk að gjalda fyrir gefandi
stundir áranna, fyrir grómlausa vin-
áttu og samfylgd, fyrir að vera æv-
inlega heill og sannur í hverri gjörð.
Ólaíúr var í hvívetna hinn gjörvuleg-
asti, vænn var hann verkmaður,
greiðviknin góð honum í blóð borin og
svo átti hann þessa farsælu fylgd tón-
listarinnar sem auðgaði allt hans líf.
Hann var gæfumaður, átti fylgd ljóm-
andi lífsförunautar og bamalán höfðu
þau hjón en sú mæta kona hans Helga
kvaddi fyrir nokkrum árum. Ég hverf
í huganum yfir á kirkjuloftið á Búðum
og nem tæra tóna fallegrar raddar
hans, hverf til átaka áður á velli þjóð-
málanna þar sem hvatning hans ein-
læg og sönn hljómar í muna mínum.
Þar fór um veg vænn drengur verka
góðra, þar sem samvizkusemi og trú-
mennska héldust í hendur.
Bömum hans og aðstandendum
öðmm sendum við Hanna hlýjar sam-
úðarkveðjur. í aðdraganda jólanna á
aðventunni er lagt upp í hinztu veg-
ferð, leiðin á vit hins ókunna greiðfar-
in góðum dreng þar sem vonglöð
vissa hans hlýtur uppfylling sína.
Blessuð sé hin bjarta minning Ólafs
Eyjólfssonar.
Helgi Seljan.
OLAFUR
EYJÓLFSSON