Morgunblaðið - 21.12.2000, Side 70

Morgunblaðið - 21.12.2000, Side 70
70 FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ Sorgar og samúðarmerki Borið við minningarathalhir og jarðaríarir. AUur ágóði rennur til _______ liknarmála. || WS Fæst á bensínstöðvum, ™ f í Kirkjuhúsinu og í blómaverslunum. |j KRABBAMEINSSJÚK BÖRN <jlT HJÁI.PARSTOFNUN KIRKJUNNAR Shell Expresso kaffikönnur PÓSTSENDUM Klapparstíg 44, sími 562 3614 fyrir raf- magnshellur og gas. 6 stærðir. Verð frá kr. 995. vfj> mbl.is ^\LL7A/= eiTTHySAÐ NÝTT ÞIINALÍNA Allt fyrir mömmu og barnið. Póstsendum, s. 551 2I36. UMRÆÐAN Um villtan lax og sjókvíaeldi ALMANAK HÁSKÓLANS Jóíagjöf ú tizHs ta rfóíífins Verð kr. 755 Fæst í öllum bókabúðum SKÚLI Guðbjarnar- son, náttúrufræðingur, skrifar grein í Morg- unblaðið hinn 12. des- ember, sem hann nefn- ir „Laxarækt á ís- landi“. Hann virðist draga mjög í efa að villtum laxastofnum sé nokkur hætta búin af erfðablöndun frá eldis- stofnum. Til stuðnings þessari skoðun nefnir hann að erfðabreyti- leiki innan hvers laxa- stofns sé mun meiri en á milli einstakra stofna. Einnig að villtir laxar og eldislax séu sömu tegundar og að íslensk laxa- seiði haft verið seld til Noregs i tals- verðu magni hér áður fyrr. Málflutningur af þessu tagi finnst mér hæpinn. Við samanburð á erfða- efni ólíkra stofna er verið að bera heildar erfðamengi hvers stofns fyrir sig saman við erfðamengi annars stofns, þ.e. einskonar meðalarfgerð stofn- anna. í hinu tilvikinu er verið að vinna með þá einstaklinga sem skapa grunninn að meðaltal- inu. Og ekki þarf það að koma neinum á óvart að breytileiki ein- staklinganna sé meiri en meðalbreytileikinn. Annars væri ekki um meðaltal að ræða. Aðalatriðið er þó hvers eðlis erfðamunurinn er. Breytileiki erfðaefnis milli stofna stafar af aðlögun þein-a að almenn- um aðstæðum á hverju vatnasvæði fyrir sig. Fjölbreytileiki erfðaefnis- ins innan hvers stofns hjálpar hon- um aftur á móti til að takast á við breytingar umhverfisskilyrða innan síns búsvæðis. Þessu tvennu má ekki blanda saman. Þetta skýrði dr. Fred Allendorf ágætlega fyrir mönnum á ráðstefnu Veiðimála- stofnunai- um daginn, þar sem fjallað var um samspil eldisstofna og villtra laxa. Þar kom greinilega í ljós að hættan á erfðablöndun milli eld- isstofna og villtra laxa er þeim mun meiri, sem þeir eru fjarskyldari. Þá virðist mér það skoðun Skúla Guðbjarnarsonar, að varðandi Norð- ur-Atlandshafslaxinn sé um eina og sömu dýrategund að ræða og blönd- un milli stofna því hættulaus. En séu fiskeldismenn spurðir hvort þeir treysti sér til að stunda laxeldi hér við land með viltum íslenskum laxa- stofnum verður svarið nei. Því er FRÁBÆR DÓMUR 1 „Ég ætla ekki að éta neina hatta uppá það, en mér sýnist þessi endurlest- ur vera í grundvallaratriðum afar trúverðugur. Er ekki eitthvað grunsam- lega nútímalegt við hugmyndina um að Egill yrki sig í sátt við dauðann? Eins og verið sé að fella Sonatorrek að mynstri sem óvíst er að falli að hugmyndaheimi ásatrúarmanns, þótt það eigi við um Jobsbók.. „Ég skal ekki segja hvort hér sé komin hin eina rétta útgáfa og túlkun á kvæðum Egils, né heldur hvort Egill sé höfundur Völuspár... Hinsvegar er hér án nokkurs vafa á ferð góð og gild útgáfa af Völuspá, Sonatorreki og 12 lausavísum Egils með sannfærandi skýringum og túlkun sem ekki verður komist hjá að hafa til hliðsjónar." Úr ritdómi Hermanns Stefánssonar í Mbl. Hér verða ekki sögð fleiri orð, en bókin sem fjallað var um er Völuspá, Sonatorrek og 12 lausavísur Egils, Þráinn Löve samdi skýringar. Sjá nánar www.jolabok.is Þorsteinn Þorsteinsson Fiskeldi Til sjókvíaeldis á laxi má ekki stofna, segir Þorsteinn Þorsteinsson, nema tryggt sé að eld- islaxinn blandist hvergi íslenskum villilaxi. þvert á móti haldið fram að algjör forsenda fyrir arðbæru eldi sé að leyfi fáist til að nota kynbætta laxa- stofna af norskum uppruna. Það fer ekki vel saman, að segja í öðru orð- inu að allur lax sé eins og í hinu orð- inu að eldi sé því aðeins mögulegt, að notaður sé ákveðinn stofn. Al- menningur er - þrátt fyrir allt - nógu greindur til að sjá í gegnum svona málílutning. Þegar laxeldi hófst, fyrir rúmum 30 árum, fögnuðu þeir sem vinna að eflingu villtra laxastofna þessu framtaki, því ljóst var að aukið fram- boð og lækkað verð á laxi dró úr áhuga manna á að veiða hann í sjó. Áður en langt um leið fór þó marga að gnma að böggull fylgdi skamm- rifi. í ljós kom að fiskeldið hafði margvísleg neikvæð áhrif á villta laxastofna. Vísindamenn víða um heim hafa skrifað um það lærðar rit- gerðir og þeir eru fáir, sem enn þverskallast við að viðurkenna tjón- ið. Laxveiðihlunnindi eru ekki síður verðmæt fyrir dreifbýli Islands en tilraunir til laxeldis í sjó geta verið. Til sjókvíaeldis á laxi má ekki stofna nema tryggt sé að eldislaxinn bland- ist hvergi íslenskum villilaxi. Því er það lágmarkskrafa, verði eldisleyfi veitt, að einungis sé um eldi á geld- stofnum að ræða. Tæknilega er það vel framkvæmanlegt og aukin fyr- irhöfn léttvæg miðað við þann skaða, sem annars gæti orðið. Höfundur er formaður Veiðifélags Grimsár og Tunguár. gardeur stretlson LACOSTE 50 -70 % AFSLÁTTUR AF MERKJAVÖRU BELLINI BOSS HUGO BOSS eterna Benvenuto.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.