Morgunblaðið - 21.12.2000, Síða 73
MORGUNB L AÐIÐ
FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 2000 71
FRÉTTIR
Enn er tekið á móti jólapökkum
FLYTJANDI og Skeljungsstöðv-
arnar segja enn tíma til að senda
jólapakkana út á land fyrir jól.
Flytjandi og Skeljungsstöðvam-
ar taka á móti jólapökkum til kl.19 í
kvöld, fimmtudag, og tryggja að
þeir komist á áfangastað fyrir jól.
Einnig tryggja afgreiðslur Flytj-
anda um land allt og Skeljungs-
stöðin á Akureyri að jólapakkinn
komist til skila fyrir jól ef komið er
með hann á afgreiðslur fyrir lokun
á morgun.
Jólapakkamóttaka Skeljungs og
Flytjanda er ný þjónusta sem hófst
um jólin í fyrra. Fólk getur komið
með jólapakkana á hvaða Skelj-
ungsstöð sem er á höfuðborgar-
svæðinu, allt til miðnættis á sum-
um stöðvum, og verið öruggt um að
pakkarnir skili sér fyrir jól segir í
tilkynningu. Afgreiðsla Flytjanda
að Kiettagörðum 15 er opin til kl.17
fimmtudaginn 21. desember.
Jólaglögg
ungra
jafnaðarmanna
UNGIR jafnaðarmenn fagna komu
jóla föstudaginn 22. desember. Boðið
verður upp á léttar veitingar á vægu
verði. Gleðin verður haldin á 4. hæð í
Brautarholti 20. Húsið opnað kl. 21.
Aðgangseyrir er 500 kr.
Skíðasvæði
Siglfirðinga
opnar
SKÍÐASVÆÐI Siglfirðinga í
Skarðsdal verður opnað í dag,
fimmtudag og föstudag kl. 12 til 15.
Skíðasvæðið verðu einnig opið
annan í jólum og milli jóla og nýárs
frá kl. 12-15.
;;í.' .
Ifiíi
5 I N G AlR
Félagsþjónustan
Heima er best
Félagsþjónustan í Reykjavík óskar eftir starfs-
manni, 18 ára eða eldri, við félagslega
heimaþjónustu í Breiðholtshverfi. Um erað
ræða 100% starf frá áramótum, vinnutími frá
kl. 9.00 — 17.00 alla virka daga.
Laun samkvæmt kjarasamningi Eflingar og
Reykjavíkurborgar. Allar nánari upplýsingar
veitir Hlíf Geirsdóttir, deildarstjóri á hverfaskrif-
stofu Félagsþjónustunnar, Álfabakka 12, í síma
535 3360 eða 535 3300 alla virka daga.
Vantar þig aukavinnu?
Vilt þú aðstoða fólk í sjálfstæðri búsetu í Breið-
holti? Vinnutími er á milli kl. 16.00 og 19.00
virka daga aðra hvora viku. Laun skv. kjara-
samningi Eflingar og Reykjavíkurborgar.
Allar nánari upplýsingar veitir Hlíf Geirsdóttir,
deildarstjóri á hverfaskrifstofu Félagsþjónustunn-
ar, Álfabakka 12, í síma 535 3360 og 535 3300.
Starfsmaður
Starfsmaður óskast á borgarhlutaskrifstofu
Félagsþjónustunnar í Reykjavík, í Álfabakka
12. Um er að ræða 50% starf. Helstu verkefni
eru mat á stuðningsúrræðum s.s. félagslegri
heimaþjónustu. Gerð er krafa um menntun
á heiibrigðis- eða félagssviði. Auk þess er kraf-
ist sjálfstæði í vinnubrögðum og hæfni í mann-
legum samskiptum.
Umsóknarfrestur er til 12. janúar nk.
Umsóknir berist forstöðumanni borgarhluta-
skrifstofunnar, Þóru Kemp, sem jafnframt veitir
nánari upplýsingar um starfið í síma 535 3300
næstu daga.
Félagsþjónustan er fjölmennur vinnustaöur sem veitir
borgarbúum á öllum aldri fjölbreytta þjónustu. Stofnunin leggur
mikla áherslu á fræðslu og slmenntun fyrir starfsfólk sltt, að
upplýsa það um stefnu stofnunarinnar og Reykjavikurborgar I
málefnum starfsmanna og að kynna markmið þeirrar þjónustu
sem veitt er. Allir nýir starfsmenn fá sérstaka fræðslu og
kynningu um Félagsþjónustuna og borgarkerfið og fréttabréf
reglulega um starfsemi stofnunarinnar.
Markaðs-
og kynningarmál
Markaðsfulltrúi
Hefur þú áhuga á fjölbreyttu starfi?
Hefur þú áhuga á spennandi starfi á sviði
markaðs- og kynningarmála?
Hefur þú áhuga á að taka virkan þátt í nýsköp-
unarstarfi í Eyjum?
Þá gæti þetta verið starfið fyrir þig.
Þróunarféiag Vestmannaeyja auglýsir eftir
markaðsfulltrúa í fullt starf.
Umsóknum þarf að skila til Þróunarfélags Vest-
mannaeyja, Strandvegi 50, 900 Vestmannaeyj-
um, fyrir 10. janúar2001.
Starfið: Starfið felst m.a. annars í að sjá um
markaðs- og kynningarmál fyrir Þróunarfélag
Vestmannaeyja og Vestmannaeyjabæ, aðstoð
við einstaklinga, félög og fyrirtæki á sviði
markaðsmála, umsjón með heimasíðu ÞV,
kynningar og undirbúning á viðburðum í bæn-
um, verkefnastjórn o.fl.
Kröfur: Æskilegt er að umsækjendur hafi
menntun eða reynslu á sviði markaðs- og kynn-
ingarmála.
Jfioreunbíabil) Blaðbera
vantar • ( Garðabæ, Espilund
Upplýsingar fást í síma 569 1122
Hjá Morgunblaðinu starfa um 600 blaðberar á höf uðborgarsvaGðinu
Kennarar
Grunnskólinn í Stykkishólmi óskar eftir að ráða
kennara frá 1. febrúar nk. vegna barnsburðar-
leyfis.
Um er að ræða kennslu á miðstigi.
Nánari upplýsingar veita Gunnar Svanlaugs-
son, skólastjóri, í símum 438 1377 og 438 1376
r
Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar
Hvaleyrarskóli
Frá og með áramótum vantar kennara (100%)
í almenna kennslu á miðstigi.
Allar upplýsingar gefur Helga Friðfinnsdóttir
skólastjóri í síma 565 0200.
Skólafulltrúinn í Hafnarfirði.
Afgreiðslustarf
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í
kvenfataverslun frá kl. 13.00 — 18.00.
Um framtíðarstarf er að ræða.
Reyklaus vinnustaður.
Umsóknir sendist til augldeildar Mbl. fyrir
28. desember, merktar: „A — 10524".
ATVINNU- OG RAÐAUGLÝSINGAR
upplýsingar er að finna á mbl.is/upplýsingar
ATVINNUHUSNÆÐI
Til sölu
á Suðumesjum
gott 470 fm iðnaðarhúsnæði
í Iðngörðum 2, Garði.
Upplýsingar í síma 892 8665.
TIL SOLLf
Lagerútsala
í Bæjarhrauni 14, Hafnarfirði
• Úrval tuskudýra frá 250 kr.
• Föndurtöskur m.a. leir, spil, töfradót,
stimplar, hárskraut, gifs o.fl. frá 400 kr.
Ýmis tilboð — síðustu dagar.
Opið Þorláksmessu.
TILBOÐ/ UTBOÐ
Norðurál hf. óskar eftir
tilboðum í
Endurbætur á brotvél
Verkið felst í að hanna, smíða og setja upp
stjórn- og sjálfvirknibúnað fyrir skauthreinsi-
stöð. Tilboð skulu hafa borist Norðuráli fyrir
kl. 14:00 fimmtudaginn 11/01 2001.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu Norðuráls
eða send væntanlegum bjóðendum ef þess
er óskað.
Nánari uplýsingar eru veittar af Norðuráli í
síma 430 1000.
Umsjónarmaður verks er Breki Karlsson, sími
430 1065, breki@nordural.is .
Norðurál hf. óskar eftir
tilboðum í Endurbætur
við skauthreinsun
Verkið er að mestu leyti járnsmíðavinna.
Tilboð skulu hafa borist Norðuráli fyrir kl. 14:00
fimmtudaginn 11/01 2001.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu Norðuráls
eða send væntanlegum bjóðendum ef þess
er óskað.
Nánari upplýsingar eru veittar af Norðuráli í
síma 430 1000.
Umsjónarmaður verks er Breki Karlsson, sími
430 1065, breki@nordural.is .
FÉLAGSLÍF
fíunhjólp
Almenn samkoma í Þríbúðum,
Hverfisgötu 42, í kvöld kl. 20,00.
Vitnisburðir. Ræðumaður:
Heiðar Guðnason.
Fjölbreyttur söngur. Kaffi að lok-
inni samkomu. Allir velkomnir,
www.samhjalp.is
Kl. 20.30 Gospelgrúppan
Viktoría sér um jólakaffihúsa-
stemmningu í Herkastalanum,
Kirkjustræti 2. Aðgangur ókeyp-
is. Allir velkomnir.