Morgunblaðið - 21.12.2000, Qupperneq 73

Morgunblaðið - 21.12.2000, Qupperneq 73
MORGUNB L AÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 2000 71 FRÉTTIR Enn er tekið á móti jólapökkum FLYTJANDI og Skeljungsstöðv- arnar segja enn tíma til að senda jólapakkana út á land fyrir jól. Flytjandi og Skeljungsstöðvam- ar taka á móti jólapökkum til kl.19 í kvöld, fimmtudag, og tryggja að þeir komist á áfangastað fyrir jól. Einnig tryggja afgreiðslur Flytj- anda um land allt og Skeljungs- stöðin á Akureyri að jólapakkinn komist til skila fyrir jól ef komið er með hann á afgreiðslur fyrir lokun á morgun. Jólapakkamóttaka Skeljungs og Flytjanda er ný þjónusta sem hófst um jólin í fyrra. Fólk getur komið með jólapakkana á hvaða Skelj- ungsstöð sem er á höfuðborgar- svæðinu, allt til miðnættis á sum- um stöðvum, og verið öruggt um að pakkarnir skili sér fyrir jól segir í tilkynningu. Afgreiðsla Flytjanda að Kiettagörðum 15 er opin til kl.17 fimmtudaginn 21. desember. Jólaglögg ungra jafnaðarmanna UNGIR jafnaðarmenn fagna komu jóla föstudaginn 22. desember. Boðið verður upp á léttar veitingar á vægu verði. Gleðin verður haldin á 4. hæð í Brautarholti 20. Húsið opnað kl. 21. Aðgangseyrir er 500 kr. Skíðasvæði Siglfirðinga opnar SKÍÐASVÆÐI Siglfirðinga í Skarðsdal verður opnað í dag, fimmtudag og föstudag kl. 12 til 15. Skíðasvæðið verðu einnig opið annan í jólum og milli jóla og nýárs frá kl. 12-15. ;;í.' . Ifiíi 5 I N G AlR Félagsþjónustan Heima er best Félagsþjónustan í Reykjavík óskar eftir starfs- manni, 18 ára eða eldri, við félagslega heimaþjónustu í Breiðholtshverfi. Um erað ræða 100% starf frá áramótum, vinnutími frá kl. 9.00 — 17.00 alla virka daga. Laun samkvæmt kjarasamningi Eflingar og Reykjavíkurborgar. Allar nánari upplýsingar veitir Hlíf Geirsdóttir, deildarstjóri á hverfaskrif- stofu Félagsþjónustunnar, Álfabakka 12, í síma 535 3360 eða 535 3300 alla virka daga. Vantar þig aukavinnu? Vilt þú aðstoða fólk í sjálfstæðri búsetu í Breið- holti? Vinnutími er á milli kl. 16.00 og 19.00 virka daga aðra hvora viku. Laun skv. kjara- samningi Eflingar og Reykjavíkurborgar. Allar nánari upplýsingar veitir Hlíf Geirsdóttir, deildarstjóri á hverfaskrifstofu Félagsþjónustunn- ar, Álfabakka 12, í síma 535 3360 og 535 3300. Starfsmaður Starfsmaður óskast á borgarhlutaskrifstofu Félagsþjónustunnar í Reykjavík, í Álfabakka 12. Um er að ræða 50% starf. Helstu verkefni eru mat á stuðningsúrræðum s.s. félagslegri heimaþjónustu. Gerð er krafa um menntun á heiibrigðis- eða félagssviði. Auk þess er kraf- ist sjálfstæði í vinnubrögðum og hæfni í mann- legum samskiptum. Umsóknarfrestur er til 12. janúar nk. Umsóknir berist forstöðumanni borgarhluta- skrifstofunnar, Þóru Kemp, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar um starfið í síma 535 3300 næstu daga. Félagsþjónustan er fjölmennur vinnustaöur sem veitir borgarbúum á öllum aldri fjölbreytta þjónustu. Stofnunin leggur mikla áherslu á fræðslu og slmenntun fyrir starfsfólk sltt, að upplýsa það um stefnu stofnunarinnar og Reykjavikurborgar I málefnum starfsmanna og að kynna markmið þeirrar þjónustu sem veitt er. Allir nýir starfsmenn fá sérstaka fræðslu og kynningu um Félagsþjónustuna og borgarkerfið og fréttabréf reglulega um starfsemi stofnunarinnar. Markaðs- og kynningarmál Markaðsfulltrúi Hefur þú áhuga á fjölbreyttu starfi? Hefur þú áhuga á spennandi starfi á sviði markaðs- og kynningarmála? Hefur þú áhuga á að taka virkan þátt í nýsköp- unarstarfi í Eyjum? Þá gæti þetta verið starfið fyrir þig. Þróunarféiag Vestmannaeyja auglýsir eftir markaðsfulltrúa í fullt starf. Umsóknum þarf að skila til Þróunarfélags Vest- mannaeyja, Strandvegi 50, 900 Vestmannaeyj- um, fyrir 10. janúar2001. Starfið: Starfið felst m.a. annars í að sjá um markaðs- og kynningarmál fyrir Þróunarfélag Vestmannaeyja og Vestmannaeyjabæ, aðstoð við einstaklinga, félög og fyrirtæki á sviði markaðsmála, umsjón með heimasíðu ÞV, kynningar og undirbúning á viðburðum í bæn- um, verkefnastjórn o.fl. Kröfur: Æskilegt er að umsækjendur hafi menntun eða reynslu á sviði markaðs- og kynn- ingarmála. Jfioreunbíabil) Blaðbera vantar • ( Garðabæ, Espilund Upplýsingar fást í síma 569 1122 Hjá Morgunblaðinu starfa um 600 blaðberar á höf uðborgarsvaGðinu Kennarar Grunnskólinn í Stykkishólmi óskar eftir að ráða kennara frá 1. febrúar nk. vegna barnsburðar- leyfis. Um er að ræða kennslu á miðstigi. Nánari upplýsingar veita Gunnar Svanlaugs- son, skólastjóri, í símum 438 1377 og 438 1376 r Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Hvaleyrarskóli Frá og með áramótum vantar kennara (100%) í almenna kennslu á miðstigi. Allar upplýsingar gefur Helga Friðfinnsdóttir skólastjóri í síma 565 0200. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði. Afgreiðslustarf Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í kvenfataverslun frá kl. 13.00 — 18.00. Um framtíðarstarf er að ræða. Reyklaus vinnustaður. Umsóknir sendist til augldeildar Mbl. fyrir 28. desember, merktar: „A — 10524". ATVINNU- OG RAÐAUGLÝSINGAR upplýsingar er að finna á mbl.is/upplýsingar ATVINNUHUSNÆÐI Til sölu á Suðumesjum gott 470 fm iðnaðarhúsnæði í Iðngörðum 2, Garði. Upplýsingar í síma 892 8665. TIL SOLLf Lagerútsala í Bæjarhrauni 14, Hafnarfirði • Úrval tuskudýra frá 250 kr. • Föndurtöskur m.a. leir, spil, töfradót, stimplar, hárskraut, gifs o.fl. frá 400 kr. Ýmis tilboð — síðustu dagar. Opið Þorláksmessu. TILBOÐ/ UTBOÐ Norðurál hf. óskar eftir tilboðum í Endurbætur á brotvél Verkið felst í að hanna, smíða og setja upp stjórn- og sjálfvirknibúnað fyrir skauthreinsi- stöð. Tilboð skulu hafa borist Norðuráli fyrir kl. 14:00 fimmtudaginn 11/01 2001. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu Norðuráls eða send væntanlegum bjóðendum ef þess er óskað. Nánari uplýsingar eru veittar af Norðuráli í síma 430 1000. Umsjónarmaður verks er Breki Karlsson, sími 430 1065, breki@nordural.is . Norðurál hf. óskar eftir tilboðum í Endurbætur við skauthreinsun Verkið er að mestu leyti járnsmíðavinna. Tilboð skulu hafa borist Norðuráli fyrir kl. 14:00 fimmtudaginn 11/01 2001. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu Norðuráls eða send væntanlegum bjóðendum ef þess er óskað. Nánari upplýsingar eru veittar af Norðuráli í síma 430 1000. Umsjónarmaður verks er Breki Karlsson, sími 430 1065, breki@nordural.is . FÉLAGSLÍF fíunhjólp Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í kvöld kl. 20,00. Vitnisburðir. Ræðumaður: Heiðar Guðnason. Fjölbreyttur söngur. Kaffi að lok- inni samkomu. Allir velkomnir, www.samhjalp.is Kl. 20.30 Gospelgrúppan Viktoría sér um jólakaffihúsa- stemmningu í Herkastalanum, Kirkjustræti 2. Aðgangur ókeyp- is. Allir velkomnir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.