Morgunblaðið - 21.12.2000, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 21.12.2000, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR 6 ára börn í Fellaskóla leika á blokkflauturnar sínar í tónlistartíma sem þau sækja eftir að grunnskólanum lýkur á daginn. Jólatónleikar Tónskóla Hörpunnar TÓNSKÓLI Hörpunnar hélt jóla- tónleika sína um sfðustu helgi í Grafarvogskirkju. Skólinn hóf starfsemi haustið 1999 og fjölgar nemendum jafnt og þétt í skól- anum. I haust stunduðu 68 nem- endur nám í skólanum. Tónskóli Hörpunnar er þátttak- andi í tilraunaverkefni í Breið- holts- og Seljahverfi á vegum Iþrótta- og tómstundaráðs og Fræðslumiðstöðvar Reykjavík- urborgar, þar sem 6 ára börnum er gefínn kostur á að sækja tón- listarnám í lengdri viðveru í grunnskólanum, þ.e.a.s. eftir að vinnudegi þeirra í grunnskólanum lýkur. Alls sótti 81 barn þessa tónlist- artíma til Tónskóla Hörpunnar, en kennslan fer fram í Fella-, Breiðholts- og Ölduselsskóla. Stefnt að sama markmiði STJÓRN SAMFOK hefur sent frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu: „Þau nýju og jákvæðu vinnubrögð sem viðhöfð hafa verið í samninga- viðræðum Kennarasambands Is- Iands og launanefndar sveitarfélag- anna hafa vakið þá von í brjósti okkar foreldra að þessum aðilum muni takast að semja án sársauka- fullra átaka. Hér virðast samnings- aðilar tala sömu tungu og stefna að sama markmiði; þ.e. betri skóla og árangursríkara skólastarfi. Það sem einkum styður þessa von er sameig- inleg stefnuyfirlýsing samningsaðil- anna, dagsett 4. desember sl., sem birt hefur verið í fjölmiðlum. Foreldrar gera sér fulla grein fyr- ir því að forsenda þess að hæfír kennarar fáist til að kenna börnun- um okkar er að kennarastarfið sé eftirsóknarvert, sem m.a. þýðir að kennarar verða að fá greidd sömu laun og sambærilegar starfsstéttir fá. Þegar ljóst er að kennarar eru til- búnir til ýmissa breytinga sem leiða munu til þróunar í skólastarfinu er það mat okkar að foreldrar styðji þá í launakröfum þeirra. Foreldrar í stjórn SAMFOK óska samningsaðilum farsældar í starfi og ánægjulegs nýs árs.“ FERSKT • FRAMANDt • FRUMLEGT ii/y kaffi Premiujn ga frá Itafíu Suöurlandsbraut 6 ♦ s. 568 3333 Gefið ástinni hlýj a gjöf Ekta pelsar verð frá kr. 50.000 Sigurstjama Fákafeni (Bláu húsin), I s. 588 45451 Amaretta er gerviefni sem er líkt rúskinni viökomu. Helstu kostir þess eru að það er létt, hlýtt og þolir vætu án þess að það komi blettir á flíkina. tískuverslun v/Nesveg, Seltjarnarnesi, sími 561 1680. Opið í dag frá kl. 10—20, föstudag frá kl. 10—20, Þorláksmessu 10—22. -------hH--------- Leyfí Tals ekki aftur- kallað Eftirfarandi tilkynning barst frá Póst- og fjarskiptastofnun í gær: „Með fréttatilkynningu sem send var fjölmiðlum [á þriðjudag] skýrði Póst- og fjarskiptastofnun frá um- sóknum sem bárust eftir að auglýst var eftir umsóknum í þriðja far- símaleyfið í 900 MHz-tíðnisviðinu. Umsóknarfrestur rann út 15. des- ember 2000 og bárust tvær umsókn- ir sem vísuðu til auglýsingarinnar, frá Íslandssíma ehf. og Tali hf. Tekið var sérstaklega fram í fréttatilkynningunni [á þriðjudag] að tvö leyfi hefðu áður verið veitt fyrir GSM-farsímarekstri í 900 MHz-tíðnisviðinu og að leyfishafar væru Landssími íslands hf. og Tal hf. Þetta virðist hafa valdið þeim misskilningi hjá sumum að verið væri að afturkalla gildandi rekstr- arleyfi Tals hf. Póst- og fjarskipta- stofnun telur þess vegna rétt að staðfesta að rekstrarleyfi Tals hf. fyrir GSM-farsíma í 900 MHz-tíðni- sviðinu sem upphaflega var gefið út 23. júlí 1997 er í fullu gildi og renn- ur ekki út fyrr en 31. desember 2007.“ -------»-H-------- ■ Forsetakosningarnar í Banda- ríkjunum. Vaxandi andstæður og flokkadrættir í borgaralegum stjómmálum. Málfundur með fram- sögu og umræðum, föstudaginn 22. desember kl. 17.30 að Klapparstíg 26, 2. hæð t.v. Fundinn halda að- standendur sósíalíska blaðsins Milit- ant og Ungir sósíalistar. Vit/WAP Dagbók Innbyggt loftnet Raddstýrð úthringing 500 númeríminni 900/1800 MHZ ■ kosti IMCjKIA CœíNECTING FEOPLE Hann b,lti"° svarar þér á íslensku! Nýi NOKIA 6210 er fyrsti Nokia síminn meö íslenskum texta. Þetta er bylting sem margir munu taka feginshendi. Þunnur, léttur, fín upplausn á stórum skjá. Rafhlaðan endist 10 daga í bið og 4 1/2 klst. í notkun. Fæst í þremur iitum og kann íslensku! If .. ■ ■ Hátekni Ármúia 26 • Sími 588 5000 • www.hataekni.is Hafðu samband Opið Þorláksmessu kl. 12-20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.