Skírnir - 01.01.1831, Page 11
flxiíSi liann [latSan meS hirð sinni um nótíina, til
Ramhouilles, sem liffgr herum 4 míiur frá París,
og ásetti ser að bíöa þar málalykta. [>egar Karl
konúngr var flúinn, var farið að semja um stjórn-
arformið; vildu sumir innleiða fólksstjórn, aðrir*
keisaratign, sem þá Napöleon var uppi, en flestir
mæltu fram með takmarkaðri konúngsstjórn, scm
áðr; varð pann dag ekkert ágengt, en þó kom öll-
um saman ( því, að setja hertogann af Orleans
til ríkisius forstöðumarins, fartil útkljáð yrði um
stjórnarformið. Ilann var þá ei í horginni, en kom
sama dag, og tókst liann þegar forráð á hendr.
[>egar Karl konúngr heyrði þetta, sagði hann al-
gjörliga af ser stjórninni, en liafði [)ó í skilmál-
um, sem fyrr, að liertoginn af Bourdeaux tæki
við völdum af sðr, og skyldi hertoginn af Orleans
gæta ríkis með hönum, Jartil hann þroskaðist, en
þetta kom fyrir ekkert. Er þá sagt að liertoga-
innan af Berry, móðir hertogans af Bourdeaux,
haíi beðið konúng, um leyfi að fara til Parísar
með syni sínuin, og skjóta málefni lians á náðir
fólksins, og er ei sýnt hvörnig þá hefðu orðið
málalyktir ; en konúngr neitaðihenni umbæn henn-
ar. Ei var Karlkonúngi leingi vært þar, sem liann
nú var komiun; fólkið þusti tir höfuðborginni á
leið til Rambouilles, og náði tala þeirra þvínær
50,000; sendi þá hertogi Filip af Orleans full-
trúa til konúngsins í þjóðarinnar nafni, með þeim
erindum, að annaðhvort yrði hann viðstöðulaust
að fara með þeim til Cherborgar, og svo úr landi,
eðr hann mætti búast við að verðafluttr til Roche-
fort, og þar settr í varðliald; sá þá Karl konúngr