Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1831, Page 11

Skírnir - 01.01.1831, Page 11
flxiíSi liann [latSan meS hirð sinni um nótíina, til Ramhouilles, sem liffgr herum 4 míiur frá París, og ásetti ser að bíöa þar málalykta. [>egar Karl konúngr var flúinn, var farið að semja um stjórn- arformið; vildu sumir innleiða fólksstjórn, aðrir* keisaratign, sem þá Napöleon var uppi, en flestir mæltu fram með takmarkaðri konúngsstjórn, scm áðr; varð pann dag ekkert ágengt, en þó kom öll- um saman ( því, að setja hertogann af Orleans til ríkisius forstöðumarins, fartil útkljáð yrði um stjórnarformið. Ilann var þá ei í horginni, en kom sama dag, og tókst liann þegar forráð á hendr. [>egar Karl konúngr heyrði þetta, sagði hann al- gjörliga af ser stjórninni, en liafði [)ó í skilmál- um, sem fyrr, að liertoginn af Bourdeaux tæki við völdum af sðr, og skyldi hertoginn af Orleans gæta ríkis með hönum, Jartil hann þroskaðist, en þetta kom fyrir ekkert. Er þá sagt að liertoga- innan af Berry, móðir hertogans af Bourdeaux, haíi beðið konúng, um leyfi að fara til Parísar með syni sínuin, og skjóta málefni lians á náðir fólksins, og er ei sýnt hvörnig þá hefðu orðið málalyktir ; en konúngr neitaðihenni umbæn henn- ar. Ei var Karlkonúngi leingi vært þar, sem liann nú var komiun; fólkið þusti tir höfuðborginni á leið til Rambouilles, og náði tala þeirra þvínær 50,000; sendi þá hertogi Filip af Orleans full- trúa til konúngsins í þjóðarinnar nafni, með þeim erindum, að annaðhvort yrði hann viðstöðulaust að fara með þeim til Cherborgar, og svo úr landi, eðr hann mætti búast við að verðafluttr til Roche- fort, og þar settr í varðliald; sá þá Karl konúngr
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.