Skírnir - 01.01.1831, Blaðsíða 15
15
í smááhlanpum, er svo sagt a<5 Bourmont sýndi
her mikla í'orsjá og hugprýSi; þokuðust Frakkar
pannig áfram aéhöfuöfcorginni, livar jarlinn (Dejen)
hafði vifcbúnaÖ mikinn. f>ann 19da júní stóö inik-
ill bardagi skamt frá Alzír, JiöfSu Frakkar þar
sigr, og fellu þar ineir enu 2 þusundir af Alzírs
mönnum ; særðist í þeirri orrustu einn af soituin
Bourmonts til ólífis, og dó liann litlu síðar af
sárum sínum; settust Fi'akkar þá um keisaraslot-
ið, sem liggr við höfuðborgina; ver það Alzír frá
landsíðunni, og er ramliga víggirt. J>ann 4da júlí
gjörðu Frakkar mikið álilaup á kastalann, en þá
skotliríðin stóð sem áköfust, og við sjálft lá að
Frakkar brytust inn í kastalami, flaug hann í lopt
upp, varð þá svo mikill jarðskjálfti, að heyrðist
6 mílur umhveríis; höfðu Tyrkir, um leið ogþeir
flúðuúrkastalanum, kveikt í púðrifylltu jarðhúsi, og
varð Frökkum minna meiu að því atviki, enn tií var
ætlað og líkligt var. Sendi þá jarlinn á fund Bour-
monts að beiðast friðar, bauðst liann til að borga
Frökkum allan stríðsköstnað þeirra og mikið fé
í skaðabætr, en Bourinont tók því fjærri, nema
liann áðr gæíi upp borgina, og gætu þeir þá fyrst
talaö um friðarkosti. Jarlinn sá eingin líkindi til
frekari mótstöðu, og gaf liann upp borgina næsta
dag, og héldu Frakkar inn í hana samdægrs;
varð þannig minna, enn líkligt var, úr vörn Alzírs
manna, sem í fyrstu létu svo drambsamliga. I
áhlaupinu á kastalanum mistu Frakkar af liði sínu
hérumbil 700 inauns, en 1900 vóru særðir, og
var það að vísu hálfu minua, enn fallið Iiöfðu af
Alzírs möimurn. Jarlinn þáði af Bounnont frið