Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1831, Page 15

Skírnir - 01.01.1831, Page 15
15 í smááhlanpum, er svo sagt a<5 Bourmont sýndi her mikla í'orsjá og hugprýSi; þokuðust Frakkar pannig áfram aéhöfuöfcorginni, livar jarlinn (Dejen) hafði vifcbúnaÖ mikinn. f>ann 19da júní stóö inik- ill bardagi skamt frá Alzír, JiöfSu Frakkar þar sigr, og fellu þar ineir enu 2 þusundir af Alzírs mönnum ; særðist í þeirri orrustu einn af soituin Bourmonts til ólífis, og dó liann litlu síðar af sárum sínum; settust Fi'akkar þá um keisaraslot- ið, sem liggr við höfuðborgina; ver það Alzír frá landsíðunni, og er ramliga víggirt. J>ann 4da júlí gjörðu Frakkar mikið álilaup á kastalann, en þá skotliríðin stóð sem áköfust, og við sjálft lá að Frakkar brytust inn í kastalami, flaug hann í lopt upp, varð þá svo mikill jarðskjálfti, að heyrðist 6 mílur umhveríis; höfðu Tyrkir, um leið ogþeir flúðuúrkastalanum, kveikt í púðrifylltu jarðhúsi, og varð Frökkum minna meiu að því atviki, enn tií var ætlað og líkligt var. Sendi þá jarlinn á fund Bour- monts að beiðast friðar, bauðst liann til að borga Frökkum allan stríðsköstnað þeirra og mikið fé í skaðabætr, en Bourinont tók því fjærri, nema liann áðr gæíi upp borgina, og gætu þeir þá fyrst talaö um friðarkosti. Jarlinn sá eingin líkindi til frekari mótstöðu, og gaf liann upp borgina næsta dag, og héldu Frakkar inn í hana samdægrs; varð þannig minna, enn líkligt var, úr vörn Alzírs manna, sem í fyrstu létu svo drambsamliga. I áhlaupinu á kastalanum mistu Frakkar af liði sínu hérumbil 700 inauns, en 1900 vóru særðir, og var það að vísu hálfu minua, enn fallið Iiöfðu af Alzírs möimurn. Jarlinn þáði af Bounnont frið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.