Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1831, Page 85

Skírnir - 01.01.1831, Page 85
j^>ann 14da apríl var aptrfuudr Iialdinu, hvsr sá uyi forseti helt ræöu þessa: IlaerstvirÖtu iierrar felagsbræSr! (lYðr liefir þóknast að velja mig til forseta fyrir Felagsdeild þessa næsta ár; [>essa óvænta og ófor[>énta virðíngu þakka eg yðr hérmeÖ lijart- anliga og auðmjúkliga. Nú er spursmálið, bræðr góðir! hvört [>ið ekki liafið lagt mér ofstóra byrði á herðar, því vandi fylgir vegsemð hvörrl. En hvörsu sem nú þessu er varið, þá er í öllu falli ein bót í máli, hvarvið eg hugga mig, sú nefniliga, að ykkr öllum sameginliga og sérhvörj- um útaf fyrir sig mætti Jjóknast að styrkja mína veiku viðburði, og ebla eptir beztu kröptum og sainvizku Félags vors atgjörðir og málefni; ef þið viljið ijá þessu máli áheyrn, hvarum eg nú hjart- anliga bið ykkr, J>areð fað er' svo mikils áríðandi fyrir hagi vora, svo er eg fullviss um at Félag vort getr þettæ ár stefnt þá fcyrjuðu rás að jm' augnamiði, sem [>að hefr eiunsett sér, fósturjörð vorri til heilla og sóma. Eg bið yðr Jm' að þið með bróðrligum kærieika og hógværum anda viljið leiðrétta og færa á betra veg [>að sem yðr ma>tti þykja ábótavant, og einlægliga segja mér [>að, er yðr kynni sýnast að öðruvísi mætti betr fara.” |>arnæst vóru lesin upp bréf, sem komiu vóru til Félagsdeildariuuar með póstskipinu frá Islandi þannn 5ta [>.m. A sama fundi vóru nokkrir með- limir valdir: á) Heiðrsfélagar : Ilerra stiptprófastr, riddari Arni Helgason á Islandi. ■—• rektor Páll Arnason hérí Kaupmannahöfn. />) Yfirorftulhnir. Ilerra skólalialdari Olfert Langeland. c) Or’bulimir. Iierra kaupmaðr Jens Benediktsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.