Skírnir - 01.01.1831, Blaðsíða 85
j^>ann 14da apríl var aptrfuudr Iialdinu, hvsr
sá uyi forseti helt ræöu þessa:
IlaerstvirÖtu iierrar felagsbræSr!
(lYðr liefir þóknast að velja mig til forseta
fyrir Felagsdeild þessa næsta ár; [>essa óvænta
og ófor[>énta virðíngu þakka eg yðr hérmeÖ lijart-
anliga og auðmjúkliga. Nú er spursmálið, bræðr
góðir! hvört [>ið ekki liafið lagt mér ofstóra
byrði á herðar, því vandi fylgir vegsemð hvörrl.
En hvörsu sem nú þessu er varið, þá er í öllu
falli ein bót í máli, hvarvið eg hugga mig, sú
nefniliga, að ykkr öllum sameginliga og sérhvörj-
um útaf fyrir sig mætti Jjóknast að styrkja mína
veiku viðburði, og ebla eptir beztu kröptum og
sainvizku Félags vors atgjörðir og málefni; ef þið
viljið ijá þessu máli áheyrn, hvarum eg nú hjart-
anliga bið ykkr, J>areð fað er' svo mikils áríðandi
fyrir hagi vora, svo er eg fullviss um at Félag
vort getr þettæ ár stefnt þá fcyrjuðu rás að jm'
augnamiði, sem [>að hefr eiunsett sér, fósturjörð
vorri til heilla og sóma. Eg bið yðr Jm' að þið
með bróðrligum kærieika og hógværum anda viljið
leiðrétta og færa á betra veg [>að sem yðr
ma>tti þykja ábótavant, og einlægliga segja mér
[>að, er yðr kynni sýnast að öðruvísi mætti betr
fara.”
|>arnæst vóru lesin upp bréf, sem komiu vóru
til Félagsdeildariuuar með póstskipinu frá Islandi
þannn 5ta [>.m. A sama fundi vóru nokkrir með-
limir valdir:
á) Heiðrsfélagar :
Ilerra stiptprófastr, riddari Arni Helgason á Islandi.
■—• rektor Páll Arnason hérí Kaupmannahöfn.
/>) Yfirorftulhnir.
Ilerra skólalialdari Olfert Langeland.
c) Or’bulimir.
Iierra kaupmaðr Jens Benediktsson.