Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1838, Side 1

Skírnir - 01.01.1838, Side 1
F r é 11 i r frá vordögum 1837 til vordaga 1838. j)aS hcfir opt verið vandi peirra, sem safnaS hafa í'réttunum í Skírni, aS byrja liann meS yfirliti þess merkasta sem viS hefir boriS og aS skíra frá höfuS ástandi láSs og lýSa, og hefir úr þessu opt orSiS ágrip bókarinnar; þóaS sumura kunni aS þykja þetta rétt, þá virSist mér þaS samt vera óþarfi, af því aS í sjálfum fréttabálkinum er skírt frá öllu því merkiliga sem viS hefir boriS í hverju landi og frá ástandi þess yfir höfuS, og er skírsla þessi sjálf ekki annaS enn stutt ágrip, en nóg er aS lesa sama ágripiS á einum staS; og sá sem les fréttirnar eSur nokkurnveigin grciniligt ágrip sögu hvörs lands, fær Ijósasta hugmind um atburS- ina og ástandiS af því aS bera allt saman sjálfur sem frá er skírt. I þetta sinn verSur ekki heldur mikiS annaS sagt, um tiSindaár þaS sem nú á aS renuaaugunum yfir, enn aS þaS er mjög áþekkt þvi undanfarna, og má ekki heita aS þaS hafi neitt sérligt einkenni á sér, sem gjöri þaS hinu frá- brugSiS; menn verSa þess varir aS eitthvaS býr niSri í sem er aS hreifast í þjóSlífinu, en hvaS þaS ranni vera sem fæSast ætlar, er torveldt aS 1*

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.