Skírnir - 01.01.1838, Síða 2
scgja; jia5 verðnr ekki sagt a!5 nein serlig um-
breytíng liafi oröib á því gamla, og margar gátur
fyrri tímanna eru ennjiá óráðnar.
Frá Siiðurhafsálfu. Jafnan eykst bygSin á
ströndum Nýa Iloilands og er kallað að [>ar fari
vel fram; á fyrri timum fóru flestir NorSurálfu-
menn til Sidney og keyptu j»ar eignir uppi í land-
inu, en lijarSirnar hafa aukist þar svo mjög á
stuttuin tima, aö fóikið liefir oröið að fara svo
Jángt í land upp, til aS fá meira iandrými, að nú
cr samgángurimi milli svcita og strandabúa orSinn
' bísua örSugur, en fólk vantar til aS Icggja svo
margar og svo góSar brautir sem þarf; iiú vegna
þess aS Nýleudumönnum þóttu fliilningar örSugir,
hættu þcir að taka ser biistaöi uppi i landinu og
hafa þeir nú byggt allar strandir; Enska stjórniu
vill ekki kanuast viS aS lamlnámsincmi meigi aS
rettu eignast landiS, þar luin eignar ser alla SnS-
urhafsálfu, og þykist hún cin eiga aS útbliita laiuli,
þessvegna heimtar hún nú aS þeir skuli kaupa
löndin sem vilja byggja þau, í stað þess aS áSur
gáfu þeir sem fyrir voru cnum nýkomnu löndin
einsog gjörðn fyrstu landnámsmenn Islands. Enski
landstjórnarinn á Nýa-IIollandi ætlnði ser í fyrra
aö stofna sakainanna nýleudu í Filipshöfu (Fort-
Philip) sem Jiggur sunnan og austan á landinu,
voru þar inargir iiýlendiimcmi fyrir og höfSu þeir
stofnaS þar ríki, og vildu þeir ekki veita saka-
möunum viðtöku, sem eigi var vou til, en hvaS
sem þeir sögöu, vildi cnska stjórnin ekki veita
þeim eignarrett á landinu, þó halda menn þau
vetði endulok málsins, að þeir fái cignarrcttinu