Skírnir - 01.01.1838, Side 4
eigaBretar laniliÖ, fyrrum áttu Frakkar fiaS; fiaS
Jiefir leingi leikiö orð á f>ví að Bretar liafi ekki
farið vel roeð landsmenn, en livað'sein um fiað
er, þá hafaf>eir nú gjört uppreisn á roóti Bretum
og sendt þeim kvörtunarbrfef og færa þeir þessar
ástæðurfyriruppreisninni: Fyrst, aðenska stjórnin
velji löggjafaráðið (the iegislative Council, sem
samsvarar efri stofunni i Lundúnum) og láti sömu
menn vera í því alla æíi; en nú heimta þeir að
þjóðin skuli sjálf velja það, og seu sömu menn
ekki í völdum nema nokkur.ár; i öðru lagi, að
framkvæmdaráðið (the executive Council) eigi
einúngis að standa stjórninni reikníng á gjörð-
um sinum; í 3ja lagi, að stjórnin taki ofmikið af
tekjunum undir sig og verji þcim eptir eigin
vild, þarsem þjóðin segist ein eiga að ráða yfir
þeiiq til þess að geta varið þeim sjálfu landinu
til gagns ; i 4da og öta lagi hcimta þeir, að þau
lagaboð seu gjörð ógild, sem lieimila bretskum
nýlendumönnuro að kaupa þar lönd sem búið er
að yrkja, og letta Bretum fiutnínga til landsins;
og í 6ta lagi, kvarta þeir yfir þeim fjölda valda-
manna sem þar eru og þeirra manna sem hafa
frítt uppeldi af fö ríkisins (Pensionister); að völd
seu ránglega veitt (Sinecurer) og að stjórnin sí:
of spör á að verja fé til nauðsynja þjóðarinnar.
Bretar segja að þessar umkvartanir séu á aungvu
sönnu bygðar, en það raunu þó vera meiri ástæð-
ur fyrir þeim enn þeir láta, því valla mundi svo
litil þjóð hafa risið upp á móti annarri eins vold-
ugri ogBretar eru, án töluverðra orsaka. það er
frá sjálfri uppreisninui að segja: að Bretum geingur