Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1838, Side 6

Skírnir - 01.01.1838, Side 6
8 flosnuSu upp 4 kaupraenn í Nýorleans, siðan lier- urabil 300 í Jórvík (New-York) og margir í Phil- adelphiu, en mest kvað þó hafa kveðið a8 þessu í Havanna; þetta gekk jfir öil bandafylkin Jní riku kaupmennirnir dróu raarga aðra eptir sér, og ekki einúngis þar, heldur og í Norðurálfu, en þó mest á Bretlandi; útaf þessu horfði til mikilla vandræða, öllum gullhúsum (Banker) i banda- f>lkjunum var lokað og hættu þau að borga; þau eru 700 að tölu; helstu orsakirnar til þessa er mælt að væri, að stjórnin hafi skipt sér ofmjög af pen- ingura og fjárhaldi ríkjanna, og þvínæst óhcppnar gróðatilraunir (Speculationer) kaupraanna; í þess- ura vandræðum voru kaupmenn sendir á stað frá Jórvík til Vasliington, til að biðja Forseta um að stefna til auka-aiþingis, en hann aftók það í fjrstu, þó varð hann að láta undan seinna og komu full- trúarnir saman í Septembermánuði; báru þá kaup- raenn upp kveinstafi sína og kendu stjórninni tjón það sem orðið var, þar hún hafi ofrajög flýtt sér að borga rikisskuldirnar og þessvegna orðið að leggja ofmikinn toll á, sera verið licfði i 15 ár Iiinn sami, og hefði við það safnast ógrynni fjár sein lægi ávaxtarlaust í fjárhirðslu rikisins; nú var þá farið að ráðgast ura það á [ijóðfundinum, hvörnig rétta skyldi hlut kaupraanna, og hvört JO'oSÍ® skyldi boð Breta, nefnilega félán úr þjóð- bánkanum enska, en það fórst fyrir og var lítið gjört á fundinura, og að kalla má ekkert útkljáð af máluin þeim sem uppá honum voru borin, og undu bandamenn því ekki vel. I Jórvík gjörði skrýllinn um þessar mundir töluverður óspektir

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.