Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1838, Side 7

Skírnir - 01.01.1838, Side 7
9 iitaf |>ví, a8 lionum þótti nauSsynjavörur allar of- dýrar, brautst hann inn á kaupmenn og rænti þá og skemdi fyrir sumum, f>ó varS einna mest fyrir því kaupmaSur sem Hart het, er skrýllinn mölvaði glugga lians og kastaði út öllum mjölvum hans, misti hann viS þaS 10,000 dala virSi, og ekki sef- aSist óróinn fyrr enn vopnaSir herracnn skárust í leikinn. Margir mannvinir hafa í lángann tíina veriS aS reyna til aS fá mansal aftekiS í banda- fylkjunum, eii þótt allir hinir betfi menn einkum í nyrSri fylkjunum vilji stuSIa til þess, þá vili þaS samt ekki gánga greiSt og veldur því inest ágirud kaupmauiia; mest helir þó kveSiS aS i Missourislandi, því þar eru þaS nú lög, aS livör sem framar hvetur tii aS gefa blökkumöunum frelsi, skuli sjálfur seljast mansali. I Mcxiko fer ekki vel fram, stríSið viS Texas gekk óheppilega, í staS St. Ana var sendur annar hershöfSingi aS nafni Bravo, cn honnm gekk ekki mikiS betur; tveim sinnum var í fyrra töluverSur órói í höfuSborginni; í annaS skiptiS vildu upp- lilaupsmenn hafa aSra stjórn og het oddvitinn Montezuma, en hinn óróinn reis af því aS verS eirpenínga var lækkaS; hvörttveggja upphlaupiS varS bráSum stöSvaS og voru eingiu serleg eptir- köst þeirra, en þó má af þessu ráSa, aS stjórnin muni ekki vera vinsæl af alþýSu. Mexíkumenn koma sör ekki vel viS bandafylkin, og korau í fyrra rúmar 50 umkvartanir yfir ýmsum tiltækj- ura þeirra fyrir forseta bandafylkjanna, má og vera aS þeiin se gramt í geSi útaf því að þeir ekki gátu haldiS Texas og bandafylkin fremur

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.