Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1838, Side 8

Skírnir - 01.01.1838, Side 8
styrktu til {>css, euda cr {>aö nú mælt, aiS þeir se nýbúnir a5 senda lierlib á staÖ til aö ná Tex- aslandi aptur, en ekki hefir þó ennþá borist neiu greinileg fregn af því. I Texas er nú frístjórn síöan í fvrra að Mexikanar gáfust upp, og á al- þingi bandafylkjanna æsktu landsmenn þess, aö þeir iröu teknir í sambandiÖ, en þaö mál var eitt af því sem ekki varö útkljáö á þvi þingi^ og átti það aÖ biða næsta þings og þángaö til friÖur væri ákominn milli Texas og Mexiko. I syðri hluta Vesturálfu hefir geingið bísna skrjkkjótt árið sem leið, þaÖan hefir heyrst nóg af striöuin .og styrjöldum. Milii Peru og Chili hrautst út striö og er það ekki enn á endakljáð; Cliili menn byrjuðu og segir St. Crúz sem er fyr- iliði Perúmauna og Bóliviu að hinir liafi á rauugu máli að standa, en þeir færa það til sins máls að þejr eigi hjá Perúmönnum 500 pjastra fyrir liðsbiinaÖ, er þeir liöfðu árin 1810 til 1821, tii að hjálpa Perúmönnuin til aö rifa sig iiiidau Spáui, og þarlijá heimta þeir að striðsskipum sefækkað; fyrirliði Chilimanna heitir Blanco; í Júni mánuði , í sumar varö upphlaup í Cliili, að meuii halda að völdum St. Crúz og var sá sem reði fyrir stríðs- útbúnaðiuum (Krigsminister) drepinn í upphlaup- inu; liann hðt Portales; en bráðum varð óróinn sefaður og oddvitunum refsað, og er sá nefndur Yidaures er fyrir þeim réði; þetta tálmaði nokk- uð liðsbúnaðinuin inóti Perú, en um þessar inundir boðaði stjórnin í Buenos-Ayres, St. Crúz stríð, í nafni fríveldisins Argentina, sem hún liefir umráð yfir, ug þá tóku Chilimenn aplur til óspilitra inál-

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.