Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1838, Side 9

Skírnir - 01.01.1838, Side 9
11 anna og var skipafloti þeirra kominn á sta8 þegar síSast tilfrettist, en meira liefir ekki heyrst ennþá. Frá Brasiliu. I Rio de Janeiro eru orðitl þau umskipti, a8 gamla sfjórnarráÖiÖ er vikiö úr völdum og innlendir meim komnir i staöinn og er mælt, aÖ til þessa hafi leiðt biltingarnar í frí- veldinu llio Grande, því þaöan hefir hvör útiendi forsetinn verið flæmdur á fætur öðrum svo stjórnin mátti seinast láta undan; annars er kaupverðslun í Río de Jdneiro komin á valtann fót því tilvis- unarbréf (Vexler) stjórnarinnar eru ekki leingur tekin gild í Lundúnum; yfír höfuð aö tala eru menn illa ánægðir með stjórnina, og geingur þar ekki á öðru enn sifeldum óróa, upphlaupnm, rán- um og brennum, þó kveöur einna mest að þvi í Río Grande, en aungvir kvarta þó eins og nýlendu- mennirnir þýösku, því nýlendur þeirraeru nú næst- um eyðilagðar af spellvirkjum , og fór stjórninni litilmannlega, er hún ekki sendi þeim neitt liö undir árásunum, og stoðar þá nú alls ekkert þá þeir eru komnir i eymd og volæði, þó hún hefði heitið þeim vernd sinni og iiðveitslu. (Sagati af Suðurálfulöndunum Egyptalandi og Alsirsriki er svo nákomin Tyrkjasögu og Frakka, áð hún verður að bíða þess er þeirra verður getið.) Frá Austurálfu. það er alkunnugt að Bretar hafa mikil atmráð í þeim svonefndu Austurindiura, og er þar mikiðverðslunarfélag og voldugt; Calcútta er þar höfuðborg Breta og situr jarl þeirra (Ge- neral-Gouverneur) í henni; hann hefir mikið her- lið til umráða, á því er ekki heldur vanþörf, því þjóðir þær, sein við er að skipta, eru ekki góðar

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.