Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1838, Page 10

Skírnir - 01.01.1838, Page 10
viðfángs; fiar er ríki sem heitir Oude, og hafa Bretar leingi átt örðugt meÖ konúng fiann sem Jiar ríkir, því liann hefir liegSað sér einsog vit- stola maöur; fiaö var til að minda eitt tiltæki hang að hann gjörði skéggrakara sinn að hershöfð- ingja, fékk honum 8 hermanna flokka til umráða og sendi hann til að brjóta borg móÖur sinnar; tollheimtumenn og skatttekjumenn hafa undir sér bæði fótgaungu- og fallbissulið til að ræna rikis- mennina og svo berjast -við liúskarla konúngs, Jiegar fieir eru sendir út til að ná i nokkuð af herfáuginu; svona var iui ástandið i landinu, Bretar hlífðu konúngi Jeingi af fiví forfeður lians liöfðu verið bestu vinir fieirra, en nú liafa fieir tekið frá honum ríkið og gefið fiað ónýtum ætt- iugja hans, svo líklega kemur það bráðum undir Breta, og bætist fieim fiar frjófsamt land með 4um millíónum innbúa. — I ríkjunum nálægt ánni lnd- us fer fram á likann liátt; i Afghanistan er livör flokkurinn ámóli öðrum og rikið sjálft átti i striði við Seikana, og áttu þeir orrustu samali i fyrra (lta Maí), feingu Afghanar sigur, en létu þó 7 fnisundir manna, og er striðið ekki enuþá á enda kljáð. — I Birmanna-riki voru um sömu mundir innanrikis óeyrðir, konúngur varð rænuskerðtur, svo drottning hans og bróðir henuar tókust á liendur stjórnina, en bróðir konúngs, Tarawoddi, þoldi þaðækki, heldur safnaði liann þegar her- mönnum og varð honum gott til liðveitslu, því þjóðin unni lionum mikið og héldt liann liði sinu til höfuðborgarinnar; Drottníng var ekki lieldur aðgjörðalaus, lét liún strax er hún heyrði aðfarir

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.