Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1838, Page 11

Skírnir - 01.01.1838, Page 11
13 * Tarawodila drepa tvær systur hans og síÖan búa til varnar, cn [>að kom fyrir ekki, [>ví hann náöi horginni skömmu síðar og settist sjálfur að völd- um, er raælt aö hann hafi aungva menn látið drepa og hafði [>() verið við því húist, og situr hann nú óhiiltur að ríkjum sínnm. [)areð Bretar svo að segja hafa mcst umráð um [>essi suðurlönd Aust- urálfu, þá má nærri geta að þeir muni hafa í miirg liorn að líta, því lier geingur eigi á öðru enn stríðum annaðhvert milli ríkjanna eður íTokka og cinstakra manna í rikjunum sjálfum; Iiafa her verið taldir lielstu athurðir [>eir sem um lönd [>essi hafa orðið, en [>ó cr íleira ótalið sem minna [>ykir aðkveða. — Frá Kinam'önnum. Keisariun hefir í lánga tima liðið Norðurálfuhiiurn að verðsla í Kanton, en á seinni árum hefir hann jafiiau verið að reyna til að [>oka þeim hurt þaðan og ár frá ári gjörir liann þeim örðugra að verðsla, þar liann hannar þcira að flytja þángað ýmsa vöru; gramast er honum í geði við þá er selja ópium, og hefir hann ásett ser að útrýma ópí- timsverðslun að fullu og öllu; þessvegna hefir liann nýliga skipað þrcm enskum kaupmönniim burt þaðan og sagt þeim að fara til Macaó, sem er eya - í Kantonsfirði og Portúgalsménn eiga, til að taka þar við því sem þeir eiga lijá landsmönimm; til þess menn geti séð livörnig himnaríkis stjórnin (svo nefnir keisarinn stjórn sfna) kemst að orði, þá er lioðorðið svona : ((Nú liafa þeir Jardine, Deut og Turnar húið í skattlandsborginni í mörg ár; en það er ekki hægt að gefa þeim leingri frest. Vér höfum skipað þeim öllnni að fara til Macao

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.