Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1838, Blaðsíða 16

Skírnir - 01.01.1838, Blaðsíða 16
um, en fáir hafa apturkomiÖ og hafa J>eir beðið hvörn ósigurinn eptir annann, seinast sendi hann Kúrschid lendann mann sinn meÖ 8 þúsundir her- manna, og ætlaði þá aS láta skríSa til skarar; Kúrschid heldt til bardaga viS Hedschasmenn, en misti allann her sinn, og komst sjálfur nauSuglega undan, viS fáa menn, til Kairo á Egyptalandi. Allar þessar ófarir hafa þjáS landiS mikiS, evdt öllum tekjunum og fækkaS verkfærum möiinum, og eptir þessa hina siSustn gat Ali jarl ekki fcingiö neina viSbót viS liÖ sitt, þvi vart voru nógu margir eptir til aS yrkja jörSina; lika var haröt i ári á Egyptalandi og er jarlinum kénnt uin þaö, þvi hanii lét meir rækta tii viSarullar enn stiinda kornyrkju, ætlaöi hann sér aS hafa hagnaS af þvf sjálfur og safnaÖi aS sér ógrinni viSarullar, ætlaSi hann svo til aö einginn skyldi géta seldt neitt til muna af henni neraa sjálfur hann, en svo fór að einginn vildi kaupa hana aS honum, þvi hann lét sér ekki nægja lítiS fyrir liana, en seinast varS þó aS selja hana viS gjafveröi, þegar aö því kom aS hann skyldi gjalda skattinn og liS hans varS til f Arabfu, en Abyssinfumenn réöust á lönd hans hinumegin, galdt hann þá og hermönnum sfnum inála, er þeir áttu hjá honum fyrir nokkra mán- uSi. A Sýrlandi ríkir Ibrahfm fyrir Ála jarl fööur sinn, og kunna landsmenn illa yfir.ráSum Ála. Ibraliím dvaldi í fyrra leingi í Alexandrfn hjá feSur sfnum og var hann um þaun tima veik- ur, en þegar Abyssiníumenn gjörSu uppreisn og réöust á lönd hans, þá hvarf liann skjótlega heim aptur, en ekki var þeim óeiröum lokiÖ þegar sein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.