Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1838, Page 17

Skírnir - 01.01.1838, Page 17
19 / ast tilfrfettist; hertnönnnm Ibrahims cr illa til lians, því þá skortir opt allar nauösynjar og eiga hjá lionum margra mánaða mála, strjúka þeir frá honum, svo mörgum hundruðum skiptir með vopnj um og öllum áhöldum. Nú af því ekki er svo ailskostar vel ástatt í ríki Ala jarls, þá er Tyrkja- keisari óhræddur við hann um stund og lýsir því einkum bref er keisarinn reit iiouum í haust eð var; bann finnur að því við liann með þfettum orðum, að liann hafi bannað Neapelsmönnum silki- verðslun, hafði Neapelskonúngur kvartað yfir því, og bannar hann Ala jarli að taka meiri toll af Neapels kaupraönnum enn lögmætt væri og áður hefði verið, hótar ltann jarlinum reiði sinni og Seigist krefjast fullkominnar hlýðni. Eitt gjörði Ali jarl vel árið sem leið, er hann gaf frelsi öll- nm konum sínum þeim er hann ekki hafði gfetið börn við, og voru þær 150 að tölu sem látnar voru lausar úr kvennabúri hans; fyrirþessu verki hefir vel mælst um norðurálfuna. Kólera gfekk um nokkura hríð á Egyptalandi og Var hún bisna skjæð, en verri var þó hin svonefnda „austur- landa-drepsótt” (Pesten), er geysaði víða um aust- urálfu heims, en einkum um Suðurálfuna á Egypta- • landi og í Tripólis, þar hafði hún ekki koraið í 40 ár, en varð þar hreint ótæk er hún drap í borginni 230 manns með degi hvörjum; frakk- neskur læknir að nafni Búlarð er orðinn nafn- frægur af þvi, að Iiann ferðaðist víða um lönd þessi þar sem drepsóttin gekk, gjörði hann það til aö komast cptir livörnig henni væri háttað og fór i föt þeirra manna sem dáið höfðu úr henni 2'

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.