Skírnir - 01.01.1838, Blaðsíða 20
22
líka brátt og sendu feð á tilteknum tima, eu nú
hefir seinast borist sú fregn, aS Rúdhardt hafi
sieppt völdum, og átti innlendur maSur aS koraa
i staS lians. ■ I Grikklandi hefir prentfreisiS veriS
ótakmarkaS allt til þessa, en nú eru raenn hræddir
um aS þaS muni raínka, því fréttablöSin hafa
stundum veriS bisna frek í orSatiltækjum sínum
um ýmiss stjórnar málefni, en einkum um þjóS-
verja þá sem eru í landinu, en mest kvaS aS þessu
í blaSi því sem heitir „Vonin”, er maSur aS nafni
Levidis lét prenta; liann gat aldrei setiS á sárs-
höfSi viS þjóSverjana, heldur níddi hann þá á
livörjum degi í blaSi sínu og valdi þeim mörg ill
orS, kallaSi þá ræningja á riddaraklæSum og öll-
um illum nöfnum; þetta sveiS þjóSverjum sem
von var, og eittsinn hitti Feder, yfirmaSur (Major)
í liernum, Levidis þenna inni i kaffehúsi, fann aS
háttalagi lians og rak honum nokkra löSrúuga, en
tók tii vitnis griskann merkismann Márómichaelis;
daginn eptir lét Levidis prenta frásöguna um þetta,
en var nú fúkirStari enn hann hafSi nokkurntima
veriS áSur og rángfærSi söguna sem mest hann
gat; nú var hanu settur í varShald, en félagi hans
Paraskero, sem hafSi geingiS um kríng og nídt
þjóSverja í orSum miklu meir enn Levidis í blaSi
gíuu, var rekinu i útlegS; þjóSin kuuni þessu illa
í fyrstu, en af því þeir Grikkir, sein þekktu Feder,
unnu liouum liugástum, en aungvurn kom til hugar
aS reingja vitniS, þá létu raenu sér þetta lika og
' sögSu Levidis vera hrakmenni; á ráSssainkomu
skömmu eptir þetta, spurSi konúngur, hvört þjóS-
versku hermennirnir skyldu fara úr iandi, en ráS-