Skírnir - 01.01.1838, Síða 21
23
gjafar hans bá5u hann aö lialda þeim, meðan ekki væri
til neitt innlendt lierliS er treysta raætti efliinir
færu; síöan settu þeir konúngi fyrir sjónir a5
nauÖsyu væri á aÖ raínka nokkuÖ prentfrelsið, og
raun liann iiafa fallist á [>að, |iví þaÖ er nú orðið
höföíngjura tamt, þó minua getist tilefnið enn
her var.
Frá Rússum verður ekki raikið sagt í þetta
sinn, [iví með þeim liefir fátt orðiö árið sem ieið
er í frásögu sfe færandi. Nikulás keisari fer öllu
liiiiu sama frara er liann lietir áður gjört; hann
iieldur Pólökkum í áþján, reynir til að bæla undir
sig Tserchasíuraenn, ferðast um riki sitt og liorfír
á hermanna æfingar ser til skemtunar; liann held-
ur þeim uppteknum iiætti giiiiim, að hann géfur
vildarmiinnum sinum fasteignir iPólinalandi, raeðan
þær lirökka og nokkur er til efnaður Pólakkinn
sém annaðhvört fer sjálfkrafa eður er rekinn af
eignura sinum, og í iandinu lætur hann byggja
einn kastalann á fætur öðrum til [icss að géta
verið óhræddur um aö landsmönnum takist að
rífa sig undan veldi hans; það hefír ekki ennþá
heppnast að vinna Tserchassiumenn, og er ekki
ólikiegt að Nikulási þyki það óvirðíng, að svo iítil
þjóð skuli standa uppi i nösum liouum, en her-
farir Rússa á móti þeim liafa tekist lítið betur
enn tilraupir Ala jarls við Arabíumenn, því bæði
eru landsmenn hraustir og lika stoðar iandslagið
þá eigi all-lítið, því þar er undirlendi ekki mikið
enn fjöll stór og vígi góð á þeim, svo þótt Rúss-
um takist að vinna láglendið, þá géta þeir þó ekki
lialdist þar leingi við sökum fóður-skorts og vista,