Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1838, Page 25

Skírnir - 01.01.1838, Page 25
27 Krkibiskup, og var5 af þv/ töluverður kurr um Kiuarlöud i borgunum Koblenz og Kölni, en eink- um í Achen, eggjuðu klerkar landsmenn upp á nióti stjórninni og varS um hríð nokkuð róstu- samt, þartil kora og að páfinn varð stórr^iður er liann heyrði [letta, og reit hann Prússakonúngi bréf heldur stirðt og bauð lionum að setja Erki- biskup aptur i völd sin, en sagði á reiði sina fullkomna ef það irði ekki; konúngur svaraði hon- ura hóglega, bað liann að gæta vandlega að mála- vöxtum öllum og kvað best mundi vera að jafna með góðu, páfa mun og seinua hafa fundist það hest henta, því nú raá þegar kalla að mál þetta sé á enda kljáð. Kólera gjörði vart við sig í Berlín í sumar i Agúst mánuði og var hún bisna skjæð, því úr henni dóu nálægt 50 manns með deigi hvörj- um, en sú var eina bótin, að hún var þar ekki leingur enn svaraði mánuði, svo að mikið kvæði að henni. það cr alkunnugt, að i seinustu stríðunum á* þýðskalandi, var ekkert land eins illa útleikið og Sasland, og þegar friður kom á, var ríkið mínkað töluverðt, en nú er kallað að þar se velmeigun og ríkið liafi mikinn abla eptir stærð sinni, en mest kveði þó að því hvað fjárhagur þess standi á góðuin fótum, þar eð verksmiðjur liafa aukist og tekið miklum framförum, og raargar góðar tilskipanir hafa verið lögleiddar, er lýsa vax- audi mentun þjóðarinnar, þarsem fulltrúar hennar liafa stúngið uppá lagaboðunum og prófað þau. þess er getið í fyrra, að Friðrik Agúst hfeti kon- úngur sá er kominn er til ríkis á Saxlandi og að /

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.