Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1838, Page 28

Skírnir - 01.01.1838, Page 28
eður kénna sjálfnm konúnginum. Ilann kom til Ilannówer 28da dag Júni raánaðar og úta JúIi lét hann prenta auglýsíngn og sagði i henni að hann áliti ekki rikisins grundvallarlög (Statsgrundloven) neiua skuldbindingu fyrir sig, heldur vildi hann láta skipa allt öðruvis enn verið liefði, og skyldu því. þjóðar fulltrúarnir koma saman og ráðgast um nýa stjórnarskipun; þessi rikisins grundvallar lög, sem konúngur nú vill ónýta, eru dagsett 2fíta September 18113 og unnu landsmenn þá eiða að þeim, en konúngur seigist nú leysa þá frá eiðii-^ um; eptir lögum þessum er konúngsvaldið bundið nokkuð likt þvi og er á Bretlandi, en þjóðinni géfíð i hendur mikið af valdi þvi sem allar þjóðir eiga að réttu, en það liefír nú konúngi þessum ekki likað; hann breytti strax mörgum skipunum og gjörði allt til þess að fá hermennina á sitt mál og lýsir það fyrirhyggju hans, því hann gat vart'við því búist að þjóðinni mundu líka tiltektir hans allskostar vel; 30ta Október gaf hann út nokktir lagaboð og ógildti í því fyrsta grundvallar- lögin, og afsetti þá ráðherra sem áður höfðu liaft æðstu völd á höndum, og gaf ýmsar tilskipanir viðvikjandi fulltrúaþingunum á móti þeim sem áður höfðu gildt, hanu aftók fulltrúaþíngið forna og bauð að í stað þess skyldu fulltrúarnir nú lieita ráðgjafa-fulltrúar (raadgivende Stænder) og ekki koma saman nema 3ja hvört ár, og þingið ekki standa leingur enn í 3 mánuði; um sömu raundir sendi hann eiðspjallsskrár (Hyldnings Revers) um ríki sitt, og átti hvör sem þær læsi að svcrjakonúng- inumtrúogliollustueptir þeim, racðþví að rita áþær

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.