Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1838, Side 30

Skírnir - 01.01.1838, Side 30
32 almennu tíðindi” og er lionnm pa8 mikiðrel launaí; liinir 4 háskólakennararnir, Albrecht, Vilh. Grimm, Ewald og Weber rildu ekki verða eptir í Göttingen, heldur fóru þeir skömmu eptir liinum; í l’rússa- landi letu margir ásannast að þeir virðu menn þessa mikils og 1 sjálfri höfuSborginni Berliu, var safnað handa þeim töluverSum fegjöfum og gekkst Savigny, lögvitríngurinn mikli, mest fyrir því. VíÖa annarsstaðar mæltu menn á móti auglýsing- um konúngs, en þeir voru þó fleiri er ekki treyst- ust móti að mæla og þreytist konúngur ekki i þvi aS reyna til að koraa sinu fram og ráðgjafi hans Schele með honum, (konúngur hefír aungvann ráðgjafa nema hann einann), en þó geingur full- trúa kosningin enn þá skrikkjott þvi sumar borgir vilja ekki kjósa, til að minda Göttingen og Osna- briick, og stundum ónýtir konúngur þegar honum ekki líkar eitthvað við þá sem kosnir eru; á þessu stendur nú og er ekki liægt að sjá hvör endir muni á verða. / I Austurriki er allvel geingið fram í því að hæta gamlar tilskipanir og stofnsetja nýar er miða til að cbla velmeigun þjóðarinnar; keisarinn hefír ekki verið svo sérlegá harður við afbrotamcnn igégn stjórninni nú á seinni tímum, samt þolirhann ekki pólsku flóttamennina í löndum sínum, en stránglega gætir hann þess að ekki komi ofmikill frelsisandi inn í lönd lians frá öðrum ríkjum, og géfur hann þjóðinni nóg annað að liugsa er hann leitast við að cbla kaupverðslun og verkyðnir af fremsta megni, svo menn Iiafí nóg að starfa og fái ekki mikið tóm til að géfa sig við stjórnar-

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.