Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1838, Side 38

Skírnir - 01.01.1838, Side 38
40 flestar sögur frá Frakklandi borist af [lessu prennu: LoSvíki konúngi og ætt lians, FuIItrúapinginu og stjórnarráðinu í Parísarborg og viÖskiptum Frakka viÖ Serki, og svo fer enn að vart verður á annað minnst. Siðan Alibó reyndi til að drepa Loðvik konúng, liefír annar ráðist i það, sá heitirMeun- ier, og fór það á sömu leið; hann var dæmdur til að þola sama dauðdaga og liinir fyrri, en aðrir 2 sem hann sagði að verið liefðu í vitorði voru dæmdir síknir sakar, pó varð ekki af því að Meunier væri drepinn, heldur þá hann að kon- úngi höfuð sitt og átti að flytja hann til Bour- bonseyar, er liggur í Blálandshafi, og skyldi hann sitja þar alla æfí, en konúngur gaf lionum þaö upp seinna og á hann nú einúngis að vera þar í 10 ár; það var ekki við Meunier einn að kon- úngur breytti þannig-, heldur gaf liann upp refs- íngar öllum þeim er dæmdir höfðu verið fyrir afbrot við konúnginn síðan hann kom til ríkis, og voru þeir framundir 100 að tölu; fyrir þessu verki konúngs mæltist ágæta vel og þykir það eigi ólíklegt aö þetta muni fremur aptra mönnum frá glæpum enn þúngar refsíngar. Ilertoginn af Orleans, eldstisonur Loðvíks kouúngs, giptist í fyrra Helenu frá Meklen- borg Schwerin á þýðskalandi, (hún er lútherskrar trúar, og var því sumum eigi um það, en hinir voru fleiri sem ekki þótti það neinu skipta), þá var mikið um dýrðir í VersaiIIes og Parísarborg og gleði mikil, en þó fór eigi allt sem best, því einn liátíðardaginn, er konúngs mcnn höfðu skeint ser á Marsvcllinum mcð hernaðar-æfíngum, og fólksfjöldiuu, scm flykkst hafði samau til að liorfa

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.