Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1838, Side 46

Skírnir - 01.01.1838, Side 46
petta mjög illa og kröfSost þess aS Kristin drottn- íng segði af ser og skyldu 5 stjórnarherrar ráða fyrir ríkinu meS dóttur hennar pángaS til liún irSi nógu gömul (nú er hún 7 retra), en Espar- teró aptraSi þessu; í September mánuSi komust Karlsmenn aS Madrid, en þá tók Esparteró aS búa til rarnar i borginni og 20 Sept. vann hann raikinn sigur, stukku Karlsraenn þá undan og norSur yíir Ebró og settist hann sjálfur aS i Estellu, en Kabrera var kyrr í Valensíu og reyndi til aS ná sjálfri borginni aptur; nú sátu menn nokkra hríS um kyrrt, og refsuSu fiá hvörutveggi bæSi herra Karl og Esparteró þeim sem þeim þóttu sfer liafa veriS ótrúir, og voru harSar refs- íngar viShafSar, þó vægari aS Karls hálfu, en í Desember mánuSi var tekiS til óspilltra málauna aS nýu og um þær mundir komu bretska hers- höfSingjunum boS, aS cySa skyldi lierflokknum enska og höfSu menn Kristínar drottniugar sví- virSilega meS hann fariS, haft hann ætíS í mestu hættu sem skjöld fyrir ser og látiS liann ti'Sum vanta allar nauSsynjar og goIdiS lítiS af mála þeim er hann átti aS liafa. þaS er mælt aS lierra Karl hafi ætlaS aS giptast um þessar mundir og veriS í Iángann tíma aS bíSa eptir brúSurinni og var leingi haft í gétgátum livör hún mundi vera, en þaS kom þá upp aS hún væri systir herra Migú- els og er hún nefnd „Prinsessan af Beira”; ekki voru þau búin aS ná saman þegar seinast tilfrétt- ist, enda munu vera liafSar gætur á því. þaS má géta því nærri aS hagur Kristínar drottníngar ekki muni vera hinn bcsti, þarsem riki hennar má

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.